Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978. Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnis- dvalar erlendis á árinu 1979 fyrir fólk sem starfar á ýmsum sviðum félags- mála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu. Um- sóknarfrestur er til 1. mars nk. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 16. janúar 1978. Tilboð Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðir og bifhjól í tjónsástandi. Fiat 132 crg. 74 og 127 árg. 73 Voloo 444 á/g. '55 Audi 100 árg. 70 VW á g. ’63, '68 og ’69 Sunbeam árg. 72 Suzuki GT-550 mótoj’hjól án-g. 77 Yamaha létt bifhjól Bifreiðirnar og bifhjólin verða til sýnis við Skemmu að Mtlabraut 26 Hafnarfirði, laugardaginn 21. janúar nk. kl. 12 til 16. Tilboðum skal skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103’ fyrir kl. 17 mánudaginn 23. janúar nk. Bamabótafélag Íslands. Veðrið Spáð er austanátt og golu í dag en vaxandi vindi sunnanlands I nótt. Frostlaust verður ,um allt land og rigning með köflum sunnanlands. Klukkan sex í morgun var 2 stiga hiti og alskýjað • Roykjavík, 1 og alskýjað í Stykkishólmni, 4 og alskýjað á Galtarvita, 2 og alskýjað á Akureyri, 2 og þokumóða á Raufarhöfn og á Dalatanga, 3 og alskýjað á Höfn og í Vestmannaeyj- um. í Þórshöfn var 5 stiga hiti og alskýjað, 1 og þokumóða í Kaup- mannahöfn, -1 og þokumóða í Osló og í London, 1 og þokumóða í Hamborg, 1 og heiðríkt í Madrid, 9 og léttskýjað í Lissabon og -1 og skúrir í Washington. Guðný Helgadóttir sem lézt 11. ^janúar var fædd 3. sept. 1918 í Grímsey. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigfúsdóttir og Helgi 3daga SKYRTUR VERÐ KR. 1.700.- PEYSUR VERÐ KR. 2.000.- FLAUELSFÖT -ILITLUM STÆRbUM KR. 14.800.- Opiö laugardag kl. 9-12 ItiERRA tÐURINN A-ÐALSTPWETIS REYRclAVÍR- SÍMI12234 Ólafsson er þar bjuggu. Guðný var 15 ára er hún fór frá Grímsey og fluttist þá til Ölafsfjarðar og síðan til Siglufjarðar. Árið 1934 hóf Guðný búskap með Stefáni Guðmundssyni málarameistara. Þau fluttu til Reykjavíkur árið 1951. Þau hjónin eignuðust fjögur börn: Þóri, Guðmund Karl, Sigrúnu Rögnu, Jónu Björk og kjördóttur Grétu Inger. Elín Arinbjarnar er látin og hef- ur útför hennar farið fram. Sigríður Maríusdóttir, Laugar- nesvegi 34, lézt i Landspitalanum 16. janúar. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. janúar kl. 1.30. Magnús Guðfinnsson frá Seyðis- firði lézt í Borgarspítalanum 18. janúar. Karítas Sigurðsson er látin. Finnur Benediktsson verður jarðsunginn frá Grenivíkur- kirkju laugardaginn 21. janúar kl. 14.00. Hannes Pálsson frá Undirfelli, Háaleitisbraut 30, sem lézt 15. janúar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 25. janúar kl. 3 síðdegis. Kristinn Guðmundsson, Dalbraut 1, Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavíkur- kirkju á morgun kl. 13.30. Svavar Þórðarson semilézt 10. janúar verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyj- um á morgun kl. 14.00. Erik Ingvarsson mjólkur- fræðingur sem lézt í Borgar- spítalanum 11. janúar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 23. janúar kl. 3 síðdegis. Aðaffundir VORÐURFUS AKUREYRI Vörður FUS Akureyri boðar til almenns fundar að Kaupvangsstræti 4, föstudaginn 20. janúar kl. 20.30. Jón Magnússon formaður sambands ungra sjálfstæðismanna kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið og Anders Hansen framkvæmdastjóri SUS ræðir um starfsemi og baráttumál ungra sjálfstæðismanna í vetur. iTT------------------“T— KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR heldur aðalfund sinn mánudaginn 23. jan. kl. 20 stundvísloga i Slysavarnafélagshúsinu við (Irandagarð. Spiluð verður félagsvist eftir fundinn. Ariðandi er að félagskonur fjöl- menni og inæti stundvislega. GJafir Hjálparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á;{ gíróreikning númer 23400. gengisskraning Nr. 13 — 19. