Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ MANUDAGUR 22. AGUST 1977.
23
3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl.. í sima
38221.
Ungur maður
austan af landi óskar eftir her-
bergi með eldunaraðstöðu sem
næst Sjómannaskólanum. Uppl. í
^íma 72434.
Hjón með eitt barn
óska eftir íbúð eftir 1. sept., reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 16054.
Erum par utan af landi,
sjúkraliði og handverksmaður og
viljum taka á leigu litla íbúð,
helzt í vesturbænum, Holtunum
eða Hlíðunum. Uppl. í sima 40525.
4 herb. ibúð
óskast,4 í heimili. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í sima 74676 eftir kl. 19.-
2 reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir l-2ja her-
bergja ibúð eða 1-2 herbergjum
með eldhúsi, helzt nálægt
Armúlaskóla. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 97-8187
eftir kl. 7.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu
og snyrtingu óskast í Árbæjar-
hverii eða nágrenni. Uppl. f síma
82784.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
le'igusamninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, sími 18950 og
12850.
í
Atvinna í boði
Steinsmíði.
Öskum eftir að ráða 2 til 3 menn,
helzt vana vélavinnu, til starfa nú
þegar. Uppl. í síma 76677 eða á
staðnum. S. Helgason hf., stein-
smiðja, Skemmuvegi 48 Kópa-
vogi.
Kennari óskast
að grunnskólanum Ljósafossi,
iþróttakennsla æskileg. Uppl. hjá
skólastjóra i síma 99-4016.
Ráðskona óskast,
ekki yngri en þrítug, má hafa
börn, þrennt í heimiíi. Uppl. í
síma 93-6385.
Opinber stofnun
óskar eftir ritara til almennra
skrifstofustarfa, þar á meðal vél-
ritunar, símavörzlu og afgreiðslu.
Nauðsynlegir hæfileikar: stundj
visi, reglusemi, háttvisi, góð
kunnátta I vélritun og íslenzku.
Einhver kunnátta 1 ensku og
dönsku. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf
séu lagðar inn á afgeiðslu Dag-
blaðsins fyrir 27. ágúst merktar
„Opinber stofnun".
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna,
fri 4. hvern dag. Uppl. á staðnum
frá kl. 2—7 I dag. Biðskýlið við
Asgarð sf. Garðabæ.
Iðnfyrirtæki í Kópavogi
óskar eftir að ráða laghent fólk til
iðnaðarstarfa. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 43533 milli kl. 14 og
17 daglega.
Atvinna óskast
25 ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Sími 72429.
Verzlunarskólastúdent
óskar eftir hálfsdags starfi í
vetur, helzt við verzlunar- eða
skrifstofustörf. Uppl. í síma 42345
eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
Ung kona óskar eftir
hálfsdagsvinnu. Margt kemur til
greina. Er vön afgr. Uppl. í síma
76534 í dag og næstu daga.
Stýrimaður
óskar eftir plássi á reknetabát.
Uppl. í síma 23977 eftir kl. 7.
Barnagæzla
Barngóð og áreiðanleg
manneskja óskast til að gæta 9
mánaða drengs hálfan daginn 3
daga í viku. Uppl. í síma 13312.
Tökum börn í gæzlu,
erum í Mosfellssveit. Uppl. í síma
66567 og 66685.
Tek ungbörn í gæzlu
kl. 8—4 frá 1. sept. Hef leyfi og
starfsreynslu. Verð við kl.
16.30—18 mánudag og kl. 9—12
og 17—18 þriðjudag í sfma 26244.
Gæzia óskast
fyrir 2ja ára barn hálfan daginn
e.h., þarf að vera í Seljahverfi.
Uppl. í síma 71215 eftir kl. 4 á
daginn.
Vii koma dreng
á öðru ári I fóstur allan daginn
sem næst Álfheimum. Uppl. I
síma 32198.
Er ekki einhver
barngóð og hjálpsöm kona sem
vill gæta 2 barna, 6 ára og 'Æ árs, I
vetur sem næst Safamýri, á
meðan móðirin er við nám. Uppl. í
síma 83598 eftir kl. 19.
Barngóð manneskja
í vesturbæ óskast til að gæta tæp-
lega 2ja ára telpu frá kl. 9-17 á
daginn. Uppl. í síma 15808.
Leikskóli í Hlíðunum,
fyrir 4 til 5 ára börn, hefst 1. sept.
('A dags gæzla). Uppl. í síma.
12530. Unnur Halldórsdóttir
fóstra.
