Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGOST 1977.
Veðrið
Austan gola víöast hvar a landinu,
víðast hvar skýjað, hœtt við skúrum
sums staðar a Suður-og Vesturlandi
og sennilega sums staðar þoku-
bakkar við norður- og austurströnd-
ina. Almennt fer veður heldur kóln-
andi, hiti í dag verður víða yfir
daginn 10-14 stig nema viö norður-
og austurströndina, þar lœgrí. svona
um 8 stig. Kl. 6 í morgun var hitinn:
i Reykjavík 8 stig, Galtarviti 10,
Hombjargsviti 6, Akureyri 8, -
Raufarhöfn 5, Dalatangi 5, Höfn 8,
Kirkjubujarklaustur 9, Vestmanna-
eyjar 10. Keflavíkurflugvöllur 9,
Kaupmannahöfn 13, Þórshöfn 9,
Ósló 7, London 14, Hamborg 14,
Palma Mallorca 17, Malaga 17,
Madríd 13, Lissabon 16 og New
Lúðvika Lund, sem lézt 15. ágúst
sl., var fædd 8. júní 1910 á Raufar-
höfn. Foreldrar hennar voru
Rannveig og Marius Lund útvegs-
bóndi þar. Lúðvíka giftist 1932
eftirlifandi manni sínum, Leifi
Eirikssyni frá Rifi á Melrakka-
sléttu, og bjuggu þau hjón á Rauf-
arhöfn til ársins 1958. Þá fluttust
þau suður og settust að í Faxatúni
14 í Garðabæ. Þau eignuðust
fjögur börn sem eru Eysteinn,
Rannveig, Ingibjörg og Erlingur.
Lúðvika verður jarðsungin frá
Garðakirkju í dag kl. 13.30.
Sveinn Þórarinsson listmálari lézt
í Landspítalanum 19. ágúst.
Dagný Albertsdóttir, Ljósvalla-
götu 32, lézt 18. ágúst.
Jón Kristófersson, Norðurbrún 1,
lézt í Landakotsspitala 19. ágúst.
Guðlaugur Ólafsson frá Blómstur-
völlum var jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í morgun kl. 10.30.
Eirikur Guðleifsson frá Oddgeirs-
hólahöfða verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Hrefna Þorsteinsdóttir,
Bólstaðarhlíð 48, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju í dag
kl. 3 e.h.
Kristjana Ingiríður Kristjáns-
dóttir, Laugarásvegi 1, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 13.30.
Kristín Sveinbjörnsdóttir,
Hrafnabjörgum Arnarfirði,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju á morgun kl. 3. e.h.
rH | £fT m
Austur-Húnvetmngar, sameiginlegur aðal-
fundur framsóknarfélaganna verður haldinn
mánudaginn 22. ágúst I félagsheimilinu á
Blönduósi og hefst kl. 21. fundarstörf. Venjuleg aðal-
} í í j! • i íj 1 X
Jassvakning Jasskjallarinn Frikirkjuvegi 11, lokað I kvöld
vegna annarrar starfsemi I mánudaginn 29. ágúst. húsinu. Opið
ill& *X0Í J
Listasafn Íslands,
Þjóðminjasafninu
Sýning a verkum danska myndhöí'gvarans
Robert Jacobsen, opin til sunnudagsins 11.
september.
Tilkyvmingar
Félag einstœðra foreldra
Skrifstofa félagsins verður lokuð júlí- og
ágústmánuð.
Fró Kattavinafélaqinu
iNú stendur yfir aflifunheimilislausra katta
bg mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill
Kattavinafélagið í þessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja
kattaeigendur til þess að veita köttum sínum
það sjálfsagða öryggi að merkja þá.
Mcmudagsdeild
AA-samtakanna flytur alla starfsemi sina úr >
Tjarnargötu 3c i safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin
deild. Erum til viðtals milli kl. 8 op 9 á
mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar-
heimili Langholtskirkju frá og tneð 2 mai
1977
MinníngarspjÖld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást í verzluninni Verið Njálsgötu 86, sími
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, slmi
35498.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást I Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum símleiðis — 1 síma 15941 og
getur þá innheimt upphæðina I gíró.
