Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 22
Dr. Minx DAY DUTY Spennandi ný bandarísk. -kvik- mynd með Edy Williams. íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sú göldrótta Disneymyndin gamansama. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 1 TÓNABÍÓ I Joe Vegna fjölda áskorana endursýn- um við þessa mynd í nokkra daga. Mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: John G. Avildsen Aðalhlutverk: Peter Boyle, Sus- an Sarandon, Patrick McDermott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ Ástralíufarinn tslenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik- mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 1 IAUGARASBIO Sími 32075 Á mörkum hins óþekkta HAFNARBÍÓ D . . Sími 16444 Rakkarmr Magnþrungin og spennandi bandarísk litmynd, með Dustin Hoffman — Susan George. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. Spœjarinn Ný, létt og gamansöm leyni- lögreglumynd, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ D Fólskuvélin (The Mean Machine) Óvenjuleg og spennandi mynd um líf fanga i Suðurríkjum fiandaríkjanna — gerð með stuðningi Jimmy Carters, forséta 'Bandarikjanna í samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðar- stofnanir. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sunnudagur: Fólsku vélin Sýnd kl. 5 og 9. Fjölskyldumyndin Bugsy Malone Sýnd kl. 3. 1 BÆJARBÍÓ D I örlagafjötrum Hörkuspennandi kvikmynd, aðal- hlutverk Clint Eastwood. tsl. texti. Sýnd kl. 5. Kynlífskönnuðurinn Glettin og mátulega djörf mynd sem greinir frá stúlku sem kemur frá öðrum hnetti til að rannsaka kynlíf jarðarbúa. ísk texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. G DAGBLAÐIÐ. I.AUGARDAGUR 2JULÍ 1977^ Útvarp Sjónvarp D Útvarp kl. 20,20 »1111 rCTJTTT sunnudag: SJALFSTÆTT FÓLK 0G RAUNVERULEIKINN BORIN SAMAN Sjáifstætt fólk í Jökuldalsheiði og grennd nefnist dagskrá sem Gunnar Valdimarsson hefurtekið saman og flutt verður í útvarpinu næstu fimm sunnudaga, þ.e. alla sunnudaga i júlí. „Þetta er dálítil tilraun til að leiðrétta þá þjóðsögu sem kom strax á kreik 1934-’35 eftir útkomu Sjálfstæðs fólks,‘‘ sagði Gunnar í viðtali við DB. „A fjórða áratugnum var mikið um það rætt að bókin væri skrifuð um heiðarbúana og er ætlunin að bera saman þær skrifuðu heimild- ir sem til eru um mannlífið í Jökuldalsheiði og skáldsöguna Sjálfstætt fólk eftir Laxness og reyna að leiðrétta það óréttmæta aðkast sem þetta meistaraverk varð fyrir.“ Meðal efnis sem lesið verður úr er Frá Valdastöðum til Veturhúsa eftir Björn Jóhannsson skóla- stjóra á Vopnafirði og einnig verður lesið úr Austurlandi Jökuldalsheiðum og byggðum eftir Halldór Stefánsson fyrrum alþingismann. Fyrsti þátturinn, sem fluttur verður kl. 20.20 á sunnudags- kvöld, nefnist Jörðin og fólkið og tekur hann um 50 mínútur í flutn- ingi. Lesarar í þeim þætti verða Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri sem mun lesa úr Sjálfstæðu fólki, Klemenz Jónsson og Guðrún Birna Hannesdóttir. Annar þátturinn sem verður á dagskránni næsta sunnudag á eftir nefnist Sauðspeki og sið- menning, þriðji þátturinn Að koma nafni á ástina, sá fjórði Aflúsun með orðsins brandi og pólitísk sápa og fimmti og síðasti þátturinn nefnist Höfuðskepn- urnar, dauði og dulmagn. -BH. Þótt langt sé um liðið frá því Haildór Laxness skrifaði Sjálfstætt fólk er einmitt núna ætlunin að kryfja skáldverkið til mergjar. (DB-mynd ÁP). (Journey into the beyond) Þessi mynd er engri lík, því að hún á að sýna með myndum og máli hversu margir reyni að finna manninum nýjan lífsgrundvöll með tilliti til þeirra innri krafta sem einstakiingurinn býr yfir. Sýnd kl. 9 og 11.10. Enskt tal, ísl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ungu rœningjarnir Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 íslenzkur texti Drekkingarhylurinn (The Drowning Pool) Hiirkuspennandi og vel gerð, ný. bandarísk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Paul Newinan, Jo- anne Woodward. Biinnuð börnuin. Sivnd kl. 5, 7 og 9. Munið Smámiöa- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Nú detta mér allar dauðar lýs úr höfði!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.