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Sala 215,60' 415,15' 196,30' 3725,00' 4165,40' 4605,60' 5343.20' 4542,30' 654.40' 10745,40 10775,40' 9443,30 9469,60' 10097,20 10125,40' 215.00 414,05 195,80 3714,60 4153.00 4592,80 5328,40 4529,70 652,60 24,59 1407,55 532,20 265,90 88,94 24.66’ 1411,45' 533,70' 266.70' 89,19' Hver selur hvað? Þegar þú þarft að afta þér upplýsinga um hver hafi umboð fyrir ákveðna vöru eða selji hana þá er svarið að finna í (SLENSK FYRIRTÆKI sem birtir skrá yfir umboósmenn vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrirtæki bjóða upp á. Slálð upp í ÍSLENSK FYRIRTÆKI og flnnlð svðrið. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18. Símar 82300 og 82302 * Breyting frá síöustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls.23 Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Tek að mér gerð skattframtala. Timapantanir alla daga frá kl. 14- 21. Guðmundur Þorláksson, Álf- heimum 60, sími 37176. I Þjónusta i Sprunguviðgerðir/þéttingar. Þétti hvers konar leka og geng frá viðgerðinni þannig að útlit húss- ins skaðist sem minnst. Áralöng reynsla, góð þjónusta. Uppl. í síma 30972. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Dyrasímar. Tökum að okkur viðgerðir og upp- ætningu á dyrasímum. Uppl. í dma 14548 og 73285. tlúsasmiðir l ika að sér sprunguviðgerðir og jiéttingar, viðgerðic og viðhald á lillu tréverki húseigna, skrám og I o.singum. Hreínsum inni- og úti- riurðir o.fl. Sími 41055. Dkukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll arófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Junnar Jónasson, sími 40694. Húseigendur — Húsfélög. Tökum aö okkur viðhald og við- gerðir- á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- tngar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, flísalögn, glugga- og hurðaþétt- tngar, þéttum leka á krönum og Olöndunartækjum. Skiptum um þakrennur og niðurföll. Uppl. í síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma 74276. Tek að mér ýmiss konar /iðgerðir og lagfæringar innán- húss og utan. Vönduð vinna. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 44251 eftirkl. 6. . Tek að mér að setja upp rennur, niðurföll og ýmiss konar blikksmíði á kvöldin og um helgar. Tek einnig að mér alls konar viðhald á húseignum. Odýr og góð þjónusta. Tilboó sendist DB merkt ..Þjónusta 70331“. Innheimtuþjónusta.^, Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. Upp.l. í sínia 25370. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- dansar og sérstök árshátiðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dísa. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra-‘ bjöllur og innanhússtaíkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Tek að mér að logsjóða og setja saman ofna. Uppl. í síma 73929. 1 ökukennsla 8 Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hált. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn- varðandi ökupróf. Kenni allau daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, simar 30841 og 14449. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskaó er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd f öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf ? í nítján átta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiói veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband .við mig í símum 72493 og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passat árg. 77 og Volkswag- en 1300. Ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og próf^ögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftirkl. 17. Ökukennsla-Æfingartfmar Bífhjólakennsla, sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta I sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. Öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slmi 13720 og 83825.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.