Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 21
DACBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. AGUST 1977. 21 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 ! Til sölu i TH sölu 3ja mánaða gömul Emcostar super hjól- og bandsög. Vinsamlegast hringið í síma 17153. AEG eldavél og gufugleypir, nýleg, til sölu, einnig Candy þvottavél, sjálfvirk í góðu standi. Til sýnis og sölu að Stífluseli 2, sími 76992. ísskápur — teppi — sófaborð. Til sölu er lítill ísskápur, ljóst rýjateppi, 2,4x2,8 m, og sófaborð með glerplötu. Uppl. í síma 75513 eftir kl. 18. Happdrættisvinningur, sólarferð að eigin vali, er til sölu, selst með afslætti. Uppl. í síma 76535 eftir kl. 3. Til söiu Rafha eldavél sem ný, hringlaga borðstofuborð, stækkanlegt, og 6 stólar, símaborð og hilla með spegli. Uppl. i síma 76075. Túnþökur, get útvegað ódýrar túnþökur næstu daga. Oddur Björnsson, sími 20856. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896 og 76776. Húseigendur — verktakar. Vélskornar túnþökur til sölu.frá 90 kr. ferm. Uppl. í síma 99-4474. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki og fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. Hey til sölu, vélbundið o^ Þórustöðum C 99-1174. súgþurrkað, að lfusi. Uppl. í sífna Offset-prentvél. "Stór fjölritari til sölu, lítið notaður, hagstætt verð. Uppl. I síma 20646 eftir kl. 17. I Óskast keypt i Notaður pappirshnífur óskast til kaups, helzt 80 Uppl. í síma 28221. cm.. Óska eftir að kaupa frístandandi bókahillur og litla rafmagnsritvél. Uppl. í síma 24259. 1 Verzlun Útsöiufatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafn. Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur og jakka í barna- og fullorðinsst., verð frá 2.000 kr., enskar krakka- peysur, verð 500 kr., og margt fl. mjög ódýrt. Utsölumarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Fisher Price húsið auglýsir: Ný sending af Fisher Price leik- föngum s.s. bensínstöðvar, skólar, tbrúðuhús, bóndabæir, 'sþítalar, sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl- ur, vörubílar, þríhjól, traktorar, brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu- kerrur, stignir bílar, bílabrautir 7 gerðir, legó kubbar og kúreka- hattar. Póstsendum. Fisher Price húsið , Skólavörðustíg 10, Berg- staðastrætismegin sími 14806. Stórar steinstyttur nýkomnar, einnig minni gerðir, kökustyttur fyrir brúðkaup, silf- ur- og gullbrúðkaup, skrautblóm fyrir veizluboró og á pakka, ser- víettur, prentum á servíettur, skírnargjafir, gjafapappír, kort, kerti og kertastjakar. Komið og skoðið. Opið frá 1 til 6. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Kirkjuvörur. Eigum hökla, rykkilín og presta- skyrtur á lager, einnig altaris- brauð, kirkjukerti ásamt kirkju- gripum. Nýkomnar kristilegar bækur, hljómplötur, kassettur og fl. Póstsendum. Opið 1 til 6. Kirkjufel! Ingóifsstræti 6. NEI HEYRÐU GÖÐI ÞETTA ER NU EKKERT LlKTMER! Það er í lagi....ég tek sajnt aðeins 1000 krónur. © Buu.'s tSLANDSMÖT I MÖDELFLUGI Þú átt enga mögu leika með þessu? Hún dettur strax niður! f Mummi er búinn að lofa að\ \ hjálpa mér.... f Hann segir að vélar keppinautanna detti niður langt á undan. Verzlunin Höfn augl. Bútasala-Bútasala. Ödýr sængur- verasett úr lérefti og damaski, ódýr baðhandklæði.baðmottuseit, telpunáttkjólar úr bómull, bóm- ullarrúllukragabolir, drengjanær- föt, bleyjur, hvítt og mislitt dam- ask, dúkar og slæður. Póstsend- uiii. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar- vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581. Blindraiðn. Barnakörfur, klæddar og óklæddar á hjólgrind, brúðu- vöggur, margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfstræti 16, sími 12165. Fyrir ungbörn Til sölu góð skermkerra sem hægt er að láta sofa í. Verð 11 þús. kr. Uppl. I síma 82296. Til sölu Silver Cross kerruvagn á kr. 16 83490. þús. Sími Til sölu Tan Sad kerruvagn á 15.000 krónur og á sama stað tekksófaboró á 10 þús. kr. Uppl. í síma 75659. Til sölu kerruvagn. Uppl. í síma 76118. Tii sölu þvottavél, Hoover 120, verð 90 þús. Uppl. i síma 76635. Lítið, sætt og vel með farið og vel útlítandi sjónvarp óskast, einnig góður, meðalstór isskápur. Uppl. í síma 21631. Til söiu Candy þvottavél. Sími 33353. ísskápur til sölu vegna brottflutnings, Electra, tæplega 3ja ára, vel með farinn, selst á kr. 45.000. Uppl. í síma 92-7090. Húsgögn 8 Til sölu vandað og faliegt sófasett, mjög gott verð. Uppl. síma 75555. Óska eftir að kaupa vel með farið