Dagblaðið - 28.01.1978, Page 21

Dagblaðið - 28.01.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978. 21 ’© King F«atur«a Syndieaf ■ mc„ 1977. Wortd righU r—rvd. Kaffi 360 krónur pakkinn... brauó 55 krónur stykkið ... mjólk 68 krónur ... nautakjöt 690 krónur kílóið... smjör 500 krónur kílóið... Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið' sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmanna«yjar: Lögreglan sími 1666, slökkvú liðiðsími 1160, sjúkrahúsió.sfmi 1955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið símT ,22222. > Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. jan.—2. febrúar er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarí sfmsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og^ til skiptís ánnan hveralaugardag Fl.40-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingár erú veittard símsyara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akurcyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartfma búða. Apötekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-’ dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á hdlgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- úræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Ápólók Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ’/kl. 9—18. Lofcað í hádeginu milli kí. 12.30 og' Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — ifimmtudaga, sími 21230. _ Á laugardögum og helgidögum eru lækna- ,'stofur lokaðar, en læknir er til viðlals á göngudeild Landspitalans, sfmi 21230.v Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir :Iækna eru (slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- istöðiijni í sfma 2^2311. Nætur- og helgidaga- •varzta frá kl.'' 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfnra 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heiqpiilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Sfmsvari í sáma húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma ,1966. Slysavarftstofan. STmi'STTÖO: .Sjpkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlæknav^kt er*í Heilsuverndarstöóiftni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Happdræfti K0RFUB0LTASAMBANDIÐ Draqjti í happdrætti Körfuboltasambandsins hefur vorið frestað til 15. marz. Kvikmyndir N0RRÆNA HUSIÐ Sýnd verður f dag kl. 16.00 kvikmynd um sænska vísindamanninn Carl von Linné en nýlega eru liðin tvö hundruð ár frá dauða hans. Stærsta verk sitt vann Linné á sviði grasafræðinnar, þar sem hann fann upp að- ferð til að flokka jurtaríkið, en hann starfaði auk þess að læknisfræði, landafræði, lfffræði, jarðfræði og lyfjafræði. Form. Félags blaðaútgefenda: Segir af sér í midri kjaradeilu ,,Já, þaö er rétt ég hef sem lágu til grundvall- sagt af mér formennsku ar. f Félagi biaöaútgef- Sem kunnugt er ciga blabaut- anda”. sagöi Haraldur gf.f“dur nu ‘ kia"J Sveinsson. f- &£Ot/Ð • 3//)£> 7....■ • Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. janúar. Spóin gildir fyrír mánudaginn 29. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver sem þér er \ Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það bíða þ'fn mjög kær vill gjarnan endurgjalda þér góðverk. Þú færð smáerfiðleikar fyrrihluta dagsins en þeir verða ur Isénnilega mikilsverðan gest í heimsókn i kvöld. Hann sögunni eftir hádegið. Taktu lífinu með ró í kvöld. færir þér mjög góðar fréttir. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú færð sennilega tæki- færi til að hitta nýtt fólk f dag. Það verður einhver taugaspenna því samfara en með hárfínum takti verður gert gott úr öllu saman. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú skalt ekki láta ákveðna persónu hafa of mikil áhrif á þig. Trúðu heldur ekki öllu sem þér er sagt. Það situr einhver á svikráðum við þig. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vertu ekki of áfjáður að Hniturinn (21. marz—20. apríl): Þú skalt reyna að stilla trúa gömlum vini fyrir levndarmáli þínu. Ef þú biður peningaeyðslu þinni í hóf. Það kemur bráðum aðra um að hjálpa þér við útgjöldin kemur i ljós að þeir reikningur í ljós sem þú hefur gleymt en verður að eru allir af vilja gerðir til þess. borga. NautiA (21. apríl—21. maí): Dagurinn bvrjar rólega en NautiA (21. apríl—21. maí): Þér berst skemmtilegt bréf í .það gerist ýmislegt þegar á daginn Ifður. Þú þarft að dag og skaltu reyna að svara því við fyrsta tækifæri. nota kunnáttu þína við að skemmta fólki i kvöld og þú Taktu ekki mark á sögusögnum sem þér berast til eyrna. færð lof fvrir. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð sennilega skila- Tvíburamir (22. maí—21. júní): Það er frekar dauflegt boð fyrir hádegi. Vertu ekki að ræða um erfiða aðstöðu sem þú hefur komizt í. Þetta le.vsist allt á einfaldari hátt en þú átt von á. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður beðinn um að heimsækja eldri persónu. Vinátta þin er vel metin. Einhver af andstæða kvninu hefur mikinn áhuga á þér. yfir samkvæmislffinu í dag og mikið að gera f vinnunni hjá þér Vertu heima við f kvöld, fjölskyldulífið hefur gott af því. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Láttu ekki framkomu ákyeðinnar persónu hafa áhrif á þig, þetta eru bara smámunir sem tekur ekki að ergja sig út af. Vertu heima í kvöld í faðmi fjölskyldunnar. LjóniA (24. júlí—23. ógúst): Þú verður að athuga allt í LjóniA (24. júli—23. ógúst): Eftir annasama helgi ættirðu sambandi við ferðalög mjög nákvæmlega. Gættu þín i að slaka á eftir fremsta megni í dag. Gættu þfn f peningamálunum i dag. Útgjöldin verða miklu hærri en umferðinni og einnig á fjármálasviðinu að láta ekki þú áttir von á. plata þig. