Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. AGOST 1977. «& Bridge I Vestur opnaði á 1 hjarta í spili dagsins. Norður og austur sögðu pass og suður stökk beint í fjóra spaða. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út tígulkóng. Norður á D7 V A83 • 0 9652 * 10642 VeSTI'B ♦ enginn V KG765 0 KDG4 *KD83 Austur ♦ G1094 V102 010873 *G95 SllÐIUt ♦ ÁK86532 VD94 0 A * A7 í fyrstu virtist sögnin upplögð; tveir tapslagir í hjarta og einn í laufi. En eftir að hafa drepið á tígulás spilaði suður spaða á drottninguna. Vestur sýndi eyðu og þar með var tapslagur í tromp- inu líka. Nú voru góð ráð dýr. í þriðja slag spilaði suður litlu' hjarta frá blindum og þegar austur lét tvistinn spilaði suður níunni. Vestur drap á gosann og spilaði tígli sem suður trompaði. Hann spilaði nú hjartadrottningu — kóngur, ás, og náði takmarki sínu þegar tía austurs féll. Þar með var hjartaátta blinds orðin tíundi slagurinn í spilinu. d lf Skák Á þýzka meistaramótinu 1977 kom þessi staða upp í skák Liber- zon (ísrael), sem hafði hvitt og átti leik, og Wockenfuss. 17. Dd3! — Bd7 18. Rf7+ — Kd8 19. Rxd7 — Kc7 20. f5 og svartur gafst upp. O Kinc Feetures SyndiCRt*. Inc.. 1977. Wortd rights reserved. Auðvitað er apótekið f leiðinni þegar þú ferð heim. Þú þarft aðeins að fara smákrók. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögregian simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 1ÍEOO. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vattmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og •23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi '22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 19.—25. ágúst er í Lyfjabúöinni löunni og GarAs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. 1 Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu \ eru gefnar f sfmsvara 18888. •HafnarfjörAur. .Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek íeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og (lil skiptis annan hvern Iaugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f simsvara 51600. •Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á ophunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- »dagavörzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kí. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá# kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- ^tofur lokaðar, en læknir er til viðtals á ’göngudeild Landspítalans. simi 21230. TJpplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.i sfma 23222, slökkviliðinu i sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækm: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Slmsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaevjar sími 1955. Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Roykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspttali Hríngsins: KI. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavtk. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.. laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstra*ti 27. sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-fiistud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka* þjónusta við fatlaða og sjöndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. sfini 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. íæknibókasafniA Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi 81533. Girónúmar okkar ar 90000 RAUOIKROSStSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír þríAjudaginn 23. ágúst. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Þú freistast til að eyða fé þfnu f alls kyns óþarfa og verður þvf blönk (blankur). Hafðu betra hald á buddunni í framtíðinni og þú verður ánægðari. Fiskamir (20. febr.—20. marz): Gamall maður sem heíur verið f erfiðleikum fær bréf sem breytir skapi hans. Þú virðist vera dálftill hrakfallabálkur 1 dag, farðu þvl varlega. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): í kvöld verður þú miðpunktur athyglinnar og einhver verður afbrýði- . saipur þess vegna. Stjörnurnar eru I erfiðri afstöðu svo þú mátt búast við gildrum NautiA (21. apríl—21. maf): Aður en þú veizt af lendir þú i deilum við ástvin þinn. Segðu ekkert sem þú kannt að sjá eftir. Kvöldið lftur út fyrir að verða rólegt og ánægjulegt, öfugt við aðra hluta dagsins. Tvíburamir (22. maf—21. júní): Eitthvað sem þú trúðir vini þínum fyrir hefur breiðzt vftt út til vina. Gjöf sem þú færð (yrír g’reiða gerðan' gömlum manni gleður þig. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þreyta og taugaspenna eru Ífkíeg og það gæti tafið fyrir þér í félagslífinu. Maður af hinu kyninu hegðar sér að því að þér finnst óskiljanlega. LjóniA (24. júli—23. ágúst): Bréf kemur róti á hug þinn og neyðir þig út í aðgerðir. Eitthvað sem þú kaupir verður dýrara en þú hugðir og því þarftu að spara f öðru. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Tvöfeldni félaga þfns verður þér ofviða en gott rifrildi við hann gæti orðið til góða. Gott kvöld til skemmtana. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú tapar einhverju sem er þér dýrmætt og eyðir miklum tíma f að leita að þvf. Það skýtur upp kollinum seinna á ólíklegum stað. Gættu að hvað þú segir f bréfi. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver reynir að telja þig á að kaupa eitthvað sem þú kærir þig ekki um. Láttu ekki blekkjast af fagurgala og loforðum. Maður sem þú sízt ætlaðir fær áhuga á tómstundastarfi þfnu. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur til laga- mála. Þú ert mjög skarpur í hugsun og veizt hvað þú vilt núna. Einhver sem var þér ekki sammála sér þfna hlið mála. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert beðin(n) um álit þitt á einhverjum öðrum segðu þá eins lítið og þér er unnt. Orð þfn verða líklega rangfærð. Gott kvöld til að nota gáfurnar. Afmælisbam dagsins: Það lftur helzt út fyrir að þú getir fengið helztu ósk þfna uppfyllta á þessu ári. Einhverjir erfiðleikar verða á áttunda mánuði. Þeir ganga yfir og skilningur eykst. Ástin blómstrar á fimmta mánuði fyrir einhleypa. Bokasafn Kópavogs í Félagsheim’ilinu er opið . mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. ■ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legg nema laugardaga kl. 13.30-16. , ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum én vinnustofan er aðeins opii» við sérstök tækifæri. , DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega • kl. 10 UI 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardagaog sunnudaga. * KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. ^ Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. / NáttúrugrípasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biiariir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, /Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sími 2039, Vestmannaeyjar slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Séltjarnarnes sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sfmi .1*1414, Keflavfk sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Simabilanir i Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan .sólarhringinn. ’Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þú segir að ég eyði of miklu. Ég sem sparaði sex hundruð krónur á sértilboðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.