Dagblaðið - 21.03.1978, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
VIUA ÞINGMENN
ÞJÓDARATKVÆÐI
UM BJÓRINN?
Jón G. Sólnes (S):
Þjóðaratkvæðagreiðsla
eina lausnin
Frétt Dagblaðsins i gær um, að meiri-
hluti allsherjarnefndar mælti með
þjöðaratkvæði um sterka ölið, hefur
vakið mikinn „spenning”. Dagblaðið
snerí sér til margra alþingismanna til að
fá fram, hvort þeir styddu þessa tillögu.
Helgi F. Seljan (Ab):
llla til fundið að
hafa fyrstu þjóðar-
atkvæða greiðsluna
um bjórinn
i „Ég vil fyrst og fremst þakka nefnd-
inni fyrir aö leggja þessari þingsá-
lyktunartillögu minni lið og vona um
leið að það verði álit þingsins að þjóðin
verði látin skera úr um þetta viðkvæma
„Ég tel þjóðaratkvæðagreiðslu um
málið eðlilega málsmeðferð,” sagði
Lárus Jónsson. Að öðru leyti sagðist
„Ég tel algerlega ástæöulaust að efna
til þjóðaratkvæðis um hvort hér á að
leyfa sterkt öl eða ekki,” sagði Guð-
mundur H. Garðarsson alþm. „Alþingis-
„Mitt álit er að æskilegt sé aö hafa
þjóðaratkvæðagreiðslu um stórmál sem
upp kunna að koma á Alþingi,” sagði
Gils Guömundsson alþingismaður. „Ég
tel hins vegar að hér sé ekki um að ræða
Ingvar Gfslason (F):
Móti
bjórnum
„Ég hef lengi verið andvigur þvl, að
hér væri leyfð bruggun og sala á áfeng-
um bjór. Ég held mig við það,” sagði
Ingvar Gíslason (F).
mál, þannig á það að vera í lýðfrjálsu
landi,” sagði Jón G. Sólnes. Minnti hann
á þjóðaratkvæðagreiðsluna um sterku
vínin 1933, þar sem þjóðin var látin
ráða. -G.S.
hann ekki hafa neinar sérstakar
skoðanir á málinu að svo stöddu.
menn geta afgreitt þetta mál eins og
önnur. Annaðhvort eru þeir með sterku
öli eða andvigir því. Þjóðaratkvæða-
greiðsla er óþörf.” -ASt.
mál af því tagi. Meðan þjóðaratkvæða-
greiðsla er nánast óþekkt við þingmál
hér á landi, þá tel ég út i hött að byrja á
slíkri aðferð þegar um bjór er að ræða.”
Eðvarð Sigurðsson
(Ab):
Andvígur
„Mér finnst óeðlilegt, að kosta miklu
til um þetta mál,” sagði Eðvarð
Sigurðsson alþm. i viðtali við DB um
þjóðaratkvæðagreiðslu um ölið. „Sjálfur
hef ég lýst mig andvígan sölu og
bruggun á áfengu öli.
Ingi Tryggvason (R:
Móti
bjómum
„Ég hef satt að segja ekki myndað
mér skoðun um það, bara ekki velt því
fyrir mér,” sagði Ingi Tryggvason (F)
þegar DB beindi þeirri spurningu til
hans hver afstaða hans væri til af-
greiðslu allsherjarnefndar Alþingis á
þingsályktunartillögu Jóns Sólness um
bjórinn.
Ingi sagðist hins vegar myndu greiða
atkvæði gegn tillögu Sólness, kæmi hún
sem slík til kasta Alþingis.
-ÓV.
Ingiberg J.
Hannesson (F):
Of
hættulegt
„Ég er á móti því að sleppa bjórnum
lausum. Ég tel það hættulegt, einkum
fyrir yngra fólkið,” sagði Ingiberg J.
Hannesson (F) um meðferð allsherjar-
nefndar Alþingis á bjórmáli Sólness.
„Það gæti hins vegar verið rétt og
eölilegt, að þjóðin fái að segja hug sinn í
þessu máli og ráða því. Ég vil ekkert
segja um hvaða afgreiðslu þetta mál fær
í þinginu, ég held að úrslit þar séu vafa-
söm,” sagði Ingiberg.
-ÓV.
Skrrfaði
undir
— segir Magnús
Torfi(SFV)
„Ég er i allsherjarnefnd og skrifaði án
fyrirvara undir álit meirihluta nefnd-
arinnar, sem mælir með þjóðaratkvæði
um sterka ölið,” sagði Magnús Torfi
Ólafsson alþingismaður.
-HH.
Eggert G.
