Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 25
DACBl.AOIt). MANUDACUK 15. AC.UST 1977.
25
Bridge
Stundum vinnast „óvinnandi"
spil og þaö þó miklir meistarar
séu í vörn.-Lítum á eftirfarandi
dæmi, þar sem enski spilarinn
Gardení»r spilaði þrjú grönd í
suðurogvarmeðþá Flint og Keese
í vörn. Vestur spilaði út njarta-
gosa.
Norður
A K10976
<?7
0 ÁD62
* AK7
Vesti-r
A Á
V DG982
0 KG107
* 1093
Austur
AD853
V K643
0 53
* 864
SUÐUIt
A G42
Á105
0 984
* DG52
Reese f austur lét hjarta-
kónginn á gosa vesturs — og eftir
það var spilið I höfn hjá
Gardener. Hjartagosa-útspilið gat
verið frá D-G-9-8-2 eins og í spil-
inu, eða frá Á-G-10-8-2 til dæmis,
og Reese vonaði að það skipti ekki
máli þótt hann spilaði kóngnum.
Gardener var fljótur að nýta
sér það. Spilaði spaða og vestur
átti slaginn á ás — og Flint spilaði
síðan laufatíu. Drepið á ás blinds
og spaðakóng spilað og vestur
kastaði laufi. Þá kom þrisvar lauf
og vestur varð að finna tvö niður-
köst. Kastaði hjarta og tígli.
Gardener svínaði tíguldrottningu,
tók ásinn og skellti Flint inn á
þriðja tígulinn. Flint varð að spila
frá hjartadrottningu — og hjarta-
tía Gardener varð níundi slagur
hans.
It Skák
A bandaríska meistaramótinu
1975 kom þessi staða upp í skák
Vukcevic, sem hafði hvítt og átti
leik, og Peters.
\mm
lAi
19. Bf3! — He8 20. Rxb6 — Rd3
21. Bxe7 — Rxf2 22. Bc5 — Bxe5
23. Hel og svartur gafst upp.
O Kíng FaaturM Syndicat*. Inc.. 1977. Wortd righU v—rvod.
PWTT"!,.
Komið þið allir. Súpan er komin á borðið.
Reykjavík: Lögreíílan sími 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455.
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E00.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahýssins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
'22222.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 12.—18. ágúst
er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum.
■ Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
, eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
.Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-^18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar éru veittar í
' símsvara 51600.
;Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
•dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér uin þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er l.vfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
UrtUGPklrtMMO &£ SLV-
/iZ£/f/bO TJ OÆ/V//V/1
ÆE'/KJGS/ÍK-03 ■ ■ ■ ,
Reykjavík — Kopavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga. simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og l.vfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i síma 22311. Naatur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni.i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222
og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Slysavaröstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Keykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. simi 11100, Hafnarfjörður. simi
51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaevjar
sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30,-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fnöingardeild: Kl. 15-16 Og 19.30-20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstúd.,
laugard. og surinud. kl. 15-16. Barnadeild alla
dagakl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15*16.
Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiÖ Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn—Utlansdoild. ÞingholtsstraMÍ 29a.
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.
laugard. kl. 9-16. Lokað á'sunnudögum.
Aöalsatn — Lestrarsalur, Idnglloltsslræti 27._
siim 27029 npminartiinHr 1. sept.-31. inal.
mánud.-fiistiid. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18.
suunudaga Id. 11 18.
Bustaöasafn Bústaðakirkju. simi 36270.
Mánud.-fostud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, S.ilheiinuin 27. siini 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, llofsvallagiitu 1. sími 27640.
Mánud.-röstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, síllli 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talböka-
þjónusta við fallaða og sjóndapra.
Farandbókasófn. Afgreiösla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. Iieilsu-
luelum og siofiuimmt. simi 12308
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9.
i'æknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánil-
daga—föstudaga frá kl 13-19 — siini 81533.
Gírónúmar okkar ar 90000
RAUÐI KROSSISLANOS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 16. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Maöur gæti brugðizt þvl
að hjálpa þér með erfitt verk cins og hann þó var
búinn að lofa. Þú kemst að því að þú ert til alls fær
ein(n). (lóður dagur til að heimsækja fólk óvænt.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Maður sem þú hittir fyrir
tilviljun krefst of mikils tlma. Vertu ákveðin(n) eða þú
mátt eiga von á þvl að vera trufluð (truflaður) hvenær
sem er. Það verður smáspenna fyrir þá sem vinna úti.
Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Það gæti orðið erfitt að
geðjast gömlu fðlki 1 fjölskyldunni. En áhrif þln eru
mikil í dag, innan jafnt sem utan fjölskyldunnar.
Rauður litur er i uppáhaldi.
Nautiö (21. apríl—21. maf): Vinur reynir að koma
áhyggjum sínum á þig. Vertu ekki nein fótaþurrka.”
Ástvinur gerir eitthvað til að gleðja þig I kvöld.
Tvíburamir (22.maí—21. júnf): Vinur eða kunningi reynir
þolinmæði þina til hins ýtrasta. Gott skapofsakast mundi
hreinsa andrúmsloftið og syna manninum að til þín
verður að taka tillit.
Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú ert nokkuð stíf(ur) í því
hvað þér fellur og hvað ekki. Það skapar áhyggjur og
spennu. Taktu Ufinu með ró og gerðu þér ekki vonir um
að allir hafi sömu miklu markmiðin og þú.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): IJklegt er að þú fáir fljótlega
ósk uppfyllta. Mjög övcnjulegt tækifæri býðst. Gríptu
það jafnvel þð þú efist.Þú lærir mikið um sjálfa(n) þig.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það verður gaman í
félagslífinu um þessar mundir. Þú virðist geta farið á
marga skemmtilega staði. Bréf vekur hjá þér mikinn
áhuga á að hitta mann I nágrenninu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður llklega að hjálpa.
einhverjum sem er lasinn. Fólk í þínu merki er oft gott
lækna og hjúkrunarfólk, það hefur llknarhendur.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður hissa yfir
því hvað þú átt mikið sameiginlegt með manni sem þú
hugðir hrokafullan. Ef þú ert að hugsa um að breyta til
gakktu þá úr skugga um að það sé til hins betra.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Sumar af hugmyndum
þínum eru of dýrar og þú verður að vera sparsamari.
Tengsl þín við fjölskyldu og vini virðast nokkuð strengd,
reyndu að slappa meira af.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Margt virðist gerast í
einu í dag og þú verður að standa klár á öllu. Reyndu
ekki að leysa vandamál sem eru listræns eðlis án
hjálpar.
Afmælisbam dagsins: Þú hefur áhyggjur af peningum
fyrstu vikur ársins. Sparsemi og hófsemi í þvf hvað er
keypt kemur þér aftur á rétta leið. Þú færð verkefni sem
reynir mjög á andlega hæfni þína en þar sem hún er
nægileg kemstu vel frá því. Ekki fer mikið fyrir ásta-
málunum þetta árið.
Bokasafn Kopavogs í Félagsheiinilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opir>
við sérstök tækifæri.
Dyrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga. ••
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið dagiega
neina á mánudögum 16-22.
Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njaröargötu:
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
NáttúrugripasafniÖ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn-
arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336.
Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039.
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og
,Hafnarfjörður sími 25520. Seltjarnarnes sími
15766.
Vatnsvaitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri Simi
11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilanir í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og
Vestmannaevjum tilkynnist 1 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
.sólarhringinn.
’Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Þú se«isl hafa scxappil. Nú er la'kif.eri lil aú
nota það.