Minningarspjöld Manningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru til sölu I Bókabúð Braga,
Laugavegi 26, Reykjavlk, Lyfjabúð Bréið^í
holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins'
að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og minningarsjóðs kvenna ef
opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) slmi
18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og
æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarspjöld
Sjólf sbjargar
fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavlk: Vestur-
bæjar Apótek , Reykjavlkur Apótek, Garðs
lApótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötboi^
Búðagerði 10, Skrifstofa SJ.U—;:«rga*.
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells-
sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti.
Sýningar
Gallerí Suðurqata 7
Sýning á verkum Hollendingsins Sef Peeters,
er opin daglega kl. 16-22 virka daga og 14-22
um helgar til 31. ágúst.
Bókasafn Norrœna hússins
Opnuð hefur verið sýning á myndskreyting-
um úr útgáfum nokkurra verka finnska ljóða-
skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum
«bókunum. Sýningin er gerð I tilefni af 100
ára dánarári skáldsins og eru það Háskóla-
bókasafnið í Helsingfors og finnska bók'-
menntafélagið sem standa að sýningunni.
Sýningin verður I bókasafninu til 22. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Norrœna húsið
Sýning á verkum Björns Birnis var opnuð
laugardaginn 13. ágúst. Á sýningunni eru
svartkrítarmyndir, vatnslita- og ollumyndir,-
einnig myndir málaðar með acryllitum.
Björn er á förum til Bandaríkjanna til fram-
haldsnáms.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin kl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum I sumar.
*
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna I
Gallerl Sólon lslandus. Á sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu-
.dögum.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókeypis.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið I
tómstundum sinum. Konurnar eru: Aslaug
Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars,
Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Er þetta sölusýning.
GENGISSKRÁNING
NR. 156. — 18. ágúst 1977.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 198.30 198.80'
1 Sterlingspund 345.10 346,00'
1 Kanadadollar 184.10 184,60'
100 Danskar krónur 3305,40 3313,70'
100 Norskar krónur 3755.35 3764,85
100 Swnskai krónur 4496,40 4507.70'
100 Finnsk mörk 4914,50 4926,90'
100 Franskir fratiKui 4028,45 4038.65
100 Belg. frankar 554,40 555.80'
100 Svissn. frankar 8137,90 8158,40'
100 Gyllini 8053.80 8074,10'
100 V.-Þýzk mörk 8496,15 8517,55'
100 Lírur 22,41 22,47
100 Austurr. Sch. 1197,80 1200,80'
100 Escudos 509,40 510,70'
100 Posotar 233,85 234,45
100 Yen 74,27 74,46'
’Breyting frá síðustu skráningu.
Margt er sér til gamans gert á .eitthvaö standa á sér. Hann geröi. gott er að borða epli meö nýju
unga aldri. Hann Palli vinur sér lítið fyrir og fór í ieikfanga- tönnunum er svo aftur á móti'
okkar á ritstjórninni var orðinn búð og keypti sér tennur! Þetta er annað mál. DB-mynd Hörður.
dauðleiður á fuilorðinstönnunum sjálfsbjargarviðieitni og ódýr
sínum — þær eru farnar að láta lausn á vandamálinu. En hvort
Bókabílar. Bækistoðí Búslðasafni, simi 36270.
jViðkomustaðir bókabilanna eru sem hér
segir:
Árbœjarhverfi.
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiöholt.
Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Ve.rzl. Iðufelli fimmtud, kl, 1.30-3.30.
Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud
kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.0C,
miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-
2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-
6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-
2.30.
Holt—Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
kl. 7.00-9.00,.
'Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud kl.
4.00-6.0Ö.
Laugaras
Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl.
5.30-7.00.
Tún
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Vesturbaar
Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00
Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-
4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-
í^.pO. fimmtud. kl. 1.30-2.30.
