Dagblaðið - 29.10.1977, Side 12

Dagblaðið - 29.10.1977, Side 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÖBER 1977 y Savalas með annarra Þrátt fyrir það að Telly Savalas hafi ekki slegið í gegn í íslenzka sjónvarpinu með þáttunum um Kojak, einfaldlega af því að þeir hafa ekki verið sýndir, þekkja hann þó líklega flestir í sjón. Jafnvel litlir krakkar tala um „sköllótta kallinn, þú veizt“. En hvernig skyldi Telly líta út með hár á höfðinu? Blaðið Enquirer gerði það lesendum sínum til gamans að prýða hann með hári nokkurra frægra sjónvarpsstjarna í Bandaríkjunum. Því miður er engin þeirra stjarna svo mikið sem nafnkunn hér á landi en víst svipar Telly til ýmissa manna sem við öll þekkjum. DS © Bvll's Komdu, leikum okkur! E f ...þó vil ég S fylgjas* með því sem er að ^ ' gerast hérna! VsfioPP ell í úp** \ 2* * (Bíddu aðeins!J © Bulls

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.