Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 1
í frjálst, úháð datrblað 3. ARG. — MANUDAGUR 22. AGtJST 1977 — 181. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMCLA 12. AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI 11, AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — KðALSÍMI 27022. Ólafsvíkurbátur brennur í hafí Mannbjörg varð þegar troll- báturinn Ingibjörg SH-142 frá Ölafsvík skemmdist mjög mikið í eldi út af öndverðarnesi í gærmorgun. Nærstaddir bátar komu fljótlega að og hófu slökkvistarf, sem um tíma virt- ist hafa borið árangur, en síðan blossaði eldurinn upp á ný. Fóru þá skipverjar i bátana. Tveim tímum síðar tókst að sigrast á eldinum. Ingibjörg var síðan tekin í tog og komið með hana til Ölafsvíkur síðdegis í gær. Tjónið nemur tugum milljóna. sjá bls. 6 Dagblaðið frjálst og öháð íkosningunum —aðalfundarræða stjórnarformanns DBábls.6________________ Kerlingarf jöll eru endurnæring fyrir sálina og kroppinn —sjábls. 12 BARATTAN11. DEILD í ALGLEYMINGI - ÍA 0G VALUR EFST 0GIÖFN sinni íTé Valsmenn bjargast fyrir horn f leiknum gegn Fram i gærkvöldi. Þarna fagna þeir svo sannarlega þegar þeim tekst að jafna, 3:3, rétt fyrir leiksiok. DB-mynd Hörður. — sjá íþróttir bls. 13,14,15 og 16 Guðlaugu tókst að ieggja Jón L. Arnason í skák þeirra undir berum hinni norður á Melgerðismeium á úti- skemmtun sem þar var haidin í biíðviðrinu. -BB ljósm. F.Ax. Norðuriandameistar- arnirtefldumeð lifandi mönnum —sjábls.7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.