Dagblaðið - 28.01.1978, Qupperneq 12
Gauks-
hreiðrið í
Tónabíói:
Ken Kesey, höfundur
sögunnar uin (laukshreiórið
hefur farið á mis við alla þá
peninsa sem mokað hefur verið
inn á kvikm'vndina sem nerð
var eftir söj>u hans. Þefjar
Kesey skrifaði söítuna í byrjun
síðasta áratu^s naut hún þegar
mikilla vinsælda — en aðeins í
lirönfíum hópi mennta- oft lista-
inanna á vesturströnd Banda-
ríkjanna. Kesey var þegar — af
þessu fólki — settur á bekk
með Jack Kerouac.
Það dugði honum skammt.
Kesey barðist í bökkum á
þessum tíma ( og gerir raunar
enn), átti ekki nenta rétt ofan í
sig að éta og varð þvi að afsala
sér útgáfurétti bókarinnar
fyrir smánarupphæð. Það var
síðan bókaútgefandinn sem
seldi Fantas.v Films og United
Artists kvikmyndaréttinn. Ken
Kesey frétti fyrst af þessari
Látið ekki happ
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978.
úr hendi sleppa
upphefð sinni þegar hann sá í
blöðunum. að Jack Nicholson
hefði fallizt á að leika R.P.
McMurph.v í kvikmyndinni um
Gaukshreiðrið. Hins vegar
hefur Kesey sagt frá því að sér
hafi þótt gaman að sjá
myndina. ,,Mér þótti að vísu
súrt að þurfa að borga mig
inn,'“ sagði Kesey í viðtali
vestra.
Nú, en hvað segir maður svo,
aumur amatörinn, um kvik-
m.vnd, sem hlotið hefur fimm
Óskarsverðlaun? Maður segir
að myndin sé góð. Liklega sú
bezta sem hér hefur verió sýnd
— og jafnvel gerð — í marga
áratugi. í prógrammi Tónabíós
Jack Nicholson og Will
Sampson í hlutverkum sínum í
One Flew Over the Cuckoo’s
Nest.
segir urn Jaek Nicholson að
hann sé einn helzti núlifandi
snillingur hvita tjaldsins. Það
er áreiðanlega engin lygi — og
Louise Fletcher, sem leikur 1
yfirhjúkrunarkonuótætið
Mildred Ratched, stendur hon- p
um ekki langt að baki. Þá er I
Milos Forman, tékkneski leik- |
stjórinn, heldurenginn aukvisi. [
Einhver okkar muna kannski
eftir annarri mvnd hans. Tak- |
ing Off sem sýnd var i Laugar- j
ásbíói fyrir nokkrum árum við j
fádærha aðsókn.
Það er ástæðulaust að fara
ntörgum orðum um þessa kvik-
mynd. Gífurleg aðsókn og
fantagóð stemning í Tónabíói
undanfarnar vikur talar fvrir I
sig. Okkur þ.vkir full ástæða til
að vara fólk Við að missa af
þessari m.vnd — skólar ættu að í
efna til hópferða með
nemendur. -<>• vald.