Þorsteinsson (A):
Fulltíða
menneiga
að ráða
þessu
„Ég hef nú alltaf verið þeirrar
iskoðunar, að fyrst mönnum er
treystandi til þess að ganga i hjónaband,
stofna fjölskyldu, greiða skatta og
greiða atkvæði, eigi þeir að fá að ráða
þessu,” sagði Eggert G. Þorsteinsson
alþm. varðandi þjóðaratkvæði um
bjórinn. „Hins vegar vil ég taka það
fram, að þetta er mín persónulega
skoðun og ég veit, að sumir í minum
flokki eru á annarri skoðun.” .jjp.
Eyjólfur K.
Jónsson (S):
Svara þessu
á Alþingi
„Mitt álit kemur i ljós við atkvæöa-
greiðslu á Alþingi,” sagði Eyjólfur
Konráð Jónsson alþm. er DB innti hann
eftir áliti hans á þjóðaratkvæðagreiðslu
um ölið. -HP.
„Ég hef sagt og stend við það, að mér
finnst illa til fundið að hafa fyrstu
þjóðaratkvæðagreiðsluna frá stofnun
lýðveldisins um hvort leyfa eigi bjór eða
ekki,” sagði Helgi F. Seljan (Ab)
alþingismaður um afstöðu sína til bjór-
málsins.
Helgi sagðist vera þeirrar skoðunar
að mörg betri tækifæri til þjóðarat-
kvæðagreiðslu hefðu komið upp frá
stofnun lýðveldisins.
„í öðru lagi tel ég óheppilegt að taka
bjórmálið út af fyrir sig út úr umræðu
um áfengismál i heild. Það er miklu
„Ég hef alltaf verið andvígur bjórnum
og er enn og finnst þetta mál ekki þess
eðlis né þess virði að um það þurfi
þjóðaratkvæðagreiðslu," sagði Karvel
Pálmason. „Ég lít svo á aö Alþingi eigi
„Ég hef alltaf verið heldur hlynntur
þvi, að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði
meira tíðkuð en verið hefur, einkum um
mikilsverðustu mál,” sagði Ragnar
Arnalds alþingismaöur um tillöguna um
þjóðaratkvæði um bjórinn.
„Það er aðeins spurning, hvort bjór-
fleira í áfengislöggjöfinni, sem þarf að
laga — sumt að herða, losa um annað.
Ég hef hins vegar ekkert á móti þvi í
sjálfu sér að fólk fái að segja hug sinn i
þessu máli frekar en öðrum. Hvað
varðar aldurstakmarkið þá finnst mér
fjarstæða að ætla að hafa það annað en i
venjulegum kosningum. Kosningaaldur
á að sjálfsögöu aö lækka niður i 18 ár.”
Helgi Seljan sagðist að lokum að sjálf-
sögðu myndu beita sér mjög gegn bjórn-
um kæmi til þjóðaratkvæðagreiðslu.
að geta sagt af eða á um það, en hins
vegar eru hér í gangi meiri og stærri mál,
sem e.t.v. væri rétt að bera undir þjóðar-
atkvæði.”
málið er svo stórt i sniðum, að taki þvi
að hafa þjóðaratkvæði,” sagði Ragnar.
„Hitt er annað mál, að i slíkri þjóðarat-
kvæðagreiðslu mundi ég hafa jákvæða
afstöðu, með sterka ölinu.'
-HH.
Halldór Blöndal (S):
Millisterkur
bjór yrði til bóta
„Það hefur nú verið sicoðun min, að
alþingismenn eigi sjálfir að leysa úr
smámáli eins og þessu,” sagði Halldór
Blöndal, alþm. (S) í viðtali við DB. „Það
hefur einnig verið skoðun mín, að svona
millistyrkleiki af bjór, sem seidur yrði í
áfengisverzlunum að miklu marki yrði
til bóta og kæmi 1 veg fyrir heimabrugg,
«em ég þekki þó ekki til.”
- HP
Lárus Jónsson (S):
Atkvæðagreiðsla
eðlileg meðferð
-G.S.
Guðm. H. Garðarsson (S):
Þingmenn eiga
að afgreiða málið
Gils Guðmundsson (Ab):
Ekkimáltil
þjóðaratkvæðis
óv
-HP.
Auglýsing um styrk til
framhaldsnáms í hjúkrunarfræði
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) býður fram
styrk handa íslenskum hjúkrunarfræðingi til að ljúka
M.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði við erlendan háskóla.
Styrkurinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i
menntamálaráðuneytinu.
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 14. apríl nk.
Menntamólaróðuneytinu, 16. mars 1978.
Hafnarfjörður!
Innheimtufólk óskast í
Hafnarfirði.
Uppl. í síma 27022.
BUWID
•óv.
Karvel Pálmason,
(býður f ram óháður)
Bjórmálið smámál
miðað við margt annað
-G.S.
Er bjórmálið nógu stórt?
— spyr Ragnar Arnalds (Ab)