Tapað-fundið
Pierpont kvenúr
með góðri festi tapaðist síðastlið-
inn föstudag I miðbænum eða í
strætisvagni nr. 5. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 18837.
Lokað til 6. sept.
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið
Hamraborg 9 Kópavogi.
Kenni alit sumarið
ensku, frönsku, ítölsku, spænsku,
þýzku, sænsku. Talmál, bréfa-
skriftir, þýðingar. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraðritun á 7 málum.
\rnór Hinriksson, sími 20338.
Hreingerningar
l
Bónstöðin Sheli
yið Reykjanesbraut. Bílaeig-
eridur, látið okkur þrífa bílinn
eftir sumarfríið. Fijót og vönduð
vinna. Uppl. og pantanir í síma
27616 milli kl. 8 og 18 og eftir kl.
19 í síma 74385. Ath. Opið á laug-
ardögum.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum, send-
um. Pantið í síma 19017.
Vanír og vandvirkir menn.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
1
Þjónusta
I
Ertu að sauma
og viltu láta gera hnappagöt? Þá
getum við hjálpað. Verzlun Guð-
rúnar Loftsdóttur Arnarbakka
Breiðholti.
Innheimtustörf.
Get bætt við mig innheimtustörf-
um, hef bíl til umráða. Uppl. I
slma 71874.___________________
Túnþökur til sölu.
Höfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. I sima 30766,
73947 og 30730 eftir kl. 17.
Smærri innflytjendur ath.
Frágangur tollskjala á verðút-
reikningum. Tek að mér frágang
tollskjala og verðútreikning. Sími
86696 e. kl. 18. Sæki pappírana til
yðar.
Nú láta aliir bólstra
og klæða gömlu húsgögnin svo
þau verði sem ný og auðvitað þar
sem fallegu áklæðin fást hjá As-
húsgögnum, Helluhrauni 10,
Hafnarfirði, sími 50564.
Garðaþjónusta.
Hreinsum garðinn og sláum.
Helluleggjum og setjum upp
girðingar. Uppl. í síma 66419 á
kvöldin.
Jarðýta til leigu.
Hentug í lóðir, vanur maður.'
Símar 75143 og 32101. Ytir sf.
Hús-, garðeigendur og
verktakar ath: Tek að mér að
standsetja lóðir, helluleggja og
ýmsar. lagfæringar. Timavinna og
föst tilboð. Uppl. í Síma 26149
milli kl. 21 og 22 á kvöldin.
Ökukennsla
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við mig í símum 20016
þg 22922. Ég mun kenna yður á
Volkswagen Passat alla daga og
útvega yður öll prófgögn ef óskað
ér. Reynir Karlsson.
Ökukennsia—Æfingatímar.
Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Sími
14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.
ökukennsla — æfingatímar —
bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall
Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Egill Bjarnason, símar
51696 og 43033.
ökukennsla — Æfingatímar —
feifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
ökukennsla — æfingatímar.
Lærið að aka á skjótan og örugg-
an hátt. Peugeot 504. Sigurður
Þormar ökukennari, simar 40769
og 72214.
ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Pantið
tíma strax. Eiríkur Beck, sími
44914.
Ökukennsla-Æfingartímar.
Kenni á japanska bilinn Subaro
árg. ’77, ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Jóhanna
Guðmundsdóttir sími 30704.
Lærið að aka
nýrri Cortinu. ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðbrandur
Bogason, sími 83326.
Námsmenn
erlendis
Almennur félagsfundur
SfNE verður haldinn í
Féiagsstofnun stúdenta í
kvöld kl. 20.30.
1. Stefna SÍNE 1
hagsmunamálum.
2. Fréttir LÍN-fulItrúa.
Stjórnin.
0&B
IWWRETTIHCAB
Jr^uðbrekku^Tópavogí^"
3 nýjar gerðir af eldhúsinnréftingúm,' fura, hnota og eik.
Uppstilltar á staðnum. — í-2 mán. afgreiðslufrestur.____________
Tjáningarfrelsi
er ein meginforsenda þess
aö frelsi geti viðhaldist
í samfelagi
frjélst,
Læríð
að
fljúga
Flug er heillandi tómstundagaman og,
eftirsóknarvert starf. Ef þú hefur
áhuga á flugi þá ert þú v^lkominn til
okkar í reynsluflug — þa,Ál kostar þig
ekkert.
gamía f I ugt urnlnu m _
Reykjávikurflugvelli.
Sfmi 28122.