Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGtJST 1977.
Setjum göt i eyru
NÝ TÆKNI
Notum dauðhreinsaðar gullkúlur. Eigum
mikið iírval af vönduðum eyrnalokkum.
ÚR OG SKARTGRIPIR
Jón og Óskar
Laugavegi 70 — Sími 24910
Kerlingarfjöll:
ENDURNÆRING FYR-
IR SÁL OG LÍKAMA
— Stöðugt fleiri skíðaiðkendur
nr sir jír
JKT J>r jrr jrr
ódýr ferð 19, til 24. sept.
Sérstakur afslóttur fyrir félaga í:
Bandalagi starfsmanna ríkis og
bæja
Landsambandi islenzkra
samvinnustarfsmanna
Sambandi íslenzkra
bankamanna og
Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Skíðaskólinn í Kerlingarfjöll-
um nýtur stöðugt vaxandi vin-
sælda og ferð þangað jafnast fylli-
lega á við utanlandsferð og fólk
kemur sólbrúnt og endurnært úr
fjöllunum. Tíðindamenn Dag-
blaðsins lögðu leið sína í Kerl-
ingarfjöll í lok síðasta mánaðar og
gengu á fjöll og renndu sér á
skíðum. í Kerlingarfjöll er um o
tíma akstur frá Reykjavík en þau
eru suðvestantil í Hofsjökli. Þar
hefur verið starfræktur skiða-
skóli síðan árið 1961 og voru
frumkvöðlar skólans þeir Eiríkur
Haraldsson og Valdimar örnólfs-
son. Skólastjórar skólans eru þeir
Eiríkur og Sigurður Guðmunds-
son.
Eiríkur sagði tíðindamönnun-
um lítillega frá starfsemi skólans.
Hann er léttlyndur maður og
skemmtilegur og gegnir ýmsum
mikilsverðum störfum og er m.a.
sjálfskipaðui skógar- og veiði-
vörður svæðisins. Það ber þó að
taka það fram að skógur mun ekki
vera á svæðinu og veiðar lítt
stundaðar, nema ef vera skyldi
meint þrá útlendinga í kinda-
skyttirí þar efra. Þær óskir eru þó
ekki uppfylltar. Þá tekur Eiríkur
á móti kvörtunum vegna veðurs.
Staðurinn er fyrst og fremst
miðaður við almenning og þar eru
brekkur fyrir alla. Með komu
nýju lyftunnar fyrir þremur ár-
um varð gjörbreyting á allri að-
stöðu og nú eru lyfturnar í Kerl-
ingarfjöllum lengri en samanlagð-
ar Bláfjallalyfturnar, eða um 800
metrar á lengd, og 200 metra
hæðarmismunur á efsta og neðsta
stað.
Skíðakunnátta
mun betri en áður
Eiríkur sagði að skiðakunnátta
almennings væri allt önnur nú en
áður, það hefði nánast orðið gjör-
breyting þar á. Þá væri allur út-
búnaður miklu betri. Unglinga-
og f jölskyldunámskeið væru mjög
vinsæl og margir kæmu aftur og
aftur. Kynslóðabilið þekktist ekki
þar efra og strax var byrjað að
halda kvöldvökur og þar er ýmis-
iegt brallað. Þegar veðrið er gott
er gjarnan gengið á Snækoll en
hann er tæplega 1500 metrar á
Landsmálasamtökin
STERK STJÓRN
Stofnuð hafa verið landsmálasamtök með ofangreindu heiti.
Tilgangur þeirra og markmið er:
1. Að breyta stjórnarskrá lýðveldisins íslands, meðal annars á þann
veg, að löggjafar- og framkvœmdavald verði aðskilin.
2. Að gjörbreyta skattafyrirkomulagi hér á landi og auðvelda f
framkvœmd.
3. Að leggja á herstöðvar NATO hér á landi aðstöðugjald, sem varið
verði til vegagerðar, flugvalla og hafnarmannvirkja.
Skrifstofa samtakanna er að Laugavegi 84, 2. hæð, sími 13051, og
verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga kl. 5 til 7, laugar-
daga og sunnudaga kl. 2 til 7. — Undirskriftarlistar fyrir þá sem styðja
vilja málstaðinn, liggja frammi á skrifstofunni.
Stuðningsmenn, sem ekki hafa aðstöðu til að koma á
skrifstofuna geta látið skrá sig í síma 13051
Landsmálasamtökin
STERK STJÓRN
Það er gott að pústa aðeins f göngutúrnum og hér kasta þau Villi og
Bella mæðinni.
Þar sem hiti er undir myndast oft miklar sprungur ogþér mi sjá fðlk i
barmi einnar siikrar. DB-myndir H.Har.
Sigurður skólastjóri er léttklædd-
ari en almennt gerist meðai
starfsbræðra hans. Hér um-
faðmar hann einn nemandann,
Oddnýju Höllu.
hæð og þaðan sést í sjó bæði
suður og norður.
Gert er ráð fyrir því að Sandá
verði brúuð á næsta eða þarnæsta
ári og þá má búast við mjög aukn-
um straumi skíðaáhugamanna en
þá verður fært fyrir fólk að koma
á bílum sínum og dvelja eina dag-
stund á skíðum og fara síðan
aftur að kvöldi.
oq
u
Losnar við tímaskyn
streitu
ngur skiðaáhugamaður, Bene-
dikt Hjartarson, kom fyrst I Kerl-
ingarfjöll fyrir sex árum og að
hans sögn var það fyrir hreina
slysni. Hann var dreginn þangað
af félaga sínum og ekkert kunni
Skólastjórinn gerir sér Iftið fyrir
og ber eina yngismeyna yfir ána.
Væntanlega er þetta öfundsvert
starf og ekki falið neinum undir-
mönnum.