Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978. 19 \ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.50 Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: Stjórnandi: Jónfna H. Jónsdóttir. Heimsótt verður fjölskyldan að Sörla- skjóli 60, Troels Bendtsen, Björg Sigurðardóttir og tveir synir þeirra. — Jóhann Karl Þórisson (11 ára) les úr klippusafni sem helgað er Charles Chaplin i þetta skipti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson sér um kynningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miödegistónleikar. a. Pfanósónata nr. 24 í Ffs-dúr op. 78 eftir Beethoven. Dezsö Ránki leikur. b. „Astir skálds- ins“ (Dichterliebe), lagaflokkur op. 48 eftir Schumann. Tom Krause syngur; Irwin Gage leikur á pfanó. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 15.40 fslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinssslustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrít bama og unglinga: „Antilópusöngvarínn", Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Fyrsti þáttur: Hver var Nummi? Persónur og leikendur: Ebeneser Hunt/ Steindór Hjörleifsson, Sara / Kristbjörg Kjeld. Toddi / Stefán Jóns- son, Malla /Þóra Guðrún Þórsdóttir Emma /Jónfna H. Jónsdóttir, Jói / Hákon Waage, Nummi / Árni Bene- diktsson, Marta./ Anna Einarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Böm í samfólaginu. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við dr. Matthías Jónasson. 20.00 Á óperukvöldi: „f Vesprí Siciliani" eftir Giuseppe Verdi. Guðmundur Jóns- son kynnir. Flytjendur: Martina Arroyo, Placido Domingo, Sherrill Milnes, Ruggero Raimondi, John Alldis-kórinn og hljómsveitin Nýja Philharmonia. Stjórnandi: James Levine. 21.25 Teboð. Sigmar B. Hauksson ræðir við séra Halldór S. Gröndal, ölaf Jóhannesson dómsmálaráðherra o.fl. um félagsleg og siðferðileg áhrif verð- bólgunnar. 22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni Holdið er veikt eftir Harald Á. Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danalög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra' Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugreinum dagbl. . 8.35 Morguntónleikar. a. Ruggiero Ricci leikur á gamlar fiðlur frá Cremona, Leon Pommers leikur með á píanó. b. Fou Ts’ong leikur á pfanó Chaconnu f G-dúr eftir Hándel. c. Julian Bream leikur á gftar tónlist eftir Mendels- sohn, Schubert og Tarrega. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar-----framh. a. Kvintett f h-moll fyrir tvær flautur, tvær blokkflautur og sembal eftir Jean Baptiste Loeillet. Franz Vester og Joost Tromp leika á flautur, Frans Briiggen og Jeanette van Wingerden á blokkflautur og Gust. b. Kórsöngur. Montanara-kórinn syngur. Söngstjóri: Hermann Josef Dahmen. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organ- leikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Um riddarasögur. Dr. Jónas Kristjánsson flytur fyrsta hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá ungverska út- varpinu. Flytjendur: Csaba Erdély vfóluleikari, András Schiff pfanóleik- ari, Dmitri Alexejev pfanóleikari, Miklós Perényi sellóleikari og Sin- fónfuhljómsveitin í Búdapest; Adám Medveczky stjórnar. a. Sónata í Es-dúr op. 120 nr. 2 fyrir víólu og pfanó eftir Brahms. b. Pfanósónata nr. 3 í h-moll oþ. 58 eftir Chopin. c. Elegie (Sakn- aðarljóð) op. 24 eftir Fauré. 15.00 Dagskrárstjórí í klukkustund. Eyvindur Erlendsson leikstjóri ræður dagskránni. 16.00 Sœnsk lög af lóttara tagi. Eyjabörn syngja og leika. ,16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Riki skugganna. Dagskrá um undir- heima í forngrískri trú, tekin saman af Kristjáni Arnasyni. Meðal annars lesið úr verkum Hómers, Pindars, Platóns og óvfds. Lesarar með Krist- jáni: Knútur R. Magnússon og Kristfn Anna Þórarinsdóttir. (Aður á dagskrá annan jóladag). 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Upp á líf og dauða" aftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir byrjar lesturinn. 17.50 Harmónikulög. Adriano, • Charles Magnante og Jularbo-félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir; fimmti og síðasti þáttur. Umsjónarmenn: Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Tónlist eftir Bóla Bartók: Ulf Holscher leikur Sónötu fyrir einleiks- fiðlu. (Frá útvarpinu f Baden-Baden). 