Dagblaðið - 02.02.1978, Page 22

Dagblaðið - 02.02.1978, Page 22
22 8 GAMLA BÍO D Sími 11475 TÖLVA HRIFSAR VOLDIN (Demon Seed) _Ný. bandarisk kvikmvnd hrollvekjandi að efni. — íslenzknr texti — Aðalhlutverk: Julie Christie. Sýnd 'kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 8 NÝJA BIO E) Silfurþotan Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiariestarferð. BönnuO innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. STJÖRNUBÍÓ DeEP D Hækkað verð. Bönnuð innan^!2 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasta sinn. HAFNARBÍÓ D Simi 16444 , ÆVINTÝRI LEIGUBÍLSTJÓRANS Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanmvnd í litum. BARRY EVANS JUDY GEESON DIANA DORS íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ D Sfmi 11384 ÍSLENZKURTEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 TÓNABÍO D Gaukshreiðrið ^31,82 (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman.' Bezta kvikmyndahandrit: Lawr ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. 1 LAUGAR ASBIO D VISKIFL0DIÐ (Whiskv Galore) Gömul, brezk gamanmynd er lýsir viðbrögðum eyjaskeggja á eyj- unni Todday, er skip með 40.000 kassa af viskii strandar við eyj- una. Aðalhlutverk: Basil Redford, Joan Greenwood, James Röberts- son Justice og Gordon Jackson (lludson í Húsbændur og hjú). Leikstjóri: Alexander Mackendrich. Aðeins sýnd miðvikudag, fimmtu- dag og fiistudag kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: TÖFRAMÁTTUR T0D-A0 70 rn/m Sjáið þessa frábæru tækni, áhorf- endum finnst þeir vera á fljúg- andi ferð er skíðamenn þeysa niður brekkur, ofurhugar þjóta’1 um á mótorhjólum og skriðbraut á fullri ferð. AÐVORUN— 2 MÍNÚTUR Hörkuspennandi og viðburðarík mynd. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassa- vetes, Martin Balsam og Beau Bridges. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. 9 HASKOLABÍO D Sími 22T40 Kvikmyndavika 2. til 12. febrúar. Sjá nánaríauglýs- ingu á bls. 3 í dag. 8 BÆJARBÍÓ D - .. S)mi,50184 SEXT0LVAN Bráðskemmtileg og fjörug ensk gamanmvnd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. SJÖ NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 3.03, 5.05, 9 og 11,10 • salur JARNKR0SSINN Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40. 'Salur ÞAR TIL AUGU ÞÍN 0PNAST Sýnd kl. 7. 9.05 og 11. DRAUGASAGA Sýnd kl. 3.10 og 5. ÞJOÐLEIKHUSm tt 1111 » Stalín er ekki hér í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. Týnda teskeiðin föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Öskubuska laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Fröken Margrét í kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978. 8 Utvarp Sjónvarp títvarp í kvöld kl. 20.10: Fjarri heimsins glaumi Höf undar leikritsins í kvöld: KORNKAUPMAÐUR 0G MÚSÍKANT Albert Feather kemur í heimsókn til frænku sinnar sem er ekki heima. Þorsteinn Gunnarsson leikur Albert. Leikrit útvarpsins í kvöld greinir frá mjög svo dularfullum og spennandi atburðum. Það er verkið Fjarri heimsins glaumi (Ladies in Retirement) eftir Edward Percy og Reginald Denham, C.vnthia Pughe bjó til útvarpsflutnings. Greint er frá því þegar Albert Feather kemur í heimsókn til frænku sinnar Leonóru Fiske. Hann furðar sig á því að hún skuli ekki vera heima, sérlega þegar tekið er tillit til þess að þrjár systur dveljast þar eins og þær eigi staðinn. Þetta eru Ellen Creed og Emilíaog Lovísa systur hennar. Margt gerist til þess að auka grunsemdir Alberts en meira en það skal ekki rakið hér. Þýðandi leikritsins Fjarri heimsins glaumi er Bríet Héðinsdöttir og er hún jafn- framt leikstjóri. Þorsteinn Gunnarsson leikur Albert Feather og Kristín Anna Þórarinsdóttir Lovísu frænku hans. Þær systur Ellenu, Lovísu og Emílíu leika Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir og Jóhanna Norðfjörð. Auk þeirra leika Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Þ. Stephensen og Knútur R. Magnússon hlutverk í leikritinu. Flutningur Fjarri heimsins glaumi hefst klukkan 20.10 í kvöld og tekur klukkutíma og fjörutíu mínútur. Tekið skal fram að þetta er ekki sama sagan og birtist sem framhald í Vikunni árið 1969 undir sama nafninu. Kvikmynd eftir þeirri sögu hefur einnig verið sýnd hér og nefndist hún Far from the madding crowd. -DS. Höfundar leikritsins í kvöld eru frekar tveir en einn og hvorugur hóf störf sin á leikrita- gerð. Edward Percy fæddist árið 1891 i Lundúnum. í um 20 ár vann hann við Indlands- verzlunina en var síðan korn- kaupmaður i mörg ár. Eru líklega fáir leikritahöfundar með slíkan feril að baki sér. Fyrsta leikritið eftir Percy var skrifað árið 1922 en frá árinu 1937 skrifaði hann með Reginald Denham, þar á meðal leikrit Ellen Creed og systur hennar virðast vera mjög dularfullar. Kristbjörg Kjeld leikur Ellen. kvöldsins og var því lokið árið 1939. Reginald Denham var fæddur árið 1894 einnig í Lundúnum. Ilann stundaði tónlistarnám og kom fyrst fram á sviði árið 1913. Hann fékkst einnig við að stjórna leikritum og kvikmyndum. Denham skrifaði yfir hundrað sjónvarpsleikrit á árunum 1947- 50. Geri aðrir betur! Hann gaf út ævisögu sína árið 1958 undir nafninu Stjörnur í hárinu á mér. Útvarpið hefur ekki áður flutt Leonora Fiske virðist horfin af leikrit eftir þessa tvo höfunda. vfirborði jarðar. Hún er leikin af -DS. Kristínu Önnu Þórarinsdóttur. SPENNANDIATBURÐ- IR í SVEITINNI n in&t

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.