Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. AGUST 1977. « STJÖRNUBÍÓ I Sími 18936 ÍSLENZUR TEXTl' Ofsinn við hvítu línuna (Whlte Line Fever) Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jan-Michaeí Vincent, Kay Lenz. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. I BÆJARBÍÓ í skugga gólgans Spennandi og vel leikin kvik- mynd frá landnámi í Astralíu á fyrri hluta síðustu aldar. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. 1 NÝJA BIO II Sími 11544 LIZA GENE MINNELLI BURT HACKMAN REYNOLDS LUCKYLADY tslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I HÁSKÓLABÍÓ D Sími 22140 Mónudagsmyndin Fjármólamaðurinn mikli Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn GAMIA BIO Sími 11476- Lukkubíllinn Hin vinsæla og sprenghlægilega Disney gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ 8 Sími 31182 RQLkERBQLL Ný bandarisk mynd, sem á að gerast er hið „samvirka þjóð-' félag“ er orðið að veruleika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar). Aðal- hlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Hækkað verð. i >h. breyttan sýningartíma. Dagblað án rikisstyrks AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sími 11384 Fimmta herförin Orrustan við Sutjeska (The Fifth Offensive) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlut- verk: Richard Burton, Irene Papas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. URVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /1/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 Simi 16444 Grafararnir Spennandi og bráðskemmtileg Panavision litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Villihesturinn Sími 32075 ilOEb PlcCRER “MI/ST4NC COWVTRT’ A UNIVERSAL PiCTURE [ TBCHNICOIOR® I Ný bandarísk mynd frá Uni- versal, um spennandi eitingaleik við frábærlega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea, Pat- rick Wayne. Leikstjóri: John Champion. .Sýnd kl. 5 og 7. Sautján Sýnum nú í fyrsta sinn með, ÍSLENZKUM TEXTA þessa bráð- skemmtilegu dönsku gaman- mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. * Útvarp Mánudagur 15. ágvst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegismagan: „Föndraramir" aftir Leif Panduro. örn Ölafsson les þýðingu sína (6). 15.00 Miödegistónleikar: Islenzk tónlist. a. Snæbjörg, Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björnsson og Eyþór Stefánsson; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Öður um Island" eftir Þorkel Sigurbjörnsson við ljóð Hannesar Péturssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Einsöngvari: Hákon Oddgeirsson. Píanóleikari: Lára Rafnsdóttir. Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. c. „Fornir dansar" eftir Jón Asgeirsson. Sinfónluhljóm- sveit Islands Ieikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiemstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Gísli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og ' veginn. Sveinn Kristinsson talar. 20.00 fslandsmótiö í knattspymu, — fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli síðari hálfleik milli Víkings og ÍA. 20.45 Afríka — élfa andstœönanna. Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjallar um Rúanda-Búrúndi og Zambíu. 21.15 Píanósónata nr. 13 í Es-dúr nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur. 21.30 Útvarpasagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Síðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (20). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþéttur: Heima hjé Ingimundi é Svanshóli. Gisli Kristjánsson ræðir við hann. 22.35 Kvöldtónlaikar. Oktett I F-dúr eftir Franz Schubert. Melos kammersveitin leikur. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Komdu aftur, Jenný litla" eftir Margaretu Strömstedt (1). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Hermann Baumann og hljómsveitin „Concerto Amsterdam" leika undir stjórn Jaap Schröder Hornkonsert I d-moll eftir Francesco Antonio Rosetti/Pierre Fournier og Fílharmoníusv. I Vín leika Sellókonsert I h-moll eftir Antonin Dvorák; Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráii]. Tðnleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödagissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. Orn ölafsson les þýðingu sína (7). 15.00 Miödegistónleíkar. Bournemouth Sinfðnfuhljómsveitin leikur hljðm- sveitarverkið „Fyrsti gaukur vorsins" eftir Frederick Delius; Sir Charles Groves stjórnar. Nedda Casei syngur „Shéhérazade", flokk ljóðasöngva eftir Maurice Ravel. Kammersveitin í Prag leikur með; MartinTurnovský stjórnar. Fílharmonfusveitin I Osló leikur Sinfðnlu nr. 1 f D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan „Úllabella" aftir Mariku Stiemstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, Ies (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þegar ateinamir tala. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri flytur fyrra erindi sitt um járngerð á liðnum öldum. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Aaron Rosand og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Luxemborg leika Fiðlukon- sert 1 ffs-moll op. 23 eftir Heinrich Wilhelm Ernst og „Chant d’hiver", „Vetrarljóð" eftir Eugéne Yasaýe. 21.45 Reykjavíkurieikar' í frjélsum íþróttum. Hermann Gunnarsson lýsir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (29) 22.40 Harmonikulög. Joe Basile og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi. Beráttelsen om Sám — Sagan um Sám og Hrafnkel Freys- goða eftir Per Olof Sundman. Sigrún H. Hallbeck les. Slðari hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. í) ^ Sjónvarp Mánudagur 15. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Japönsk tónlist (L). Japönsku tón- listarmennirnir Susumu Miyashita og Yoshikazu Iwamoto leika á bambus- flautu og strengjahljóðfæri, sem nefn- ist kotoa. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.15 Tómas spjarar sig. Þýskt sjónvarps- leikrit, byggt á bókinni „I foreldra- leit“ eftir dr. Hilla Peetz. Handrit og leikstjórn Carlheinz Caspari. Aðal- hlutverk Martin Fechtner, Angela Pschigode og Peter Kirchberger. Tómas litli er á munaðarleysingja- heimili. Hann á enga vini. Hin börnin misþyrma honum og strfða, og hann á f stöðugum erjum við drengi, sem eru stærri og sterkari en hann. Dag nokk- urn koma hjón f heimsókn á heimilið. Konunni lfst svo vel á Tómas, að hún býður honum að koma og heimsækja þau. í>ýðandi Sonja Diego. 22.50 Dagskrártok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.