Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1978.
fi
Vélhjólasendill óskast
núþegar
BIAÐIÐ
Þverholti 11, sfmi27022
Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða
STARFSKRAFT
ekki yngri en 25 ára, til skrifstofu- og
afgreiðslustarfa. Æskilegt að viðkom-
andi geti hafið störf nú þegar. Upp-
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu DB í
síma 27022.
Oskumeftiraðráða
starfsmann
við að taka til og halda verkstæðinu
hreinu. Hentugt starf fyrir eldri
mann.
Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma.
Garnia Komoa iíið H/F
Bíldshöfða 18.
AUGLÝSING UM RANNSÓKNASTYRKIFRÁ
J.E. FOGARTY INTERNATIONAL
RESEARCH FOUNDATION.
J.E. FoKartv-slofnunin í Bandarík.junum býður fram
styrki handa erlendum visindamönnum til rannsókna-
starfa viö vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Stvrkir
þessir eru hoónir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á
sviöi læknisfræöi eöa skyldra fireina (biomedieal
seience). Hver stvrkur er veittur til (> mánaöa eða 1 árs
oj; nemur allt aö $18000 á ári.
Til þess aö ei;;a möguleika á stvrkveitingu þurfa um-
sækjendur aö leggja fram rannsóknaáætlun í samráöi viö
stofnun þá i Bandaríkjunum sem þeir hvggjast starfa
viö.
Umsóknarevöuhlöö og nánari upplýsingar um stvrki
þessa fást í menntamálaráöuneytinu.
Umsóknir þurfa aó hafa horist menntamálaráóunevtinu.
Hverfisgötu 6, Revkjavík fvrir 10. mars nk.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTID,
17. janúar 1978.
Miðausturlönd:
HARKA A BÁÐA
BOGA
— Vance reynir að miðla málum í dag
Cyrus Vance utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna kemur til
Kairo í dag til viðræðna við
Anwar Sadat Egyptalandsfor-
seta til þess að reyna að koma á
friðarviðræðum Egypta og ísra-
elsmanna á nýjan leik.
Heimsókn bandaríska utan-
ríkisráðherrans kemur í kjölfar
hinnar skyndilegu heimköllun-
ar samninganefndr Egypta frá
Jerúsalem. Sadat forseti hefur
krafizt þess að ísraelsmenn
yfirgefi öll hertekin svæði frá
árinu 1967 og komið verð á
stofn sjálfstæðu ríki Palestínu-
araba á vesturbakka Jórdanár
og á Gaza svæðinu. En Begin
forsætisráðherra tsraels sagði
fyrr í vikunni að sumar kröfur
Egypta væru óaðgengilegar
með öllu fyrir tsraelsmenn.
Begin gagnrýndi egypzku
stjórnina harðlega í ræðu í
Jerúsalem í gær þar sem hann
ítrekaði fyrri afstöðu ísraels-
manna um að flytja ekki af
herteknu svæðunum. Þá sagði
hann einnig að ísraelsmenn
myndu ekki skila hluta Jerúsa-
lemborgar. Jerúsalem er höfuð-
borg allra G.vðinga og verður
svo til frambúðar.
„SJÁST EKKILENG-
UR SEGLIN HVÍT”
Merkum kafla í sögu bílafram-
leiðslunnar lauk í gær er síðasta
Volkswagen bjallan var fram-
leidd f V-Þýzkalandi.
Síðasta bjallan, ljósbrúnn
Volkswagen, var skreyttur
blómum, en frá því að fram-
leiðsla bjöllunnar hófst fyrir 40
árum hafa verið framleidd
16.255.500 eintök af þessum
einstaka bíl. Sá ljósbrúni fer
beint á safn verksmiðjunnar í
Wolfsburg.
En þótt framleiðslu bjöllunnar
sé lokið í V-Þýzkalandi verður
enn hægt að ná sér í bíl af þessari
gerð, því framleiðslu verður
haldið áfram í Mexikó og víðar í
verksmiðjum Volkswagen utan
Þýzkalands.
Verksmiðjurnar í V-Þýzkalandi
hafa sett á markaðinn nýja gerð
af fólksvögnum, sem svarar betur
kröfum tímans en gamla góða
bjallan.
Fáir eða engir bilar hafa átt jafnmerka sögu og Volkswagenbjallan
framleidd fleiri eintök en af nokkrum öðrum bii.
Af þessari tegund hafa verið
17 tegundir á þorrabakkanum
HANGIKJÖT LIFR ARPYLSA SVIÐASULTA MARINERUÐ SÍLD RÓFUSTAPPA RÚGBRAUD SVÍNASULTA FLATKÖKUR SÚRIR BRINGUKOLLAR SMJÖR SÚRIR HRÚTSPUNGAR ÍTALSKT SALAT SÚRIR LUNDABAGGAR HARÐFISKUR SÚR HVALUR HÁKARL BLÓÐMÖR ínæstum 70 ár höfum viö veriö í fremstu röö. Viö bjdöum aöeins fyrstaflokks súrmat á þorranum.
Urvals skyr- og glerhákarl
Kjötverzlun Tómasar
Laugavegi 2 símar-11112 —12112