Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 9
DAC.BLAÐIÐ. LAUCARDACUR 2. JULÍ 1977. Guðmundur Sigurjónsson — Ingvar Ásmundsson — tryggðu sigur tslands í TELE-OL gegn enskum. lokið — en fjórar fóru i dóm. Staðan 2.5—1.5 vinningur Sví- um i hag. 'Á fyrsta borði gerðu Börje Jansson, S, og Leif Ögaard jafntefli. Á öðru borði varð einnig jdfntefli milli Harry Schiissler, S, og Terje Wibe og á sjöunda borði milli Bengt Hammer, S, og Erling Kristiansen. Á áttunda borðinu- fengu Svíar sinn vinning. Harry Ahman vann Morten Trolldalen. Danski landsliðsmaðurinn Jörn Sloth á að dæma i þeim fjórum skákum sem fóru í bið — og þegar síðast fréttist hafði hann ekki lokið því starfi. Við skulum nú líta á eina þessara skáka, þar sem Norðmaðurinn Ulrichsen hefur vinningsstöðu gegn Wedberg á sjötta borði og líta á stöðurnar í hinum þrem- ur. Hvítt: Ulrichsen Svart: Wedberg 1. e4—e5 2. Rf3—Rc6 3. Rc3—Rf6 4. d4—exd 5. Rxd4—Bb4 6. Rxc6—bxc 7. Bd3—0-0 8. 0-0—d5 9. exd—cxd 10. Bg5—c6 11. Df3—Be7 12. Hael—Hfe8 13. h3—Bd7 14. He2—h6 15. Bd2—Bf8 16. Hfel—Hxe2 17. Rxe2! Riddarinn stendur betur á kóngsvængnum. 17. —c5 18. Rg3—g6 19. b3—Hc8 20. Bc3—d4 21. Bd2—Bc6 22. De2—Dd6 23. Bc4—He8 24. Dd3—Hxel+ 25. Bxel—De5 26. Bd2—Kg7 27. De2—Bd6 28. Dxe5—Bxe5 29. Re2—Re4 30. Bel—f5 31. f3—Rd6 32. Ba6—Kf7 33. Rcl—Rb5 34. Rd3—Bd6 35. a4—Ra3 36. c3—Ke6 37. cxd—cxd 38. Rb4—Ba8 39. Kfl—Rbl 40. Bc4h—Ke5 41. Rd3 +—Kf6. Hér bauð Svíinn jafntefli en Norðmaðurinn með mun betri stöðu tók auðvitað ekki boðinu. Báðir voru i tímahraki þar sem ljúka þurfti 50 leikjum. 42. Bf2—Rd2+ 43. Ke2—Rxc4 44. bxc—a5 45. Bxd4 +—Ke6 46. Bc3—Bc6 47. Bxa5—Bxa4 48. Bb4—Bb3 49. Bxd6—Kxd6 50. Rb2!—Ke5. Hér fór skákin í dóm og stað- anvarþannig: ■ m ÍÍIÍ t v;:. Hg llf pff 1 ■w •: Wm Æ mzz m mk Þessa stöðu á hvítur að vinna auðveldlega. 51. Ke3! með hót- uninni f4+. Með þessari skák ættu Norðmenn að jafna í 2- 2. Staðan á fjórða borði ei jafnteflisleg. Þar hefur Norð- maðurinn Helmers hvítt. Stað- an er þannig: Helmers, hvítt. Kg3 — Ha5 — He3 — g2 — h3. Hanson. svart sem á leik,Kg7 — Ha2 — Bb3 — a4 — f7 — g6 og h5. Erfiðara er að dæma um hin- ar skákirnar tvær. Á 3ja borði er Svíinn Jaan Eslon með hvítt,, gn Raenar Hoen svart og á leik Staðan er þannig: Hvítt: —Kf3—Ha4—ab—12 og g3. Svart: —Kc5—Ha7—d5—f7 og g6. og margir spá þarna jafntefli. A fimmta borði hefur Svíinn Göran Rörwell hvítt gegn Arne Gulbrandsen. Svartur á leik í stöðunni, sem er þannig. Hvítt: Kf4—Hd7—f2—g4 og h5. Svart: —Kc3—Hc8—d3 og f6. Þetta er skákin, sem getur gert út um keppni Norðmanna og Svía. Greinilegt að Svíinn verður að láta hrók sinn fyriit d-peðið og spurning hvort hon-i um verður dæmdur sigur í keppni frípeðanna við hrókinn. Ef Norðmaðurinn heldur jafn- tefli lýkur keppninni með jafn- tefli 4-4 ef að líkum lætur. Það nægir Norðmönnum til sigurs vegna vinningsstöðu Ulrichsen á sjötta borði. Á ALLTAF AÐ LÁTA SPAÐAKÓNGí SPAÐAÁS? Hindrunarsagnir í bridge geta orðið til þess að menn lenda í furðulegustu samning- um. Sumir eru þannig að ef andstæðingurinn opnar á hindrunarsögn þá heidur hann að það sé verið að plata sig og getur gefið hinar einkennileg- ustu sagnir. Hér kemur spil þar sem suður ætlaði ekki að láta stinga upp í sig. Sagnir gengu: NorðurAustur Suður Vestur pass 3 spaðar 4 hjörtu dobl. pass pass redobl Svona voru öll spilin. Nobður * G109 V 32 0 D754 * AD64 Vestib Austup ♦ enginn AÁKD6542 V KG97654 ^ekkert OG109 0 863 + K85 + 973 SlÐIK + 873 V AD108 O AK2 + G102 Suður var einn af þessum mönnum sem lætur ekki stíga ofan á sig þó að and- stæðingarnir opni á hindrunar- sögn. Hann var ekkert að hugsa um það að félagi hans væri búinn að passa. Það var aðeins þetta, and- stæðingurinn opnaði á þremur spöðum og ég yerð að gera eitthvað. Enginn hefur skilið redoblið enn jiann dag í dag en suður hefur sjálfsagt ætlað andstæðingunum í fjóra spaða. Þegar suður spilaði svo spilið og fékk út tígulgosa þá var eina hugsunin að reyna að fá sem flesta slagi. Hann drap tígulgosa heima á ás og spilaði út laufagosa. Vestur lét kóng og drepið var á ás i blindum. Nú tók sagnhafi tvo slagi á lauf og tvo slagi á tígul og var búinn að fá sex slagi. Þá fór hann að hugsa, vestur kom ekki út spaða, getur verið að hann eigi sjii hjörtu eftir? Það var það bezta sem hægt var að gera i stiiðunni, að spila spaða og þeg- ar vestur varð að trompa og spila hjarta þá vann sagnhafi sitt spil, þó svo að hann ætti ekki skilið að fá plús fyrir sínar sagnir. Eitt af því fyrsta sem fólki er kennt, þegar það byrjar að spila bridge, er að leggja mannspil á mannspil, það er að1 segja að láta hærra spil á mann- spil þegar því er spilað út. Stundum getur þetta gengið út í öfgar, en við skulum líta á eftirfarandi spil. Vestir * K5 V AD97643 0» G6 * 54 Norður <0 A V 5 0 D97543 * 97632 Austur * 876432 <?82 OKIO + DG10 Sl’ÐI’K * DG109 <7 KG10 0 A82 + AK8 Sagnir gengu: Vestur Norður 3 hjörtu pass pass pass Austur Suður pass 3 grönd pass Enn eru það hindrunar- sagnirnar en suðri er vorkunn að segja þrjú grönd. Vestur var óreyndur spilari en hafði þó heyrt margt um hina mörgu möguleika spilsins. Hann spilaði út hjartasjöi sem sagnhafi drap heima á tfu og spilaði út spaðadrottningu. Vestur sá spaðaásinn í blind- um en honum hafði verið kennt að leggja mannspil á mannspil svo hann lét kónginn undir ásinn. Síðan reyndi, sagnhafi allt sem hann gat til að vinna spilið en hann fékk aðeins átta slagi. Þegar farið var yfir spilið þá kom f ljós að ef vestur leggur ekki spaða- kóng á drottningu þá má vinna spilið. Því sagnhafi getur tekið tvo efstu í laufi og spilað vestri inn á spaðakóng og spilið er unnið, því það er sama hvort vestur spilar hjarta eða tígli, spilið vinnst. Að lokum eitt skemmtilegt spil. -Norður + DG107 V 763 0 65432 *9 Vestur Austur *2 +K5 VKD10842 VG 0 DG108 0 9 *32 + KDG1087/654 •SuOTIl * A98643 V A95 0 AK7 + A Sagnir gengu þannig að aust- ur opnaði á fimm laufum og suður sagði fimm spaða. Það er aldrei gefið eftir á hindrunar- sagnirnar en segja má að suðri sé vorkunn eins og f spilinu á undan. Vestur spilaði út hjarta- kóng sem suður drap á ás og þar sem suður átti ekki inn- komu á blindan þá spilaði hann spaðaás. Austur með öll sfn lauf fór að hugsa og komst að þeirri niðurstöðu að hann ætti að gefa spaðakónginn f ás, þvf annars mundi suður taka tigul og laufslagina og spila austri inn á spaðakóng, sem yrði sfðan að spila í tvöfalda eyðu ekki einu sinni, heldur tvisvar, og spilið er unnið. Með því að láta spaðakónginn f ásinn þá var suður neyddur til að gefa þrjá slagi. V / IMEBUm Borgamesi. Nýrumboðsmaður Inga Björk Halldórsdóttir Kjartansgötu 14—Sími 7277 Iðnaðarhúsnæði Húsnæði fyrir bifreiðaverkstæði óskast í Kópavogi, Garðabæ, eða Hafn- arfirði. Eskileg stærð 60 til 100 ferm. Uppl. í símum 52640 og 44540.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.