Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 19
DACiBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JULÍ 1977. 19 Dom Tregallion sýnir vopn skylm | ingamannanna á sjónvarpsskerminum.l Vélritun—Vélritun. Tek að mér alla vélritun, hef rafmagnsritvél. Uppl. í sima 37512. I Ýmislegt Les úr skrift og spái i bolla. Hringið í síina 28609 milli kl. 13 og 15. Oska eftir stúlku. 13 til 14 ára. til að passa barn i sumar, kæini til með að fara i sveit. Uppi. i sima 76007 eftir kl. 8. Óska eftir póssun fyrir 6 mán. dreng frá 8-1, helzt sem næst Landspitalanum. Uppl. i síma 74357. 13 ára stúlka óskast í vist í sumar. Uppl. í síma 66246. Get tekið börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 71107. Xámskeið i tréskurði í júlimánuði. fáein pláss laus. Sími 23911. Ilannes Klosason. Hreingerningarfélag Re.vkjavikur. Teppahreinsun ogi hreingerningar. fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja i síina 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Sími 32118. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. ökukennsla Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tima strax. Eiríkur Beck. sími 44914. Ökukennsla-æfingatimar öll prófgögn. N'vir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. i síina 18096, 21712, V1977. Eiðbert Páll N'jálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Okukennsla —æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. simar 40769' 'og 72214. Þjónusta Tek að mér að slá bletti með orfi eða garðsláttuvél. Pantanir í síma 30348 eftir kl. 7. Standsctjum lóðir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. i sima 42785 irtilli kl. 6 og 8 ákvöldin.. Skrúðgarðaúðun, sími 36870 eða 84940, Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkju- meistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar við- gerðir bæði utanhuss og innan, séo sem klæðningar, breytj.igar, gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í sima 32444 og 51658. Bröyt grafa til leigu í staírri og smærri verk. Uppl. í síma 73808 — 72017. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur' og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 74276. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 73947 og 30730 eftirkl. 17. Hurðasköfun. >Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir glerísetningu og alls konar utan og innanhússbreytingar og við- gerðir. Simi 26507. Jarðýta til leigu, hentug í lóðir, vanur maður. Símar 32101 og 75143. Ytir sf. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Re.vkjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húsaviðgerðir.. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar, utan- og innan- húss, gluggaviðgerðir og gler- ísetningar, sprunguviðgerðir, og máningarvinna, þak- og vegg- klæðningar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. í símum 72987, 41238 og 50513, eftir kl. 7. VIÐ ÁLFTAVATN ,,Við fórum með pabba út á vatnið en við gleymdum veiðistönginni svo við rerum bara út í loftið." sagði Sigurður litli við okkur þegar við hittum hann við Álftavatn. Hér má sjá alla áhöfnina, Sigurð og Baldvin og Magnús formann i stafni. Vissara þótti þó að fleyið væri bundið i báða enda svo siglingin yrði ekki lengri en góðu hófi gegndi. — JH. DB-mvnd Rjarnleifur. BIADW ersmáauglýsingablaðið Lokað Verksmiðja vor verður lokuð frá 4. júlí til 2. ágúst. Söludeildin verður opin til 15. júlí. SÆLGÆTISGERÐIN VÍKINGUR Sjúkrahús á Selfossi Heildartilboð óskast í lokafrágang á Sjúkrahúsi Suður- lands á Selfossi. B.vggingin er nú tilbúin undir tréverk. Skila skal húsinu fullgerðu til innflutnings heilsugæziu- stöðvar og sjúkradeilda. Vcrkum á að skila í 3 áföngum, en öllum verkum á vera lokið i des. 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri gegn 25.000,- kr. skilatr.vggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. júlí kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS P'. PGAÍ TUN! 7 Vl844

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.