Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1977. Framhald afbls.17 8 Bílaleiga I Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kðp. sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Einnig á sama stað Saab viðgerðir Vanir menn vönduð vinna. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28. Sími 81315. VW-bílar. r. Bálaviðskipti Leiðbeiningar um alianl frágang skjala varðandi'bíla-| kaup og sölu ásamt nauðsyn- tegum eyöublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Plymouth Road — Runner til sölu, 8 cyl., 383 cub., 4ra gíra Hurst. Skipti möguleg. Uppl. í síma 41627. Biðið hægir. I Hvers vegna 1 ættum við að , stöðva hann? , V" wGoj =f ©1 L-& t± Passaðu þig, Stjáni minn. Ekkert spinat dugir til þess að vinna á tvistinu. Chevrolet Vega árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 75501. Cortina 1600 XL árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 66495. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 ’66. Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Ford D 300 árg. ’67 til sölu talstöð og mælir geta fylgt. Ný dekk, nýupptekin vél, skoðað- ur '11, Skipti á fólksbíl eða skuldabréfi koma til greina. Uppl. i síma 72927 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílar keyptir í niðurrif, allar teg. yngri en ’65 koma til greina. Uppl. í sima 53072 til kl. 7 og 52072 eftir kl. 7. Nýupptekin Cortínuvél árg. '70 til sölu. Einnig varahlutir úr Mercedes Benz. Uppl. í síma 53072. Taunus 17M árg. ’66 til sölu. Skipti óskast á 400-600 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 85242. VW árg. ’70 til sölu, nýupptekin vél og nýleg dekk. Uppl. eftir kl. 2 í síma 30863. Sportfelgúr — flækjur. Öska eftir að kaupa sportfelgur, 15x8 tommu, og flækjur á Bronco, V8, 302 cub. Uppl. í síma 42534 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu Moskvitch árg. 1972, ekinn 56 þús. km, er í góðu lagi. Verð 350 þús- und. Uppl. í síma 52894. Morris Marina árg. 1975 til sölu, 2ja dyra, skipti á ódýrari bil með ca 5-600 þúsund kr. milli-" gjöf koma til greina. Uppl. í síma 18882. VW 1302 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 71465. Austin Mini árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 40140 eftir kl. 16. Fíat 1100 árg. 1969 til sölu, station með bilaðri vél. Uppl. í síma 71876 eftir kl. 18. Fíat 132 árg. 1974 og Fíat 125 special árg. 1971 til sölu og sýnis að Smyrlahrauni 22 Hafnarfirði, sími 52254. Vlerced es Benz 0321 IIL lúlubíll. árg. 1963 til sölu. 43ja nánna. ekinn uin 50 þ.km á vél. I.ilur þokkaiega úl og uóð s.eti. Markaðstorgið Einholli 8, snni 28590, og kvóldsimi 74575. Vél ogbíll. Til sölu vél í Taunus 17M árg. 1967 í mjög góðu ástandi, einnig Toyota Crown árg. 1965 sem þarfnast viðgerðar. Sími 92-2130. Taunus 20M árg. 1968 til sölu, til greina koma skipti á ódýrari bíl. Sími 33554 eftir kl. 18. Til sölu 4 nýleg dekk, gerð Sonic Maxima 70, 14 tommu, verð kr. 50 þúsund. Uppl. í síma 14288 eftir kl. 17. Dodge eða Ford sendiferðabíll óskast á ca 5-600 þúsund, staðgreiðsla kemur til greina. Á sama stað er til sölu CZ Mótorcross árg. 1975, skoðað ’77, ekið 1-1500 þús. km. Uppl. í síma 85648. Henschel F221 árg. ’72 til sölu. 10 hjóla, kojuhús, Sindra- sturtur, stálpallur, 6 ný dekk, hin góð, undirvagn allur gegnum- tekinn o. fl. Góður bíll sem lítur mjög vel út. Markaðstorgið Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. VW 