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (3). 21.00 fslenzk einsöngslög 1900-1930: III. þáttur. Nína Björk Elíasson fjallar um lög eftir Sigfús Einarsson. 21.25 Heimaeyjargosið fyrír fimm árum. Umsjónarmenn Eyjapistils, bræð- urnir Arnþór og Gfsli Helgasynir, rifja upp sitthvað frá fyrstu dögum og vikum gossins og taka fleira með í reikninginn. 21.50 Lúðrasveit ástralska flughersins leikur. Stjórnandi: Robert Mitchell. (Hljóðritun frá útvarpinu í Sydney). 22.10 fþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá útvarpinu í Var- sjá. a. Konsert f d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Julia Jakomowicz, Krzysztof Jakowicz og kammersveit Pólsku fílharmóníusveitarinnar leika. Stjórnandi: Karol Teutsch. b. Tríó f G-dúr eftir Joseph Haydn. Varsjár- tríóið leikur. c. sinfónfsk tilbrigði eftir César Franck. Maria Korecka píanó- leikari og útvarpshljómsveitin f Kraká leika. Stjórnandi: Tadeusz Strugala. 23.30. Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 23. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50: Séra Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörnsdóttir lýkur lestri sögunnar af Gosa eftir Carlo Collodi f þýðingu Gísla Asmundssonar (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. fslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Hljómsveitin „La Grande Ecurie et La Chambre du Roy“ leikur tvo Concerti grossi eftir Hándel: nr. 3 f e-moll og nr. 8 f c-moll; Jean-Claude Malgoire stj./Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika Sembalkonsert í A-dúr eftir Karl Dittersdorf; Vilmos Tatrai stj./Sinfónfuhljómsveitin f Hartford leikur tvær ballettsvftur eftir Gluck f hljómsveitarútfærslu Felixar Mottls; Fritz Mahler stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á skönsunum" eftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. a. Píanótónlist eftir Jón Leifs og Þorkel Sigurbjörns- son. Halldór Haraldsson leikur. b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Björgvin Guðmundsson, Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. c. tslenzk svíta fyrir strokhljómsveit cftir Hallgrím Helgason, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími bamanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gíslif Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Oddnýju Guðmundsdóttur rithöfund. Gunnar Valdimarsson les. 20.05 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Gögn og gaaði. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sina (3). 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Kristinn Agúst Friðfinnsson stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónlistariöjuhátið norrœns œsku- fólks í Reykjavík í júní sl. Fjórði og síðasti þáttur. Guðmundur Hafsteins- son kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunban kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son byrjar að lesa söguna „Max bragðaref“ eftir Sven Wernström f þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Henryk Szeryng og Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 f d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski; Jan Krenz stj./Fílhar- monfusveitin f Varsjá leikur Hljóm- sveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski; Witold Rowicki stj.12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Umbœtur í húsnœðismálum og starf- semi á vegum Reykjavíkurborgar. Þáttur um málefni aldraðra og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin, Robert Masers, Ernst Wallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice Gendron og Derek Simpson leika Strengjasextett nr. 2 f G-dúr op. 26 eftir Brahms. Benny Goodman og Sinfónfuhljómsveitin f Chicago leika Klarfnettukonsert nr. f f f-moll op. 73 eftir Weber; Jean. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 7.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Molar á borði framtiðar. Séra Arelfus Níelsson flytur erindi um auðlindir fslenzkra eyðibyggða. 20.00 Strengjakvartett í Es-dúr op. 97 eftir Antonín Dvorák. Dvorák-kvartettinn leikur. 20.30 Útvarpsmagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les. (4). