Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 22.08.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ MANUDAGUR 22. AGUST W7. Simi 18936 Ofsinn við hvítu línuna (Whilc Line Fever) Hörkuspennandi ný sakamála- kvikm.vnd í litum. Aðalhlutverk: Jan-Mtchael Vincent, Kay Lenz. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Upp á líf og dauða Hörkuspennandi og viðburðarík sakamálamynd um valdabaráttu og spillingu í amerískri stórborg. Aðalhlutverk Rudy Ray Moore. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sí:ni 31182 RQLLERBRkL Mynd sem fjallar um baráttu einstaklingsins við ofurefli tækni- þjóðfélagsins. Leikstjóri: Norman Jewison (Jes- us Christ Superstar). Aðalhlut- verk: James Caan, John House- man, Ralph Richardson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. Simi 11544 UZA GENE MINNELU BURT HACKMAN REYNOUJS PGj-ss- í 1.UCKY U\DY | (fá) tslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum I Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Syndin er lœvís og... Leikandi létt og skemmtileg lit- mynd um ástir ungs pilts á mág- konu sinni. tslenzkur texti. Sýnd kl.9. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl ylVallteitthvaö gott í matinn STIGAHLlÐ 4IT47 SlMI 35645 íslenzkur texti i-84 Kvennabósinn (Alvin Purple) Sprenghlægileg og djörf ný, ástr- ’ölsk gamanmyrid í litum um ung- án mann, Alvin Purple, sem var, nokkuð stórtækur í kvennamál- um. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBÍÓ Simi 16444 Gröf Legiu Hrollvekjandi panavision litmynd með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi 32075 Gable og Lombard They had more than love — they had tun. CÆJLE AIMD ICiUEAHD AUNMRSMPCIUH.rfOlNCOO* PANAVQON*g Ný bandarísk mynd, er segir frá lífi og starfi einhverra vinsælustu kvikmyndaleikara fyrr og síðar, þeirra Clark Gable og Carole Lombard. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: James Brolin, Jill Clayburgh, Allen Gar- field og Red Buttons. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. 1 HÁSKÓIABÍÓ Íl Sími 22140 Mánudagsmyndin Dœtur, dœtur, eintómar dœtur Verðlaunamynd frá ísrael um mann sem eignast fjölda dætra ,en vill eignast syni. Skemmtileg og vel leikin mynd. Leikstjóri, Moshe Mizrachi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ci Útvarp Sjónvarp Mánudagur 22. ágást 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fróttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50: Séra Sigurður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les þýðingu sína á sögunni „Komdu aftur, Jenný litla“ eftir Margaretu Strömstedt (fi).Tilkynningar kl. 9.30. Lótt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leika Sellókonsert op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj./Hljómsveitin Fílharmonía leikur Sinfónfu nr. 3 I F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. örn Ólafsson les þýðingu sína (11). 15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. Illjómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Tónlist við leikritið „Veizlan it Sólhaugum" eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Concerto breve eftir Herbert H. Agústsson. Sömu flytjendur. d. „Hug- leiðing um L“ eftir Pál P. Pálsson. Sömu flytjendur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Maríku Stiernstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les sögulok (17). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar Finn- bogason skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 ,.A óg aö gæta bróður míns?" Gaukur Jörundsson prófessor flytur erindi um mannréttindamál í Evrópu. 21.00 „Visa vid vindens ángar" Njörður P. Njarðvík kynnir sænskan vísnasöng. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Anderson-Nexö. Þýðandinn, Einar Bragi, les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Jðn Björnsson sérfræðingur talar um framleiðslu og sölu búvöru. 22.35 Kvöldtónleikar. Sinfónía nr. 3 i Es- dúr op. 55 „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníuhljómsveit Berlínar leikur; Rudolf Kempe stjórn- ar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir les þýðingu sína á sögunni „Komdu aftur, Jenný litla" eftir Margaretu Strömstedt (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékknesk kammersveit leikur Serenöðu fyrir strengjasveit í E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák; Josef Vlach stj./Halléhljómsveitin leikur norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj./Hljómsveitin Fílharmonía leikur „Sjöslæðudans- inn“ úr óperunni „Salome" eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdagiaaagan: „Föndraramir" eftír Leif Panduro. örn Ölafsson les þýðingu sína (12). 15.00 Miðdegiatónloikar. Katia og Mariella Labéque leika Svítu nr. 2 op. 17 fyrir tvö píanð eftir Rakhmaninoff. Bernadette Greevy syngur þjóðlög í útsetningu Benjamins Brittens; Paul Hamburger leikur með á píanó. David Oistrakh og Vladimír Jampolský leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og píanð op. 94 eftir Prokofjeff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Alpaakyttan" eftír H.C. Anderaen. Steirigrímur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson byrjar lest- urinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þegar ateinamir tala. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri flytur síðara erindi sitt um járngerð á liðn- um öldum. - 20.00 íalandamótið í knattapymu — fyrata deild. Hermann Gunnarsson lýsir frá Vestmannaeyjum siðari hálfleik milli heimamanna og Akurnesinga. 20.45 Lög unga fólksina. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.45 Ljóð eftir Birgi Svan Símonarson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftír Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld * þýddu. Þórarinn Guðnason les (33). 22.40 Harmonikulög. Nils Flácke leikur. 23.00 Á hljóðbergi. „Ást á pappír". Bréfa- skipti George Bernhard og leikkon- unnar Ellen Terry. Peggy Ashcroft og Cyril Cusack flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 9 ^ Sjónvarp Mánudagur 22. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 íþróttír. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Samningsrof viö Hildarfell. Þessi bandaríska heimildamynd, sem hlotið hefur fjölda verðlauna, lýsir baráttu Shoshone-indíána f vesturhluta Nevada fyrir þvl að halda landinu, sem þeir búa á, eins og þeim var heitið með samningi fyrir rúmri öld, svo og baráttu þeirra fyrir þvl, að þeir megi halda við fornum sérkennum sfnum og menningu. Þýðandi og þulur Guð- björn Björgúlfsson. 21.55 Elskhuginn (L). Leikrit eftir Har- old Pinter. Leikstjóri James Ormerod. Aðalhlutverk Vivien Merchant, Patric Allen og Robert Swales. Richard og Sarah virðast búa I fyrirmyndarhjðna- bandi. Þegar hann kemur þreyttur heim úr vinnu á kvöldin, blandar hún honum drykk, áður en hún færir honum kvöldmat. Kvöldið er notalegt, og loks gengur Richard ánægður til hvllu, þótt hanrf viti fullvel, að kona hans hefur eytt deginum með elsk- hugasfnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Oagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.