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 27060. Saab árg. '67 til sölu er nýsprautaður og í góðu lagi, verð aðeins 200 þús. Uppl. í síma 99-5965 og 99-5809. Amerískur bíll óskast til kaups, verð 800 til 900 þús. Eingöngu góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 37554. Benz 319 sendiferðabíll árg. '66 til sölu í mjög góðu ásig- komulagi, talstöð og mælir fylgja. Til greina koma skipti á Moskvitch árg. '12 Uppl. í síma 76007 eftir kl. 20. Vlercedes Benz 508 D, 22ja manna bíll til sölu. Öll dekk ný, ný afturhásing, drif o.fl. Stórar afturhurðir, toppgrind, góð vél, þokkaleg sæti, þokkalegt útlit. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsimi 74575. Sunbeam 1250-1500. Bretti, grill svuntur, stuðarar, bensíntankar, vatnsdælur, hosur spindilkúlur, stýrisliðir, gírkassapúðar, mótor- púðar, kúplingsdiskar, kveikju- hlutir, aurhlífar og m. fl. Bílhlutir h/f, Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Fjöður eða augablað óskast í Taunus 20 M árg. '69 og einnig gúmmífóðringar í stífurn- ar að aflan. Uppl. i síma 20866. Stercosegulhönd í bila. með og án útvarps, ódýr bilaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spölur í úrváíi. Póstsend- um F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþörugötu 2, sími 23889. Dísil mólor. Tll sölu disil mötor úr Peugeol 404 neð ölln utan á. A saina stað óskasl VW 1500 eða 1600 vél. Uppl. i sima 66541. Ford Fairlane fastback 2 dyra hardtopp árg. '69 til sölu 8 cyl., 302 cub., sjálfskiptur, skipti möguleg. Uppl. í síma 44235. Taunus 20 VI árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 71824. VW árg. ’72 með 6 manna húsi (pallbíll) til sölu. Uppl. í síma 71824. Dodge árg. '62 vél '70, 4ra dyra. Harddock,8 cyl., 440 cub.,sjálfskiptur með aflstýri og aflbremsum. Uppl. í síma 84266. Til sölu Taunus 17 M station árg. ’65. með nýuppgerða vél, Volvo Amazon árg. ’64 í sér- flokki, ekinn 110.000 km og nýr síls með öllu í VW 1600 Fastback árg. ’67. Uppl. í síma 74294. Benz. Til sölu Benz 230—6 árg. ’68, mjög vel útlítandi og góður bíll. Uppl. í síma 25716 eftir kl. 7. Scania Vabis 76 árg. '66 til sölu, 10 hjóla ný dekk, 2ja str. Foco sturtur, góður pallur, skipt um stimpla og legur o.fl. Skipti möguleg á einnar hásingar bíl. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. Scania Vabis 85 árg. ’72 til sölu. 10 hjóla, ekinn 140 km. túrbína, góð dekk, Sindrapallur og sturtur, 3,3 tonna nýr HIAB krani m/krabba (ónotaður). Góður bíll Skipti möguleg á einnar hásingar bíl m/krana. JMarkaðstorgið Ein- holti 8, sími 28590 og 74575 kvöld- simi. Trabant station 1976 til sölu, ekinn 19.000 km. Sími 76472 og 99-3288. Land Rover dísil árg. '71 til sölu lengri gerð. Vél biluð. Bíllinn er til sýnis að Þórsgötu 20 Uppl. í síma 15101 milli kl. 5 og 7. Bremsuklossar fyrirliggjandi í: Cortinu, Hunter, Peugeot 504, Volvo 142-144, Opel, Benz, Volks- wagen, Taunus 17M-20M, Fíat, Skoda, Chrysler, 160-180, Citroén GS, BMW, Saab 99. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24. sími 38365. Vél i Taunus 17 M. Oska emr vél i Taunus 17 M árg. '67-’68. Uppl. í símum 85040, 35051 og 75215 á kvöldin. Bíll oskast. Óska eftir bíl sem þarfnast lag færingar, ekki eldri en árgerð '68. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. i síma 34670 eftir kl 7. HandbremsubarKar. Hunter ’67-’76, Sunbeam 1250 ’71 ’76, Escort ’67-’76, Vauxhall Viva '70T76, Cortina ’67-'76, Saab 99, Opel R. ’67-'77, Volvo Amazon, Volvo 144, VW 1300 ’68-'75, Lada Topas, Fíat 850, 125 P. 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvo ’67’75, VW 1200-1300, Fíat 127-8. ’71-'77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva ’70-’76, Escort ’67-’76 og fl. G.S. /arahluth'. Ánnúla 10, simi 36510. Mercedes Benz 280 SE 1973 til sölu af sérstökum ástæðum,' nýinnfluttur og ótollafgreiddur. Nýjasta lagið af MB. Sjálfskiptur, grænsanseraður, vönduð innrétt- ing, plussáklæði, útvarp o.fl. Ýmis skipti möguleg. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575. Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. f 1., einnig • ymsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs^ torgið, Einholti 8, sími 28590. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590. Til leigu er 4ra herb. ibúð i 6 mánuði fyrir 40.000 á mánuði - 4- hússjóð. Greiðist fyrirfram. Uppl. í síma 72858. 3ja herb. íbúð við Ránargötu til leigu strax. Uppl. að Lögfræðiskrifstofu Hilmars Ingimundarsonar Ránargötu 13. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista i miðborg Kaupmannahafnar Helminginn má greiða í fsl krónum. Uppl. i síma 20290. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1 — 10 og laugard. frá 1—6. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á ieigu 5 herb. íbúð eða einbýlishús, get- um borgað 250.000 fyrirfram. Nánari uppl. í síma 28187. 4ra til 5 herb. íbúð óskast frá 1. sept. Uppl. i síma 44101. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 44655 eftir kl. 18. Vantar tilfinnanlega íbúð. Vill einhver leigja ungri stúlku með son sinn 3ja herb. íbúð? Er í traustri vinnu og öruggum mán- aðargreiðslum er heitið ásamt reglusemi og góðri umgengni. Tilboð sendist DB merkt: Örugg- ar mánaðargreiðslur 51318. 4ra herb. ibúð, 3 svefnh., óskast til leigu nú þegar, helzt í Kópavogi eða Heimahverfi. Eðlileg fjölskylda, fyrirmyndarumgengni. Sími 83842 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Ung, reglusöm hjón óska eftir húsnæði sem fyrst. (eru húsnæðislaus) Sími 38633. 2 systur frá Hveragerði óska eftir lítilli íbúð- eða húsnæði með eldunaraðstöðu frá 1. sept. helzt sem næst Iðn- skólanum. Uppl. í síma 99-4376. Ungt, barnlaust par óskar eftir 3ja herb. íbúð nú þeg- ar, algjör reglusemi á áfengi og tóbak, skilvísar mánaðargr. Uppl. í síma 85380 eftir kl. 5. Húsaskjól — Húsaskjol. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Oskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.' Fasteignasal- an Miðborg, Nýja-bíó-húsinu, símar 25590, 21682 og kvöldsímar 40769 og 42885. r 1 Atvinna í boði Oska eftir góðum netamanni til að yfirfara og gera við reknet. Uppl. í síma 75984 milli kl. 19 og 20 og á sunnudag milli kl. 12 og 13. Stúlka óskast i sveit á Suðurlandi, 14 til 15 ára, vön. Uppl. í síma 99-6502. Tæknite í k narar. sem geta tekið ao sér aukastörf, öskast. Uppl. í símum 85291 eða 76358. Óska eftir ráðskonu Uppl. í síma 94-4173. [ Atvinna óskast 27 ára stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 44659 eftir kl. 18. Einhleypur maður, 33 ára, óskar eftir herbergi með smáaðgangi að eldhúsi, helzt inn- an Hringbrautar. Uppl. í síma 26415. Er 22ja ára og óska eftir vinnu. Allt kemur til greina, er með bílpróf. Uppl. í síma 35841 milli kl. 13 og 18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.