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigurður Bjömsson syngur lagaflokkinn „1 lundi ljóðs og hljóma“ eftir Sigurð Þórðar- son við ljóð eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. b. Þorranafnið, — hvernig komst það á? Halldór Péturs- son segir frá. c. Þorrablót í Suðursveit 1915. Steinþór Þórðarson á Hala rifjar upp gaman á góðri stund. d. Alþýðuskáld á Hóraði. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra e. f gegnum örœfin. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur ferðasögu frá 1943. f. Kórsöngur: Liljukórínn syngur íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.20 Lestur Passíusálma (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Kvartett Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóðbergi. „An Enemy of the People“, Þjóðnfðingur, eftir Henrik Ibsen í leikgerð Arthurs Miller. Leikarar Lincoln Center Jeikhússins flytja undir stjórn Jules Irving. Seinni hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 25. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son les „Max bragðaref", sögu eftir Sven Wernström, þýdda af Kristjáni Guðlaugssyni (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt Iög milli atriða. Þýtt og endursagt frá kristni- boðsstarfi kl. 10.25: Astráður Sigur- steindórsson skólastjóri flytur fyrri frásögn eftir Clarence Hall. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fflharmonfa í Lundún- um leika „Poeme“ eftir Chausson; John Pritchard stjórnar. Rfkishljóm- sveitin f Berlfn leikur Ballettsvítu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjórnar. Artur Rubinstein og Sinfóníuhljómsveitin f St. Louis leika „Nætur í görðum Spánar", tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Manuel de Falla; Vladimir Golsch- mann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á skönsunum" eftir Pál Hallbjörnsson Höfundur les sögulok (19). 15.00 Miðdegistónleikar André Watts leikur Píanósónötu f h-moll eftir Franz Liszt. Juilliard kvartettinn leikur „Úr lffi mfnu", strengja- kvartett nr. 1 f e-moll eftir Bedrich Smetana. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Upp á líf og dauða" eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpsal: Elías Daviðs- son og Ruth Kahn leika fjórhent á pfanó Sex þætti úr „Barnaleikjum" eftir Bizet og „Litla svítu“ eftir Debussy. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 21.00 Einsöngur: Tom Krause syngur lög úr „Schwanengesang“ (Svanasöng) eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur á pianó. 21.25 „Fiðríð úr sæng Daladrottningar" Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri ljóða- bók sinni. 21.35 Sellótónlist: Igor Gavrysh leikur verk eftir Gabrfel Fauré, Maurice Ravel, Nadiu Boulanger og Francois Francoeur; Tatiana Sadovskaya leikur á pfanó. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine Þórir Guðbergsson les þýðingu sína (4). 22.20 Lestur Passíusálma (3). Dalla Þórðardóttir stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son les „Max bragðaref“ eftir Sven Wernström (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt Iög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og hljóm- sveitin „Harmonien” í Björgvin leika Sellókonsert f D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / Alicja de Larrocha og Fílharmoníu- sveit Lundúna leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram Katsjatúrjan; Rafael Fríihbeck de Burgos stj. ^ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Það er til lausn" Þáttur um áfengisvandamál tekinn saman af Þór- unni Gestsdóttur; fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu f A-dúr eftir Franz Schubert. Vfnaroktettinn leikur Oktett f Es-dúr fyrir strengja- hljóðfæri op. 20 eftir Felix Mendels- sohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir, Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Heimsmeistarakeppnin í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýsir frá Arósum sfðari hálfleik milli íslend- inga og Sovétmanna. 