Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.07.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1977. 21 „Þú þarft ekki að segja það. Ég veit að engin kona er eldri en henni finnst hún vera. Það hjálpar ekki núna.“ SlökkvSlið Lögregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvold-, nætur- og helgidagavarrla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 1.-7. júlí er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkuní dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvernlaugardag ki.10-13 og surinudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu cru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sima 22311. Nætur- og helgidaga- varrla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur.eyrarapóteki i sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Sfmsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966. Slyeavarðstofan. Sími 81200. S^úkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar slmi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. S.K'Jl-ÞU P£TM OfZ£> ) Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. júli • Spáin gildir fyrir mánudaginn 4. júli. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Margt einkennilegt mun Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Frumlegum hugmynd- henda þig i dag. Samt ekkert verulega slæmt. En það vill um þfnum er vel tekið í dag. Það má þó vera að þú þurfir til að ekki er hægt að koma þér úr jafnvægi. Árangur að laga þær nokkuð að aðstæðum. Otrúnaður einhvers verka þinna verður jákvæður. særir þig. Fiskarnir (20. feb.—20. marr): Ef þú hefur verið á Fiskarnir (20. feb.—20. marr): Gerðu engar róttækar annarri skoðun en bezti vinur þinn er ekki of seint að sjá breytingar fyrr en þú ert viss um að það sé það sem þú að sér. Komdu hugmyndum þínum á framfæri sem fvrst. vilt. Fólk er að reyna að fá þig til allra mögulegra hluta. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Breyting á áætlun veldur þér miklum erfiðleikum. Allt mun þó bjargast ef aðgát er höfð. Farðu út að skemmta þér i kvöld. Hrúturinn (21. marr—20. apríl): Þú ert bcðin(n) um álit þitt á ungum manni. Reyndu að sjá fegurðina f óslfpuð- um demanti. Kauptu ekkert í flýti i d'ag. Nautið (21. apríl—21. maí): Til að ná einhverjum árangri Nautift (21. apríl—21. maí): Stjörnurnar eru þér hagstæð- í dag verður þú að leggja hart að þér og gefa í engu eftir. ar j dag. þetta ætti að verða rólegur dagur án þess að þú Kvöldinu ættir þú að eyða i friði og ró í heimahúsum og reynir mikið á þig. Taktu eftir eldri manni. njóta kvöldstundarinnar í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Taktu enga áhættu í peningamálum. Þú þarft að hætta við einhverja áætlun og það mun valda þér miklum vonbrigðum. Þú munt kynnast nýjum vinum í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver reynir að notfæra sér góðsemi þína. Reiði þín er réttlætanleg. Einhleypir i þessu merki munu kynnast ástaguðinum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ráðagerð varðandi betrum- bætur á heimili þínu fær góðar undirtektir annarra i fjölskvldunni. Vinur þinn krefst mikils af þér. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Varastu að taka ákvarð- anir f peningamálum í dag. Vertu harður (hörð) ef þér er sýnt ranglæti. Þú verður mjög ánægður (ánægð) alveg óvænt. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú ert sterkur (sterk) likamlega eins og krabbafólkið er oftast. Tækifæri gefst til að vera f forustu. Það kann að hafa langvarandi afleiðingar. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Fáðu ekkert lánað í dag Sérstakur hæfileiki kemur í góðar þarfir. Kunningi segir þér áhrifamikla sögu. Saltaðu hana. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að temja þér Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýr kunningi er að reyna meira hóf í eyðslunni. Það bendir allt til að þú verðir að Vjnna S£r álit þitt með smjaðri. Fjölskyldumál krefj- fyrir miklum útgjöldum i náinni framtíð. Láttu lítið t ast mikillar nákvæmni því bau geta valdið misskilningi. þér bera. Vogin (24. sept.—23. okt.): Tilraun þin ui að vera Vogin j24. sept.—23. okt.): Gott tækifæri býðst í dag fyndin(n) og skemmtileg(ur) misheppnast og einhver ^nga fólkið verður ánægt f ástarmálum. Það eldra er tekur gríninu á rangan veg. Komdu í veg fyrir allan ukiegt að stofna til langvarandi kunningsskapar. misskilning með því að skVra tilgang þinn. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fyrri reynsla þín kemur þér nú að góðum notum er þú þarft að fram- kvæma ákveðið verkefni. Þú munt uppskera laun erfiðis þins. Láttu aðra njóta sannmælis. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu engan koma þér út i að skrifa undir eitthvað án þess að þú hugsir þig vel um. Ef þú ert að fara eitthvað sem skipt getur máli mundu þá að framkoman er mikilvæg. Bogmaðurjnn (23. nóv,—20. des.): Notaöu daginn til aö Bogmeóurinn (23. nóv. 20. dea.): Pemngalán er fyrir framkvæma þau verk sem þú hefur látiö sitja lengi á sjáanleKt. Smáþtunslynd. gnm kcrn.a yf.r þ.g með kvö d- hakanum. Óvæntur atburöur fær þig til að hugsa um og mu- cn Þaö liöur frá. Þaö fer litiö fyrtr ástarævintýrum koma i framkvæmd áætlun. Þessa s'unt*'na- Steingeitin (21. dea.—20. jen.): Haltu athyglisgáfu þinni Steingeitin (21. dea 20. jan.): Ráöstafanir sem þú haföir vel vakandi i dag og gættu þess að láta ekki stjórnast af 6ert þess að komast út á meðal fólks gætu mistekizt tilfinningum. Kvöldiö verður skemmtilegt og þú ættir vegna misskilnings. Nöldur eins manns er farið að fara i ekki að láta smá leiöindaatvik eyöileggja fyrir þér. taugarnar á þér. Afmmliabarn dagaina: Það veröur bjart yfir lifi þinu pelta árið og þú munt ná langt i öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Fólk sækist mjög eftir návist þinni og hætta er á aö þú ofke.vrir þig um mitt tímabilió. Smáfri ætti aö kippa þessu i liðinn. Þú og fjölskylda þin munu skilja betur hvort annað. Aimmliabarn dagaina: Nýja ário er fulit af fyrirheitum ug breytingar eru i sjónmáli. Þú lifir samkvæmt venju fvrstu þrjá mánuðina, þá gefst þér tækifæri til aö reyna eitthvaö nýtt. Framagjarnt fólk ætti aö svipast um eftir tækifærum. Ástamálin verða hagstæð. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — lostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. Hmlsuvomdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FvAingardaild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fasðingartiaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. J5.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Orensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshssliA: Eftrr umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga, kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykiavíkur: Aóaisafn—Utlansdedd. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí. inánud.-föstud. kl 9-22, laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-lg. Bústaðasafn Bústaðakirkju. slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farpndbokasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunuin. sími 12308. Zngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. _ Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugar.daga kl. 13.30-16. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn tinars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrnna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Keykjavlk, Kópavogur og Seltjarn arnes sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. tfittvoiaÉbtlpnir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörðursimi 25520. Seltjarnarnes slqni 15766. Vatnsvaitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnar- hesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lína sagði aó hún dytti nióur dauð ef ég kæmi einhvern tíma edrú heim. Bara ef ég tryði þessu....

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.