Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. AGUST 1977. 9 Lassíhundurinn Eddie er sagður vera stærstur og fallegastur allra lassíhunda landsins. brúna tík og kolsvartan hund og sex svarta hvolpa þeirra. Þulurinn gat þess að labrador- inn, sem er veiðihundur, sé ákaf- lega vinsæll sem fjölskyldu- hundur. Labradorinn er tryggur og mjög barnelskur. Hann er einnig tilvalinn varðhundur því hann lætur húsbónda sinn vita á hljóðlegan hátt um leið og eitt- hvað grunsamlegt er á seyði en hann ræðst ekki á neinn. Hass- hundurinn Prins er einn af for- feðrum hunda Baltasars. Labra- dorinn er vinsæll sem blindra- hundur. Gunnar Eyjólfsson gat þess að labradorhvolpar væru falir fyrir 80 þús. kr. stykkið. Baltasar sagði blm. að labra- dorinn hefði ákaflega gaman af að synda og sagðist hann fara með honum í sundferðir, bæði í sjóinn og t.d. í Vífilsstaðavatn. Baltasar er þá klæddur kafarabúningi. Þarna voru fleiri labrador-. hundar, m.a. tíkin Bella, fjögurra ára, en hún og hasshundurinn Prins eru afaforeldrar hvolpanna hans Baltasars. ,,Móðir“ Bellu sagðist vera með heilmikið dýrasafn heima hjá sér því hún væri með tvo síamsketti og tvo kettlinga fyrir utan Bellu. Samkomulagið getur ekki verið betra. Kettlingunum er alveg sama hvort þeir eru hjá mömmu sinni eða hjá tíkinni. Labradorinn er stór hundur, nokkru stærri en hreinræktaður íslenzkur hundur, en „móðir“ Bellu sagði að þeir væru mjög neyzlugrannir. Það þyrfti raunar að passa mjög vel upp á að gefa þeim ekki nema 400-600 g af kjöti á dag, aðeins eina máltíð og svo vatn á milli. Þeir eru mjög lystar- góðir og hættir til að hlaupa I spik, því að þeir kunna sér ekki hóf. Sagði hún að það væri helmingi dýrara að fóðra kettina. Hægt er að láta labradorinn gera alls kyns kúnstir og á sýning- unni sýndu nokkrir hundar listir sínar með mikilli prýði. Komið hefur til tals að labradorhunda- eigendur stofni með sér félag og fái jafnvel enskan hundatemjara. Islenzki hundurinn kom einnig við sögu á sýningunni en þeir voru flestir ef ekki allir ættaðir frá Ölafsvöllum sem frægir eru orðnir fyrir hreinræktaða íslenzka hunda. Þeir eru oftast gulbrúnir en þarna var einn svartur og hvítur og er slíkt sjald- gæft. Collie-hundar eða lassie eins og þeir eru oft kallaðir voru sýndir. Sérstaka athygli vakti Eddie, „fallegasti collíinn á landinu,“ sagði einhver viðstaddur og tekur blm. heilshugar undir það án þess að hafa augum litið alla hina hundana. Eddie er sennilega ætt- faðir flestra collí-hunda sem hér eru og á hann eitthvað á fjórða tug afkvæma. Sigfríð Þórisdóttir dýra- hjúkrunarkona á dýraspítalanum var himinlifandi yfir þeirri miklu og góðu aðsókn sem var að sýning- unni. Jórunn Sörensen formaður Sambands dýraverndunarfélaga Islands sagði að þessi mikla aðsókn sýndi að dýraáhugi væri mikill og miklu meiri en yfirvöld vilji vera láta. -A.Bj. getur lært að gera alls kyns kúnstir og hlýðir eiganda sinum skilyrðislaust. Hvað borga verkalýðsleiðtogamir? Enn skoðum við skattskrána. Að þessu sinni flettum við upp á nokkrum forustumönnum launþegasamtakanna. Rétt er að minna á að til að finna út tekjurnar nokkurn veginn er auðveldast að margfalda útsvarstnluna með 10. Björn Jónsson Tekjusk. Eignask. (Jtsvar Gjöld Barnab. samt. forseti ASt 195.800 195.800 Eðvarð K. Sigurðsson form. Dagsbrúnar 492.975 254.400 747.375 Snorri Jónsson framkvæmdastj. ASt 260.231 31.398 376.800 668.429 Guðm. J. Guðmundsson varaform. Dagsbrúnar 145.142 33.847 306.100 48.750 436.339 Björn Þórhallsson form. Landssamb. verzlunarm. 968.241 55.089 608.800 1.632.130 Magnús L. Sveinsson form. Verzlunarm.fél. Rvk. Öskar Vigfússon form. Sjómannasamb. tsl. Ingólfur Ingólfsson form. Vélstjórafél. tsl. Halldór Björnsson ritari Dagsbrúnar Magnús Geirsson form. Fél. rafvirkja Einar ögmundsson form. Landssamb. vörub. Jón Snorri Þorleifsson form. Trésm.fél. Rvk. Karl Steinar Guðnáson form. Verkal. & sjóm.fél. Keflav. Björn Bjarnason 343.374 329.100 268.125 404.349 í stjórn Iðju Þórunn Valdimarsdóttir 400.661 276.200 676.861 form. Verkakv.fél. Framsóknar Bjarni Jakobsson 260.554 182.800 443.354 form. Iðju 159.989 261.600 48.750 372.839 769.715 27.399 372.900 48.750 1.121.264 121.447 184.200 48.750 256.897 609.287 17.113 326.100 121.875 830.625 254.333 278.300 121.875 410.758 305.641 120.771 279.700 48.750 657.362 248.273 61.779 257.000 567.052 219.063 184.400 403.463 TÖLVU-ÚR frá If^M með skeiðklukku og tímaminni R-18B-1 býður uppá: 1) Klukkust.. mín.. 10 sek.. 5 sek„ 1 sek. 2) Fyrir hádegi — eftir hádegi. :i) Mánuður, dagur, vikudagur. 4) Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um manaðamót. 5) Nákvæmni + / + 12 sek.á mánuði. 6) Ljöshnapnur til aflestrar í myrkri. 7) Kafhlaðat er endisl yfir 15 mánuði. 8) Kyðfritt stál. 9) 1 árs áhyrgðog viðgerðaþjónusta. Verð: 29.950.- Póstsendum. STÁLTÆKI Bankastrœti 8, sími 27510. viijta aðeins 34 kg. Bensín- eyðsla 21 Vorum að fá sendingu af þessum vinsælu Malaguti 50.cc. bifhjólum Iljól er henla mjög vel til útréttinga og til gamuns. Fáanleg i rauðum og bláum lit. Verð aðeins kr. 122.200. GÖÐIR GREIÐSI.l’SKILMÁLAR. Vorum einnig að fá Garelli Cross 50 ee torfa*ruhjól. Nánari upplýsingar Malaguti umb. á íslandi Karl H. Cooper bilavarahlutaverzlun Hjólin eru með dempara að framan og aftan, á belgmiklum dekkjum sem gefa þeim mjög skemmtiiega fjöðrun og mikið burðarþol. Hjólin eru sjálfskipt og sérlega einföld í akstri. Hjólin eru aðeins 34 kg. Bensíneyðsla 2 I pr. 100 km. llumratúni 1, Mosfellssveit Sínii 91-66216. Útsniustaöir: Reykjavik: Hannes Ólafsson, vélhjólaverzlun, Freyjugötu 1, sími 91-16900. Akrunes: Verzlunin Öðinn, simi 93-1986. Selfoss: Verzlunin MM. sími 99-1131.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.