Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 1
t
4
4
4
4.ÁRG.—MIÐVIKIJDAGIJR 17.MAÍ 1978— 101.TBL:
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. - AÐALSlMÍ 27022.
Grásleppunni breytt
í úrvals nautakjöt
— merkar rannsóknirí
meiri nýtingu gráslepp-
unnar, en til þessa hefur
5-6 þús. tonnum verið
hentáárihverju
stöðum og skapa sér aðstöðu til þcssar-
ar framleiðslu. enda er stofnkostnaður
Nú hillir undir að skrúfað verði neytisins héfurRannsöknastofnun fisk- Rannsóknastofnunlandbúnaðarins að og þannig kannað hvernig þessi meltu- við hana aðeins örlítið brot af stofn-
lx _ i- „ X I. C «:i C L.'.rnnrl • » . _*____: A mnnn nf I'A A..., . I. nir mnA knnrnr nfi.rAI. ntrontnr n\/tict til n íl 1110 L' l/S f C fffl ITl - 1/ActnoAi \/íA KrnAcln Aíl miÁlumnclll
fyrir þá sóun að kasta 5 til 6 þúsund iönaðarins nú unnið nokkuö magn af gera fóðurtilraunir með þessar afurðii
tonnum af grásleppu i sjóinn aftur ár: slógi. loðnu og grásleppu á þann hátt og spá fróðir menn góðu um þær með
grautur nýtist til nauiakjötsfram- kostnaði við bræðslu og mjölvinnslu.
leiðslu. Grásleppa er veidd viða við Umsjón með þessum rannsóknum og
lega er hrognin hafa verið tekin úr að hakka hráefnið og blanda sýru tilliti til þeirrar framleiðslu sem þegar landið og eru uppi hugmyndir um að tilraunum hefur Geir Arnesen verk
henni.
þannig að meltugrautur verður úr. I liggurfyrir.
grásleppukarlar muni i framtiðinni fræðingur.
Fyrir tilstuðlan sjávarútvegsráðu- haust stendur svo til i samráði við Verða tilraunirnar gerðar á kálfum taka sig saman á hinum ýmsu útræðis-
- G.S.
Sólog
regná
sama
tímaí
höfuð-
borginni
Það væri synd að segja að veðra
brigðin séu ekki margvisleg hér á landi.
Myndin var tekin i höfuðborginni i gær-
kvöldi þegar hellirigndi og sólin skcin
um leið glatt. Í morgun var Esjan orðin
hvít í rót, Móskarðshnjúkar voru orðnir
eins og Alpafjallatindar og það gerði svo
dimm él að varla sást út úr auga. Sólin
brauzt þó i gegn um siðir en höfuð-
borgarspáin i dag hljóðar upp á skúrir og
slydduél. Ekki björgulegt það.
DB-m.vnd Ragnar Th. A.Bj.
í
Blaðamenn DB
á fevð víða um
landið:
Dalvík — bis. 4-5
Neskaupstaður
- bls. 8-9
Hverageiði
- bls. 12
Gaiður _ bis. 13
Eskifjöiður
- bls. 16
Fáskrúðsfjöiður
- bls. 17
Friðrik
— baksíða —
Hnífi beitt í götuslag
á Siglufirði
Tveir hlutu rispur og sár en ekki alvarleg
Till allalvarlegra slagsmála kom úti á
götu á Siglufirði aðfaranótt 2. hvíta-
sunnudags. Var slangur af fólki á stjái
um klukkustund eftir að dansleik lauk
að Hótel Höfn, en hann var haldinn að
afloknu skiðamóti.
Þrir menn komu aðallega við sögu i
slagsmálunum að sögn Eliasar 1. Elías-
sonar bæjarfógeta, sem annast réttar-
höld varðandi málið. Óljóst er um upp-
haf átakanna en einn þeirra þriggja sem
mest koma við sögu greip til hnifs og
særði hina tvo rispum og smástungum.
Var gert að sárum mannanna er leikur-
inn hafði verið skakkaður en siðan var
þeim leyft að fara heim.
Þeir sem hnifssár fengu voru báðir
undir tvitugsaldri en sá er til hnífsins
greip og beitti var eldri. Allir voru menn-
irnir þrir undir áhrifum áfengis. -ASt.
Alþýðublaðið boðar breytingar:
FJÁRHAGSVOÐA
AFSTÝRT í BILÍ
í erfiðleikum Alþýðublaðsins að minni áherzlu á almennar fréttir en
undanförnu, en blaðið hefur litið sem meiri ápólitikogmenningarmál.
ekkert komið út frá mánaðamótum. Fjárhagsörðugleikar blaðsins, sem
hefur orðið fjölgun á kaupendum, að hafa verið miklir. hafa nú verið leystir
sögn blaðsins sem birtist að nýju i um sinn segir blaðið og hvetur flokks-
morgun. Boðar Alþýðublaðið breyt- menn til að herða sóknina og tryggja
ingar. Blaðið er 8 siður og mun leggja hag Alþýðublaðsins. JBP
Rauði krossinn
sendirút neyðarkall
Hjálpid 150
þúsundflótta-
mönnumfrá
Burma
— Sjá erlendar
fréttir blaðslðu 6
hjálp oft nærri
Hver kannast ekki við ástand eins
og þetta? Bíldruslan vill bara ekki í
gang og þá er úr vöndu að ráða. Og þó.
Hjálpin er alltaf nærri. Fólk er ótrú
lega viljugt að aðstoða og eyðir þá
margra daga þreki i að ýta óþægum
vagni, eins og á þessari mynd úr
Hveragerði. Myndasagan er annars á
bls. 9 i blaðinu í dag.
DB-myndir R.Th. Sig.
A