sófasett. sima 33093 eftir kl. 19. Uppl. Til sölu nokkrar faliegar hansahillur, 20 cm á kr. 1500 stk., einnig góður nýyfirdekktur, út- dreginn svefnsófi með rúmfata- geymslu á kr. 10 þús. Uppl. í síma 34829. Tvíbreitt rúm til sölu á kr. 40 þús. og barnarúm á kr. 6.000. Uppl. i síma 22711. Svefnstóiar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn- sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol og m. fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Skrifborð. Vil kaupa vel með farið skrifborð. Uppl. í síma 86446. Hjónarúm til sölu með dýnum, náttborðum, hillum og skápum við höfðagafl úr tekki. Uppl. i síma 44879 eftir kl. 19. Borðstofuborð með 4 stólum úr eik til sölu á kr. 38 þús. Upþl. í sima 44918. Einstakiingsrúm með náttborði úr furu tíl sölu, einstaklega vönduð sænsk gæða- vara. Uppl. í sfma 14037. Svefnsófasett til sölu. Uppl. í sfma 72429. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 72037 eftir kl. 7. Tii sölu nýlegur og vel með farinn skenkur. Uppl. í síma 31221 eftir kl. 5. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð. fSendum í póstkröfu um land allt. Opið 1—7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar Langhoitsvegi 126, sími 34848. 1 Hljóðfæri Til sölu Gretsch trommusett. Uppl. f sfma 93-1905. 1 Hljómtæki Grundig radíófónn til sölu, 3ja ára, gott tæki. Uppl. í síma 74703. Til sölu Crown SHC 3200 stereosett með útvarpi, plötuspil- ara, magnara og kassettutæki. ársgamalt. Uppl. í síma 84342 eftir kl. 6. Til söiu Sansui magnari, 4900, á kr. 60 þús. Uppl. f sfma 21619 milli kl. 5 og 7. Óska eftir góðum og vel með förnum hljómflutn- ingstækjum, þarf ekki að vera samstæða. Sími 75736. Til soiu gegn staðgreiðslu lítið notað 2V4 árs 24ra tommu Körting sjónvarpstæki, verð 75 þús. Uppl. í sfma 44370 eftir ki. 6. Tii sölu nýtt 12“ sjónvarp fyrir 220 og 12 volt. Uppl. í sfma 43749. I Fatnaður Til sölu mjög fallegur og nýlegur kanínupels. Stærð nr. 40. Verð kr. 20 þús. Á sama stað eru til sölu stereógræjur. Uppl. í sfma 86737. 1 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg 21A, sími 21170. 1 Ljósmyndun i Konica T 3. Næstum ónotuð Konica T 3 myndavél til sölu. Vélinni fylgir aðráttarlinsa, 65-135 mm, einnig tvö stk. close up, nærgler nr. 1 og 2. Uppl. f síma 72764. Til söiu þrjár iinsur fyrir Olympus OM: 18 mm F3.2 Signa, 50 mm Fl.8 Zuiko og 135 mm F3.5 Zuiko. Upplýsingar í síma 30623. Minolta SRT 101 (reflex) myndavél til sölu, 55 mm, 1,7 linsa, „converter“ fylgir. Sími 14913. ! Dýrahald 8 Eins árs gamian hvolp ;af Schaeffer- og colliekyni vantar gott heimili. Hvolpurinn er mjög skapgóður í eðli. Tilboð sendist DB fyrir 25. ágúst merkt „Eins manns hundur 57953“. Óska eftir leigupiássi fyrir 3 hesta og aðstöðu fyrir hey f vetur á Reykjavfkursvæðinu. Uppl. gefnar eftir kl. 7 næstu kvöld í síma 76271. Óskum eftir hesthúsi eða aðstöðu fyrir 5—6 hesta í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. á kvöldin í síma 33189. Tvö lítil fiskabúr með fylgihlutum til sölu. Uppl. í símá 31075 mánudags- og þriðju- dagskvöld. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlun sjúkra fiska. Asa skrautfiskaræktun Hring- braut 51, Hafnarfirði, sími 53835. Hesthús. 3ja hesta pláss óskast til leigir. Uppl. í sfma 12038 eftir kl. 18. Riffill, BRNO cal. 245, til sölu, sem nýr, verð 60—65 þús. Sími 86873. Riffill til sölu. Til sölu Sako riffill cal. 222 heavy barrel með Baush and Lomb sjón- auka. Uppl. f sfma 36815. Fyrir veiðimenn Anamaðkar tii sölu, laxamaðkar, stórir, á 40 og 50 kr. stk. Uppl. f sfma 74276. Ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sfmi 33948. Afgr.tfmi vikuna 15.8 til og með 19.8 er eftir kl. 16.30 og vikuna 22.8 til og með 26.8 er afgr.tími eftir kl. 12 á hádegi laugardaga og sunnud. allan dag- inn. Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu, 1x6 og 1,5x4. Uppl. síma 52754. eftir kl. 5 f Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. f síma 99-4114. Óskum eftir mótatimbri. Uppl. í síma 72385 eða 72549 eftir kl. 6. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsfmi 74575. Bílasaia i fuiiu starfi á góðum siao í Keykjavík til sölu. Tilboð merkt: „Góðir tekju- möguleikar “ sendist DB. Oska eftlr að kaupa drengjahjól, DBS gírahjól. Uppl. f sima 74411. Suzuki GT 380 árg. ’74 til sölu, fallegt hjól í góðu lagi, nýlega upptekin vél. Uppl. f sfma 50574. Chopperhjól tii sölu. Uppl. f síma 31075 mánudags- og þriðjudagskvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.