Dagblaðið - 28.01.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978.
19
Þetta var Jói Jóns. Þau eru svo svekkt á
Jbúðinni -sinni, það er svo hljóðbært í henni.1
Fólkið við hliðina á þeim er alltaf að rífast
og það hevrist allt á milli!
Mér heyrist
einhver hávaði
úr næstu íbúð?
Pakkið sem býr þar er í
hávaðarifrildi en ég get
ómögulega heyrt hva'ð
Við ættum kannski að
hafa íbúðaskipti við Jóa Jóns‘L
Skrifstofuherbergi,
teppalögð og fullfrágengin, til
leigu á bezta stað við Ármúlann.
Uppl. hjá auglþj. Dagblaðsins í
síma 27022. H71701
Til leigu 70.90 ferm
geymsluhúsnæði í Garðabæ.
Lofthæð 2.30 m. Uppl. í síma
54046 eftir kl. 17 á kvöldin.
tbúð í Kaupmannahöfn.
Hef 3ja herbergja íbúð á góðum
stað í Kaupmannahöfn, laus í
apríl nk. Vantar íbúð á íslandi.
Upplýsingar í síma 72618.
Til leigu
4ra til 5 herbergja íbúð við Fögru-
brekku í Kópavogi, laus 1. marz.
Uppl. í síma 40135 eftir kl. 19 í
kvöld og næstu kvöld.
Tvö til þrjú herbergi
til leigu í miðbænum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H71668
Húsnæði óskast
Óska eftir forstofuherbergi
eða lítilli íbúð, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 34568.
Ung, barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð til leigu í 6 til 8
mánuði. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 30359.
Eitt til 2 herbergi
til leigu í miðbænum með aðgangi
að eldhúsi og sn.vrtingu. Leigist
aðeins konu. Uppl. í síma 27022.
H71694
Góð 2ja herb. íbúð
óskast á leigu í gamla bænum,
tvennt fullorðið í heimili, vinna
bæði úti. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H71695
Maður á bezta aldri
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
2 herb. og eldhúsi sem f.vrst.
Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022.'
H71703
Herbergi óskast.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
sima 31274 næstu daga.
Ung stúlka
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi með aðgangi að baði, sama
hvar i bænum það er. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 H71601
Ungur. reglusainur maður
óskar eftir herbergi eða lítilli
íbúð í grennd við Háskólann.
Uppl. í síma 76189.
Ungt, harnlaust par
óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð
til leigu í Hafnarfirði, helzt í
Norðurbænum. Reglusemi og
bkilvísum greiðslum heitið. Uppl.
i síma 53910 milli kl. 6 og 8 á
j<völdin.
Herbergi óskast
fyrir algjörlega reglusaman
sveitapilt, sem vinnur í Reykja-
vík. Æskilegt að kvöldmatur
fengist á sama stað, þó ekki skil-
yrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H71565
Keflavik.
Óska eftir að taka á leigu stóra
íbúð eða einbýlishús, helzt með
bílskúr. Uppl. hjá auglþj. DB simi
27022. H71633
Ung móðir með
1 barn óskar eftir að taka 2-3
herb. íbúð á leigu sem allra fyrst.
Reglusemi og skilvisum mánaðar-
greiðslum heitið og einhverri
fyrirframgreiðslu. Uppl. veittar í
síma 84271.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt
í vesturbæ. Uppl. í síma 18476.
18 ára gömul stúlka
óskar eftir herbergi til leigu.í
Hafnarfirði. Reglusemi ,og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
51707 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjón með 2 drengi,
6 og 11 ára, óska eftir að taka á
leigu íbúð í 4-6 mán., helzt í efra-
Breiðholti. Uppl. í síma 74762.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu strax. Uppl. í síma
52951. .
Getur nokkur hjálpað
mér um 2ja til 3ja herb. íbúð
STRAX. Erum tvö á götunni.
Uppl. í síma 28484 eftir kl. 18.
I Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur, sparið yður óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á íbúð yðar, yður að
sjálfsögðu að kóstnaðarlausu.
Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, slmar
12850 og 18950.
Hjón með tvær dætur,
11 og 12 ára, óska eftir 3ja herb.
íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
37290 eftirkl. 17.
Ung stúlka óskar
eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð eða litla 2ja herb. íbúð.
Vinsamlegast hringið í síma
73757 eftir kl. 7.
Reglusöm stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð strax,
helzt í miðbænum. Uppl. hjá
auglþ.j. DB í síma 27022. H71450
Iðnaðarhúsnæði.
Lítið húsnæði eða bílskúr óskast
fyrir léttan iðnað sem fyrst. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma
27022 H71455
Fyrirframgreiðsla.
Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. í
Reykjavík eða Kópavogi strax.
Uppl. í síma 41431.
2ja herb. íbúð
óskast á leigu. Get borgað árið
fyrirfram. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
74164.
Leigumiðlun.
Húseigendur. Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með því að
.útvega yður leigjanda að húsnæði
yðar, hvort sem um er að ræða
atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá
okkur er jafnan mikil eftirspurn
eftir húsnæði af öllum gerðum,
oft er mikil fyrirframgreiðsla í
boði. Ath. að við göngum einnig
frá leigusamningi yður að
kostnaðarlausu ef óskað er.
Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi
48, sími 25410.
