Dagblaðið - 28.01.1978, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978.
7-
RÁÐUNEYTISKER
ÚR UM RÁÐNINGU
STÝRIMANNS Á
AKRABORGINA
Undanfarna mánuói hefur Þótti stýrimanninum þetta aö
stýrimaðurinn á Akraborginni vonum harðir kostir og bar upp
unnið á undanþágu, þe. sam- erindi sitt við Stýrimannafélag
göngumálaráðuneytið veitir íslands.
honum undanþágu til starfa „Við höfum fengið málið til
þrátt fyrir það að hann hafi meðferðar," sagði Kristinn
ekki full réttindi. Gunnarsson hjá samgöngu-
Fyrir nokkru sótti stýri- málaráðuneytinu í viðtali við
maður búsettur á Akranesi, DB um málið. „Ég fæ ekki séð
með full réttindi, um starfið en annað en sá, sem er með full
honum var synjað um at- réttindi, fái starfið enda eru
vinnuna. Maður þessi er undanþágur þessar veittar á
nýkominn heim erlendis frá þeim forsendum, að enginn
þar sem hann hefur verið í með full réttindi sé settur hjá.“
siglingum, m.a. á risaolíuskipi. -HP.
Oft veltir Iftil þúfa þungu hlassi:
SEX OG SJÖ ÁRA SÖFNUÐU NÆRRI100
ÞÚS. KR. HANDA HUNGRUÐUM BÖRNUM
Tœkniteiknarar
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða
tækniteiknara sem fyrst. Starfs-
reynsla æskileg. Umsóknir með upp-
lýsingum um menntun, aldur og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavegi 116, Rvík.
BIBLÍUNÁMSHÓPUR
Notið tækifærið til að fá
dýpri skilning á Bibiíunni.
Hópnám á mánudögum kl. 20.00.
Fyrsta skipti 30/1 '78.
Upplýsingar í síma 28405.
Samtðk Heimsfritfar og Sameiningar
Skulagt.61
Mér datt þessi málsháttur í hug
þegar Hulda Kristín Öladóttir. sjö
ára, og Elvar Aðalsteinn, sex
ára, gengu hér um bæinn og söfn-
uðu fyrir Hjálparstofnun kirkj-
unnar.
Eftir að hafa séð í sjónvarpinu
myndir af horuðumog hungruðum
börnum í hinum vanþróuðu lönd-
um ákvað Elvar strax að safna
handa litlu börnunum sem ekkert
fengu að borða.
Fór hann þegar á fund leik-
systur sinnar, Huldu Kristínar, og
fékk hana í lið með sér og ganga í
hús og vita hvort fólk vildi ekki
gefa peninga í söfnunina. Varð
4C
Hinir ungu Eskfirðingar, Hulda
Kristín og Elvar Aðalsteinn, sem
voru einstaklega dugleg að safna
fé meðal bæjarbúa.
þeim vel ágengt því þau söfnuðu
kr. 92.378.
Að sögn séra Davíðs Baldurs-
sonar söfnuðust í bauka hjá Pönt-
unarfélaginu og Flugafgreiðsl-
unni tæpar 150 þúsund kr., allt
frá einstaklingum.
Ég vona að áðurgreind börn
eigi eftir að Iáta mikið gott af sér
leiða. Elvar Aðalsteinn er dóttur-
sonur og fóstursonur heiðurs-
hjónanna Guðlaugar Stefáns-
dóttur og Aðalsteins Jónssonar
framkvæmdastjóra en Hulda
Kristín er dóttir Báru Guðmunds-
dóttur og Öla Fossberg sem
starfar hér mikið í félagsmálum.
- Regína/abj.
F/ö/f effi Heimdallar
Heimdallur efnir til fjölteflis í Sjálf-
stæðishúsinu Valhöll Háaleitisbraut 1
í dag, laugardag 28. janúar, kl. 14.
JÓN L. ÁRNASON UNGLINGAHEIMSMEISTARI
TEFLIR FJÖLTEFLIÐ.
Væntanlegir þátttakendur mæti með
töfl í Valhöll kl. 13.30 í dag.
ALLIR VELKOMNIR
Söluböm vantar
í eftirtalin
hverfí i Reykiavík,
HVERFI 4.
FR0STASKJÓL
GRANASKJÓL
SÖRLASKJÓL
FAXASKJÓL
HVERFI 33.
EFSTASUND REST
SKIPASUND REST
SÆVIÐARSUND REST
NJÖRFASUND
DREKAVOGUR
SIGLUVOGUR
HLUNNAVOGUR
HVERFI 6
KVISTHAGI
HJARÐARHAGI
F0RNHAGI
FJALLHAGI
DUNHAGI
ÆGISÍÐA
TÓMASARHAGI AÐ
DUNHAGA
Sími 36720
HVERFI 30
LAUGARÁS
LAUGALANDIÐ
MÚLAVEGUR
ENGJAVEGUR
HOLTAVEGUR
DYNGJUVEGUR
SUNNUVEGUR
HVERFI 32.
ÁLFHEIMAR
HVERFI 35
LJÓSHEIMAR