Dagblaðið - 28.01.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978.
17
DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
i
Bilamálarar,
nýleg loftpressa til sölu, 500 lítra.
Uppl. í síma 43885.
Til sölu Crown samstæða,
einnig borðstofuljósakróna. Uppl.
í síma 27714.
Harman/Kardon 930 magnari
m/útvarpi, Lenco L 78
plötuspilari, 2 Lancing hátalarar,
Dual segulbandstæki, 4ra manna
leðursófi, 2ja manna antiksófi,
borðstofuborð m/útdrætti, 4
antikstólar, antikskápur, sófa-
borð m/upphækkun, 2 stk.
bridgespilaborð og innihurðir úr
mahony til sölu að Lynghaga 5,
sími 14779.
Sjálfvirk Hoover þvottavél,
til sölu, barnagrind, hoppróla,
burðarstóll, eldhúsbekkur, skóla-
ritvél og kerrupoki, sem nýr.
Uppl. í síma 24317 Bræðraborgar-
stíg 19.
Til sölu svefnbekkur
og svefnstóll. Einnig er til sölu
Grundig radfófónn. HlaÓrúmt
óskast til kaups á sama stað. Uppl.
í síma 83749.
Til sölu dökkblá
Silver Cross skermkerra og
barnaburðarpoki. A sama stað
óskast svefnbekkur með rúmfata-
geymslu. Uppl. í síma 40135.
Rammið inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista i
heilum stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin, Hátúni 6, sími 18734.
Opið 2-6.
Óskast keypt
Öska eftir að kaupa
notaða skíðaklossa nr. 37, 36, 34.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H71719.
Geirskurðarhnífur óskast
til kaups nú þegar. Uppl. í síma
92-2355.
Öska eftir að kaupa
lítinn gas-ísskáp í sumarbústað.
Uppl. í síma 51457.
Forhitarar.
Öskað er eftir nokkrum gerðum
af plötuhiturum frá Landssmiðj-
unni. Uppl. á Verkfræðistofu
Guðmundar og Kristjáns, simi
11700.
Sportmarkaðurinn
. Samtúni 12, auglýsir: Við kaup-
um vel með farnar hljómplötur.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12,
opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga.
Harðfiskur á þorrabakkann,
seljum brotafisk og mylsnu.
Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími
40170.
Nýkomið úrvals
vestur-þýzkt alullargarn sem má
þvo í þvottavél. Fyrir prjóna nr.
314-4. Glæsilegir litir. Jumboquick
garnið, 40 litir. Munið ódýra
Mohairgarnið á kr. 192, 50 gr.
Verzlunin Hólakot, sími 75220.
Frágangur á handavinnu.
Setjum upp púða, strengi og
teppi. Gott úrval af flaueli og
klukkustrengjajárnum. Nýjar
sendingar ámálaðra listaverka-
mynda. Skeiðarekkar, punthand-
klæðahillur og saumakörfur. Gott
úrval af heklugarni. Hannyrða-
verzlunin Erla Snorrabraut.
Verksmiðjusaia,
Verksmiðjusala ódýrar peysur,
bútar, garn og lopaupprak. Les
Prjón hf. Skeifunni 6. Opið kl. 1-6.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið
koddar, svæflar. vöggusængur
straufrí sængurverasett, kr. 5700
hvítt flónel, kr. 495 metrinn
óbleiað léreft, kr. 545 metrinn
þurrkudregill, kr. 270 metrinn
bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand
klæði, kr. 1650, prjónakjólar
11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300
grár litur. Lakaefni margir litir
tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun
in Höfn Vesturgötu 12, sími
'15859.
Til sölu nýir,
ónotaðir kjólar, lítil númer.
Tækifærisverð. Til sýnis og sölu
að Grundarstíg 7.
I
Fyrir ungbörn
8
Öskum eftir að kaupa
góðan kerruvagn. Uppl. í síma
83859.
I
Húsgögn
8
Gamalt, þungt sófasett
til sölu. Uppl. í síma 38344.
Öska eftir að kaupa
notað sófasett. Uppl. í síma 26913
eftir kl. 1.
Nýr svefnstóll
til sölu, gott verð. Uppl. í síma
21863.
Til sölu er sófasett með leður-
áklæði
ásamt borðum, einnig borðstofu-
borð með 6 stólum og hornskápur.
Allt úr sýrubrenndri eik. Ný hús-
gögn á góðu verði. Uppl. í síma
92-8472.
Sérlega ódýrt.
Höfum okkar'gerðir af Bra, Bra
rúmum og hlaðeiningum í barna-
og unglingaherbergi, málaðar eða
ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt-
ing á leiksvæði litilla barnáher-
bergja. Komið með eigin hug-
myndir, aðstoðum við val. Opið
frá kl. 8—17. Trétak hf„ Þing-
holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763
og 75304 eftir kl. 7.