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Þetta vetður viðburða- Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert eitthvað niður- snauður dagur. Einhver misklíð kemur upp en með dreginn vegna hluta er þú hefur hevrt ávæning af. Þér 'lipurð verður-hún úr sögunni og allt fer að óskum hjá "Berst bréf sem þú skalt ekki svara fyrr en þú ert aftur þér. Skilaðu aftur hlutum sem þú hefur að láni. búinn að endurheimta þitt góða skap. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt fá ánægju út úr samskiptum við einhverja þér yngri i dag. Þú færð fréttir sem koma þér úr jafnvægi en svo kemur í Ijós að fréttirnar eru ekki á rökum reistar. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Happatala þín er þrfr í dag. sérstaklega f sambandi við bláan lit. Búðu þig undir dálítið einkennilegt verkefni. Það er betra að Ijúka þvf núna heldur en að draga það eitthvað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Reyndu að koma áætlunun þinum i framkvæmd þó þú fáir einhvern mótbvr. Þú hefur á réttu að standa þrátt fyrir allt og mun takast vel upp og fá hrós fyrir. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki bera á þvi þótt minnimáttarkennd þjaki þig f dag. Það er engin ástæða fyrir þig að fara í felur. Þér hefur tekizt vel upp á síðkastið þrátt fvrir allt. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur. og ; Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Seinnipartinn hittirðu jrólegur heima við. Gömul misklíð virðist ætla að levsast 'persónu sem er mjög hrifin af þér. Þú ert gjarn á að af sjálfu sér á einfaldan hátt. Þér er óhætt að sleppa láta þér fátt um finnast þótt einhver segi þér góðar áhyggjunum. fréttir, reyndu að vera glaður. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Kvöldið er tilvalið fvrir Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu heilsu þinnar, þú fjölskvlduheimsóknir. Gamall vinur birtist allt í einu. ’jhefur verið óvenju slappur undanfarið. Þetta stendur Ölofaðir lenda í ævintýri. Góður skilningur verður á jallt til bóta. Þú færð fréttir sem koma þér mjög á óvart. •rnilli þeirra sem eru giftir. * Afmœlisbarn dagsins: Arið verður alveg j prýðisgott. Litlar brevtingar verða á högum þínum neina hvað spennan i kringum þig verður minni og þú munt eiga rólegá daga. Lftið verður um smáskot en .líklegra að til varanlegra ástarsambanda verði stofnað á árinu. Afmœlisbarn dagsins: Arið byrjar frekar leiðinlega, þú lendir f illdeilum við þá sem f kringum þig eru. En það er á misskilningi byggt og þegar það verður komið á hreint brosir gæfan við þér og þú munt eiga gott og farsælt ár f vændum. Þér verður lögð aukin ábyrgð á herðar og þar (með meira kaup þannig að fjárhagurinn mun komast í ínt lag. Ástamálin verða ekki ofarlega á baugi fyrr en síðari hluta ársins. Heimsókoartimi L. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-t 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FœAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., Iaug,ard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl, 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud.-— föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. 4 sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftiý "umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. . A Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. —-iaueard.. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga 'og ^ðr^. helgidaga kl. 15-16.30. > * Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og •19-19,.30. Banvaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla dagi) kl. 15-16 Og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og .19-19.30. Borgarbókasafn Revkjavíkur: AAalsafn—Útlánsdeild. Þinghóltsstræti 29a, •sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, 'l^gard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. ÁAaísafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, ,sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí, imánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, {sunnudaga kl. 14-18. 'ÐústaAasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. ,Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.. ‘ fSólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814j •Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. • ' Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónustá við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. jEngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs i ^élagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. |Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 113-19. iiÁsmundargarAur við Sigiún: Sýnirig verkum- ter í garðinum en vinnustofan er aðeins opinr , við serstök tækifæri. DýrasafniA &kólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. • | GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 [mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Listar«fn íslands við Hringbraut: Opið dagle. a frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. . Rafmagn: Reykjavfk, Kópavo|ur og Seltjarn- :arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336,- Ákureyri sfmi 11414, Keflavjk sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. JtjlitAveitubilanir: Reykjavík, K(ipavogur og 'Hafnarfjörður sími 25520. Seltjarnarnes sfipí lo766. Vatns.veitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og áeltjarnarnes sími 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sfmar 1550-eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- .fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og ;Vestmannaúyjumtilkynpi£t í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar 'alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 iárdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir 4veitu- :kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð .boxgarstofnana. © Buli. i (oETsJa-27 Eg held aö það sé betra að ég fari núna. Ég finn það á mér þegar timi Línu er kominn.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.