L( lþróttir
Staðan
íl.deild
Iþróttir
Bþróttir
Óskar vann opna íslenzka
mótið
Opna islenzka mótinu lauk á
Hvaleyrarvelli í gær með sigri
Öskars Sæmundssonar GR. Annar
varð Sveinn Sigurbergsson GK,
þriðji varð Sigurður Hafsteinsson
GR, fjórði Ragnar Ölafsson GR,
fimmti Jóhann Kjærbo GS og
sjötti varð Magnús Birgisson GK. '
Þrjátíu og tveir meistaraflo’kks-
menn tóku þátt í mótinu að þessu
sinni.
rl.
Silfurkeppnin á Nesvellinum
Silfurkeppnin fór fram á Nes-
velli í gær og fyrradag.
Verðlaun voru veitt bæði með
og án forgjafar en silfurkeppnin
er ein af fáum opnum kvenna-
keppnum. An forgjafar sigraði
Kristín Pálsdóttir GK á 162
höggum. önnur varð Kristín Þor-
valdsdóttir NK á 172 höggum og
þriðja varð Sigrún Ragnarsdóttir
NK á 180 höggum. Með forgjöf
sigraði Agústa Jónsdóttir GR á
146 höggum, önnur varð Björg
Asgeirsdóttir NK á 148 höggum
og þriðja Inga Magnúsdóttir GK á
150 höggum.
Gefandi verðlauna er Gylfi
Kristinsson. -ri.
Sveit GS vann FÍ-bikarinn
Urslit leikja um helgina:
Akranes-Keflavík 4-1
Breiðablik-Víkingur 1-1
KR-FH 2-2
Valur-Fram 3-3
Þór-ÍBV 0-4
Staðan í 1. deild er nú:
Akranes 17 12 2 3 34-13 26
Valur 17 11 4 2 35-15 26
ÍBV 17 9 3 5 27-17 21
Víkingur 17 6 7 4 19-20 19
Breiðabiik 17 7 4 6 25-23 18
Keflavík 17 7 4 6 26-26 18
FH 17 4 6 7 21-28 14
Fram 17 4 5 8 23-34 13
KR 17 3 3 11 23-33 9
Þór 17 2 2 12 19-43 6
Ursiit leikja í 2. deild:
Armann-KR 1-4
Haukar-Þróttur N 4-2
Reynir S-Völsungur 1-1
Reynir Ar.-ísaf jörður 0-0
Staðan í 2. deild er nú:
KA 14 11 1 2 43-19 23
Þróttur, R. 13 9 2 2 30-14 20
Haukar 14 6 7 1 22-11 19
Ármann 14 7 3 4 23-17 17
ísafjörður 14 5 5 4 16-17 15
Reynir S. 14 5 4 5 21-23 14
Völsungur 14 3 4 7 14-22 10
Þróttur N 14 3 3 8 17-26 9
Selfoss 13 2 2 9 11-29 6
Reynir Ar. 14 1 3 10 13-32 5
I kvöid i leika á Selfossi heima-
menn við Þrótt, Rcykjavík.
14. ágúst'fór fram á Hólmsvelli
í Leiru keppni unglinga um Fl-
bikarinn. Þetta er sveitakeppni
'og tóku aðeins 4 sveitir þátt í
mótinu að þessu sinni enda lauk
landsmótinu daginn áður. Leikar
fóru sem hér segir: Fyrst varð
A-sveit Golfklúbbs Suðurnesja á
360 höggum, önnur varð sveit
Golfklúbbs Reykjavíkur á 371
höggi, þriðja varð sveit Nes-
klúbbsins á 403 höggum og fjórða’
varð B-sveit Golfklúbbs Suður-'
nesja á 430 höggum.
í sigursveitinni voru Gylfi
Kristinsson, Páll Ketilsson,
Jóhann Ö. Jósefsson, Hilmar
Björgvinsson og Björn V. Skúla-
son. Leiknar voru 27 holur og
talin skor þriggja beztu eftir 9
holur.
-rl.