20.40 Leikrít: „Þau komu til ókunnrar borgar" eftir J. B. Priestloy Aður flutt 1958. Þýðandi: Asgeir Hjartarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Joe Dinmore..Róbert Arnfinnsson. Malcolm Stritton..Helgi Skúlason. Cudworth..Valur Gíslason. Sir George Gedney..Lárus Pálsson. Alice Foster..KristI)jörg Kjeld. Philippa Loxfield.Hordfs Þorvalds- dóttir. Lafði Loxfield.Anna Guð- mundsdóttir. Dorothy Stritton.. Hólmfríður Pálsdóttir. Frú Batley. Arndís Björnsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Raatt til hlítar Sigurveig Jónsdóttir blaðamaður stjórnar umræðuþætti, þar sem leitað verður svara við spurningunni: Stefnir að atvinnuleysi meðal menntamanna? Þátttakendur: Guðni Guðmundsson rektor, Halldór Guðjónsson kennslustjóri háskólans, Hörður Lárusson deildarstjóri f menntamálaráðuneytinu og Kristján Bersi ólafsson skólameistari. Einnig rætt við nokkra stúdenta. Úmræðu- þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les „Max bragðaref“ eftir Sven Wernström (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hubert Bar- washer og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Flautukonsert í D-dúr (K314) eftir Mozart; Colin Davis stj./Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar. Bernard Gold- berg, Theo Salzman og Harry Frank- lin leika Trfó f F-dúr fyrir flautu, selló og pfanó eftir Jan Ladislav Dusík. Heinz Holliger og félagar úr hljómsveit Ríkisóperunnar f Dresden leika Konsert f G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philipp Tele- mann; Vittorio Negri stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Upp á líf og dauða" eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gísli Agúst Gunnlaugsson. I þættinum verður rætt um söngkennslu á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. 20.05 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjómandi: Stouart Bedford frá Bretlandi. Einleikari: Arve Tellefsen frá Noregi. a. „Brottnámið úr kvenna- búrinu“, óperuforleikur eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert f D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 21.05 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir Guðbergsson les þýðingu sfna (5).v 22.20 Lestur Passíusálma (4). Dalla Þórðardóttir stud. theol les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbasn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kí. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Stjórnandi: Sigrún Björnsdóttir. Sagt frá enska höfundinum Charles Dickens og lesnir kaflar úr sögum hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. ólafur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Franski tónlistarflokkurinn „La Grande Ecurie et La Chambre du Roy“ leikur undir stjórn Jean-Claude Malgoire. Guðmundur Jónsson pfanóleikari kynnir. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Handknattleikslýsing. Hermann Gunnarsson lýsir frá Randers í Dan- mörku síðari hálfleik milli íslendinga og Dana í heimsmeistarakeppninni. 17.10 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.40 Framhaldsleikrít barna og unglinga: ,„ Antilopusöngvarinn" Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Annar þáttur: Slöngubitið. Persónur og leikendur: Ebeneser Hunt/Stein- dór Hjörleifsson, Sara/Kristbjörg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra Guórún Þórsdóttir, Emma/Jónína H. Jónsdóttir, Jói /- Hákon Waage, Nummi/Árni Bene- diktsson, Marta/Anna Einarsdóttir. 18 10 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Skjöld Eiríksson skólastjóra frá Skjöldólfsstöðum. 20.00 Á óperukvöldi: „Madama Butterfly" eftir Puccini. Guðmundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Mirella Freni, Christia Ludwig, Luciano Pavarotti, Robert Kerns, Michel Sénéchal, kór Ríkisóperunnar f Vín og Fílharmoníusveit Vfnar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.10 „Ég kom til þess að syngja". Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigurð A. Magnússon rithöfund um ferð hans til rómönsku Ameríku, bókmenntir og þjóðlff álfunnar, einkum f Mexikó og Guatemala. Hjörtur Pálsson og Gunn- ar Stefánsson lesa úr íslenzkum þýðingum á verkum suðuramerfskra skálda. 22.05 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passíusálma (5). Sigurjón Leifsson stud. theol les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. j 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Barnasýning úr f jölleikahúsi Billy Smart verður i sjónvarpinu á Iaugardag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.