&
Atvinna í boði
s>
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta talað, lesið og
vélritað ensku og íslenzku mjög
vel. Umsóknum sé skilað til DB
merkt „Sjálfstætt starf 1978.“
Hásetar óskast
á netabát frá Grundarfirði. Uppl.
í síma 93-8661 milli kl. 19 og 22.
Starfskraftur óskast
í sælgætisverzlun frá kl. 1-7, ekki
yngri en 30 ára. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag. merkt:
„Þægilegt starf".
I
Atvinna óskast
i
16 ára stúlka
óskar eftir helgarvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
85468 milli kl. 3 og 6.
Vön skrifstofustúlka
óskar eftir sjálfstæðri vinnu þar
sem vinnutíminn yrði eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 54046 eftir'
kl. 17 á daginn.
Stúlka óskar eftir atvinnu.
Vön afgreiðslustörfum og hefur
bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj.
DB. simi 27022. H71725
19 ára vinnuglöð stúdína
á tungumálasviði óskar eftir
krefjandi starfi nú þegar. Uppl. í
síma 15043 fyrir hádegi:
16 ára gamall maður
með stúdentspróf og reynslu í
skrifstofustörfum óskar eftir at-
vinnu nú þegar. Margt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022. H71709
Tvítug stúlka
i kvöldskóla óskar eftir hálfs dags
vinnu, fyrir hádegi. Sími 32044.
Ungur maður
óskar eftir vinnu nú þegar. Hefur
stúdentspróf. Kvöld- og helgar-
vinna kemur til greina. Uppl. í
síma 27526 nú um helgina.
20 ára maður
utan af landi með meirapróf og
bíl til umráða óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 27022 H71623
18 ára stúlka
með nokkra tungumálakunnáttu
og áhuga á dýrum og teiknun
óskar eftir léttri 'A dags vinnu.
Uppl. í síma 42382.
56 ára gamall maöur,
æm er geðprúður, reglusamur og
1 góðri stöðu, vill gjarnan kvnnast
konu á aldrinum 45-55 ára. Aðal-
atriðið er félagsskapurinn og vin-
áttan, að minnsta kosti fvrst í
stað, hvað sem síðar yrði. Þær
sem vildu athuga þetta nánar láti
vita af sér. með nokkrum linum,
til Dagblaðsins, fvrir 1. febrúar
næstkomandi, auðkennt: „Hækk-
andi sól".
Einmana reglusamur
maður á miðjum aldri óskar eftir
'að kynnast huggulegri góðri
konu á aldrinum 38 til 45 ára sem
hefur áhuga á að ferðast og eiga
góða daga I framtíðinni. Börn
ekkert skilyrði. Farið með tilboð
sem algjört trúnaðarmál og öllum
svarað. Þær sem hefðu áhuga á
framangreindu gjöri svo vel að
leggja nafn sitt og síma inn á
afgreiðslu DB fyrir 4. febrúar
merkt: Trúnaðarmál H71568
Eg er fráskilin
og þarfnast oft aðstoðar með íbúð
og bíl. Óska eftir að kynnast vel
stæðum heiðarlegum manni. sem
býr við líkar aðstæður, aldur frá
40-45 ára. Skil.vrði að hann búi í
Re.vkjavik eða nágrenni. Tilboð
merkt „Aðstoð" leggist inn hjá
Dagblaðinu.
Mjög vel stæður karlmaður
á fertugsaldri, á einbýlishús og
bíl, óskar eftir að k.vnnast konu á
aldrinum 25-35 ára með nánari
k.vnni fyrir augum. Tilboð óskast
send Dagblaðinu merkt „VF
2335".
Roskinn ekkjumaður
óskar eftir að kynnast einstæðri
konu sem félaga með sambúð í
huga. Þær sem hafa áhuga vin-
samlegast sendi tilboð til DB
merkt: „Góður félagi H71569
1
Barnagæzla
i
Unglingsstúlka
óskast til að gæta barns milli kl.
17.30 og 19. Uppl. 1 síma 34790.
Óska eftir barnagæzlu
fyrir eitt til tvö börn, 7 og 4 ára,
um það bil tvo sólarhringa í viku.
Þarf að vera í Teigahverfi. Uppl. I
síma 83797.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl f.vrir
einstaklinga og smáfyrirtæki.
Góðfúslega pantið sem fyrst í
síma 25370.
Aðstoðum við gerð skattframtala. ,
Arni Einarsson lögfræðingur,
Hilmar Viktorsson viðskiptafr.
og Ólafur Thoroddsen lögfræð-
ingur,
Laugavegi 178, Bolholtsmegin,
símar 27210, 82330 og 35309.
Skattframtöl,
látið lögmenn telja fram fyrir'
yður. Lögmenn Garðastræti 16,
sími 29411 Jón Magnússon hdl.,
Sigurður Sigurjónsson hdl.
Skattframtöi.
Tek að mér gerð skattframtala.
Haukur Bjarnason hdl. Banka-
stræti 6, símar 26675 og 30973.
Annast skattframtöi
og skýrslugerðir, útreikning
skatta árið 1978. Skattþjónusta
allt árið. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, símar 85930 og
17938.
Aðstoða við
skattframtöl. Sími 14347.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér gerð skattaframtala.
Tímapantanir í sima 73977.
Hreingerningar)
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
göngum. Fast verðtilboð, vanir
og vandvirkir menn. Uppl. í síma
22668 og 22895.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum. Góð þjón-
usta, vönduð vinna. Sími 32118.
Hóimbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sími 36075.