Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978. Sjónvarp íkvöld kl. 20.55: Kastljós Kosningamálið í vor? —atvinnumálin í Reykjavík rædd Eg spyr ásamt Einari Karli Haraldssyni. Við reynum að fara út tillög- una og atvinnumál hér í borginni almennt. Rætt verður um stöðuna í dag og hvert stefni. Öhætt er að segja að þetta er mál sem áfram verður í brennidepli,“ sagði Helgi. Og það er varla ofmælt hjá Helga. Liklegt má teljast að þessi tiilaga borgarstjóra verði eitt aðalmál kosninganna i vor og gæti orðið mikill hiti í mönnum. Þegar hafa komið fram óánægjuraddir hjá minnihlutanum í borgarstjórn um það hvernig að tillögunni var staðið. Þannig er til dæmis frétt á baksiðu Tímans þann 12. janúar þar sem sagt er að borgarstjóri hafi lagt tillögu þessa fram á blaðamannafundi áður en hún var nokkuð rædd í borgarstjórn eða borgarráði. Þykir mönnum sem þarna sé aftan að hlutunum farið. Um þetta má eflaust deila. Verður það vonandi gert í kvöld í Kastljósi því mörgum finnast án hressilegrar kjöt sem gleymzt umræðuþættir deilu eins og hefur að salta. HAGSTÆÐARA VERÐ VEGNA TOLLALÆKKUNAR FYRSTU LAMPASENDINGAR MEÐ LÆGRITOLLI NÝKOMNAR OPIÐ A LAUGARDÖGUM SENDUMIPOSTKRÓFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 8 44 88 Sigurjón Petursson. Birgir Isleifur Gunnarsson á blaðamannafundi þeim sem hann boðaði til vegna tiilögu sinnar í atvinnumálum. Rætt verður við fuiltrúa byggingariðnaðarins í Kastljósi í kvöld en sá iðnaður hefur lengi staðið með miklum blóma í Reykjavík. Kristjan Benediktsson. Björgvin Guðmundsson. ,,Það verður rætt um atvinnu- málin í Reykjavík í framhaldi af tillögum borgarstjóra sem lagðar voru fram á dögunum," sagði Helgi E. Helgason er hann var spurður um Kastljós sem er í hans umsjón í kvöld. „Þetta verður úttekt á stöðu atvinnumálanna hér og stöðu landsbyggðarinnar til saman- burðar. Þátturinn er byggður þannig upp að leitað er álits hjá fulltrúum sjávarútvegs, iðnaðar og byggingariðnaðar en allar þessar greinar eru mjög mikilvægar í Reykjavík. í sjónvarpssal verða svo borgar- stjóri, Magnús Sveinsson for- maður atvinnumálanefndar borgarinnar og fulltrúar minni- hlutans í borgarstjórn. Það verða þeir Kristján Benediktsson (Framsóknarflokkur), Sigurjón Pétursson (Alþýðubandalag) og Björgvin Guðmundsson (Alþýðu- flokkur). Útvarp FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 00, 8.15 Og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og rustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. orgunbaan kl. 7.50. Morgunstund imanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns- ittir lýkur lestri sögunnar Gosa eftir irlo Collodi í þýðingu Gísla smundssonar (7). Tilkynningar kl. 30. Létt lög milli atriða. Þaö ar avo argt kl. 10.25: Einar Sturluson sér n þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00: &kkneska filharmoníusveitin leikur )ð Hússita", forleik op. 67 eftir vorák; Karel Ancerl stj. / Alicia de arrocha og Fílharmoniusveit undúna leika Fantasíu fyrir pianó og jómsveit op. 111 eftir Fauré; Rafael rúhbeck de Burgos stj. / Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 2 eftir William Walton; André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödagissagan: „A skönsunum" •ftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (17). 15.00 Miödagistónlaikar. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins i Baden-Baden leikur Sinfóniu I d-moll eftir Anton Bruckner; Lucas Vis stjórnar. 15.45 Lasin dagskrá nssstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Hottabych" •ftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson lýkurlestri þýðingar sinnar (18). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viöfangsafni þjóöfélagsfrœöa. Dr. Svanur Kristjánsson lektor flytur erindi um rannsóknir á Islenzkum stjórnmálaflokkum. 20.00 Beathoventónloikar finnska útvarps- ins í september sl. a. „Prometheus", forleikur op. 43. b. Píanókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73. Emil Gilels leikur með Fílharmoníusveitinni I Helsinki; Paavo Berglund stjórnar. 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Kórsöngur. Hollenzki útvarpskór- inn syngur lög eftir Brahms, Haupt- mann, Gade o.fl. Stjórnendur: Anton Krelage og Franz Milller. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guð- bergsson les þýðingu sína (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 23.40 Fréttir Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.