Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978. Síml 11475 HORKUTOL (The Outfit) Spennandi bandarísk sakamála- mynd með Robert Duvall, Karen Black Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. FLOTTINN TIL NORNAFELLS Sýnd kl. 5 ok 7. H NÝJA BIO 8 Silfurþotan Sími 11544 Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiariestarferð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. I HASKÓLABÍÓ 8 Sími 22T40 Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Kelier. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tíinann. Q 19 000 — salun JARNKR0SSINN Stórmvnd gerð af Sam Peckinpah Sýnd kl. 7.45 og 10.30. ALLIR ELSKA BENJI Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3 og 5. salur FLÓÐIÐ MIKLA Bráðskemmtileg litmvnd. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11. •salur JDIRNAR ifarik og dulræn. dkl.3,20, 5,10. 7,10. 9,05 og 11. HAFNARBÍO Sfmi‘16444 UNDIR URÐARMÁNA Hörkuspennandi Panavision lit- mynd með Gregory Peck. Bönnuð innan 14 ára. tslenzkur texti, Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Gegn sámábyrgð flokkanna (I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Islenzkur texti. Sími 11384 A9BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd i litum og Panavision um vinsælustu hljóm- sveit heimsins í dag. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 1 BÆJARBÍO 8 MAÐUR TIL TAKS ^0184 Sprenghlægileg gamanmynd, leikin af sömu leikurum og hinir vinsælu sjónvarpsþættir með sama nafni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. DÉHP Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ 8 Gaukshreiðrið ^3,182 (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SKRIÐBRAUTIN A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR 8 PANAVISICN ■ Mjög spennandi ný bandarísk mynd um mann er gerir skemmdarverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára SNÁKMENNIÐ Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarísk kvikmynd frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. tslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 21.55: Háski á hádegi KELLY 0G C00PER í AÐALHLUTVERKUM FRÆGS VESTRA Grace Kell.v og Gary Cooper ásamt óþekktum þriðja manni í Háska á hádegi. Frábær mynd fyrir vestraunn- endur og aðra sem dá leikara sem fægir voru á árunum eftir :stríð er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Er það vestrinn Hásjci á hádegi (High Noon) sem gerð er í Bandaríkjunum árið 1953. Grace Kelly og Gary Cooper skarta í aðalhlutverkum. Háski á hádegi er liklega al- frægasta kúrekamynd sem gerð hefur verið og telst hún meðal sígildra mynda. Hún fær fjórar stjörnur í kvikmyndahandbók okkar og er það hið mesta sem gefið er. Sagt er að þetta sé gott útidrama eða að minnsta kosti eins gott eins og menn kæri sig um. Enda hafi það verið staðfest með fjölda verðlauna sem myndin hafi fengið. En seint verður of sagt frá því að tímarnir breytast og ménnirnir með og álit þeirra á kvikmyndum líka. Sagt er frá lögreglustjóranum í smábænum Hedleyville í kringum 1870. Hann var að enda við að kvænast og hugði á brúð- kaupsferð þegar honum berast fregnir af því að bófinn Frank Miller sé laus úr fangelsi. Þeir Frank hafa alla tið verið svarnir óvinir og hefur sá síðarnefndi lagt eið að því að drepa lögreglu- stjórann góða á brúðkaupsdag hans. Þykir nú löggunni sem syrta taki í álinn. Bófinn kemur með hádegislestinni og einhver viðbúnaður verður að vera til þess að ,,fagna“ komu hans. Leikstjóri myndarinnar er Fred Zinnemann og þýðandi hennar Jón Thor Haraldsson. DS Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Vorf lugan og silungurinn Líf ríki brezku ánna Vorflugan og silungurinn nefnist brezk fræðslumynd um lífríki vatna og áa þar i landi sem á dagskrá er í sjónvarpi í kvöld klukkan hálfníu. Vorflugan lifir mjög stuttan tíma í einu eða aðeins hálfan mánuð á hverju vori. En á þeim tíma gýtur hún lirfum sem setjast í botnleðju ánna og klekjast þar út á allt að 3 árum. Vorflugan er undirstaðan í lífríkinu því á henni lifa öll stærri dýrin. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl /iVallteitthvaö gott í matinn ^ubúr^ STIGAHUÐ 45^47 SIMI 35645 Heldur hefur þrengzt um fluguna hin síðari ár í Bretlandi vegna iðnvæðingar sem valda mengun áa. Ennþá er þó nóg til af henni til þess að lífkeðjan stöðvist ekki. Myndin um lífríki vatna og áa er úr Survival flokknum góða sem við höfum þegar séð nokkra sér- lega góða þætti úr. Verst er auð- vitað að litina vantar og sagði Guðbjörn Björgólfsson þýðandi myndarinnar í kvöld að mikill missir væri að þeim í þessari mynd. DS Aborrinn kemur mikið við sögu i myndinni Vorflugunni og silungnum. ^ Sjónvarp 8 Föstudagur 20. janúar 20.00 Frénir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vorflugan og silungurinn. Bresk fræðslumynd um lífrlki árinnar. Myndin er að nokkru leyti tekin neðan vatnsborðs og lýsir lifnaðarháttum silungsins. og fleiri *dýr koma við sögu. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. 20.55 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.55 Háski á hádogi. (High Noon). Einn frægasti „vestri** allra tíma, gerður árið 1952. L.eikstjóri Fred Zinne- mann. Aðalhlutverk Gary Cooper og Gracc Kelly. Myndin gerist I smábæn- um Hedleyville árið 1870. Lögreglu- stjórinn er nýkvæntur og ætlar að halda á brott ásamt brúði sinni. Þá berast honum þau boð, að misindis- maðurinn Frank Miller, sem þykist eiga lögreglustjóra grátt að gjalda, sé laus úr fangelsi og væntanlegur til bæjarins með hádegislestinni. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.