Irasætasófi,
tveir stólar og lélegt borð til sölu
á kr. 60 þús. Uppl. í síma 76787
frá kl. 18 til 22 og allan laugar-
daginn.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sími 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
Til sölu tekkhjónarúm
með stoppuðum höfðagafli, dýnu-
laust. Verð kr. 30 þús. Uppl. í
síma 75858.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstrun húsgagna. Höfum
ítalskt módelsófasett til sölu,
mjög hagstætt verð. Úrval af
ódýrum áklæðum, gerum föst
verðtilboð ef óskað er, og sjáum
um viðgerðir á tréverki. Bólstrun
Karls Jónssonar Langholtsvegi
82, sími 37550.
Þvottavélar.
Til sölu 2 ósjálfvirkar þvottavélar
með þeytivindu og einnig
suðupottur. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 22221 og 29734.
2ja og hálfs árs gömul
Philco sjálfvirk þvottavél til sölu.
Vel með farin .
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
44724 frá kl. 5.
Til sölu sem ný
Rafha eldavél, hæð 90 cm, litur
rauður. Uppl. í síma 16389 eftir
kl. 7.
Til sölu Sony stereotæki,
útvarpsmagnari, plötuspilari,
tveir hátalarar, gott verð. Uppl. í
síma 86675 fyrir kl. 4 og 37601
eftir kl. 4.
Til sölu sambyggður radiófónn,
sjónvarp, útvarp og plötuspilari.
Uppl. í sima 16423.
Öska eftir að kaupa
stereo tuner (útvarp). A sama
stað Kenwood stereohátalarar til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. [ síma
17924.
T.S. magnari Eagle 2 40
sínusvött og Philips kassettu-
segulband, selst í heilu lagi eða í
sitt hvoru. Til greina koma skipti
á mótorhjóli. Uppl. í síma 51474
eftir kl. 5 á morgun og næstu
daga.
iHljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i
umboðssölu. Eitthvert mesta
úrval landsins af nýjum og
notuðum hljómtækjum og hljóð-
færum fyrirliggjandi. Avallt
mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljóm-
tækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hljómbær sf„ ávallt í
■fararbroddi. Uppl. I slma 24610,
'Hverfisgötu 108.
Til sölu ísskápur,
275 lítra, stórt frystihólf. Uppl. i
síma 72222 milli kl. 12 og 1.30 í
dag.
Til sölu Candy
uppþvottavél. Uppl. í sima 75447.
1
Til bygginga
Mótatimbur til sölu.
Uppl. í símum 22434 og 76340.
8
Til sölu stórt
segulbandstæki og plötuspilari,
selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
,35659.
Vandað 4ra rása TEAC
segulbandstæki til sölu. Upp-
lýsingar í síma 10851.
Til sölu Tandberg Series
14 segulband, Pioneer 5x450
útvarpsmagnari, Toshiba SA 304
4ra rása magnari, JVC 4 rása
magnari og Scandyna A-10
hátalarar. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 71169.
Til sölu 24ra tommu
sjónvarp. Sími 51457.
Sportmarkaðurinn Samtúni
auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum
notuð sjónvörp á góðu verði.
Kaupum og tökum í umboðssölu,
isjónvörp og hljómtæki. Sækjum
og sendum. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12, opið 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Ljósmyndun
8
Standard 8 mm, super 8
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uþpl. í sima 23479 (Ægir).
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður. i úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar Austurgötu 3,
Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf
187.
Safnarinn
8
Nýkomið:
íslenzki frímerkjaverðlistinn
1978 eftir Kristin Ardal. Skráir
öll ísl. frímerki 1873-1977 og
fyrstadagsumslög. Verð kr. 500
Lindner Album tsland lýðveldið
kr. 5.450. Kaupum Isl. frímerkið,
fdc, seðla, póstkort og 1930 pen.
Frímerkjahúsið, Lækjargötú 6a,
sími 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Innrömmun
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkalistar,
þykk fláskorin karton í litaúrvali.'
Hringmyndarammar fyrir Thor-
valdsensmyndir. Rammglistaefni
i metravís. Opið frá kl. 13—18..
Innrömmun Eddu Borg Reykja-
vikurvegi 64 Hafnarfirði, sími
52446.
Óska eftir að taka á leigu
bát, 30 til 50 tonna. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H71714.
Frambyggður dekkbátur
til sölu, báturinn er smíðaður af
Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. t
bátnum ery dýptarmælir, talstöð
og radar. Bátnum fylgja 4 hand-
færarúllur, netaspil, ca 100 grá-
sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl.
í síma 93-7272. og 91-72356.