Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978. 23 Til sölu er Datsun dísil 220 árg. '71, vel útlitandi, skipti möguleg. Uppl. i síma 96—51129 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa vatnskassa í Sunbeam Vogue árg. '70. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1227. Bronco eigendur. Vil kaupa krómlista og kanta af Bronco bilum setji rúður hafa verið stækkaðar i. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—1295. Ford Taunus til sölu, árg. '68. U ppl. í síma 73661. Skoda 100 árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð 30 þús. Uppl. isima 15835. Óska eftir göðri vél i Hunter árg. '74, allar Hunter og Singer vélar frá '66 koma til greina. Uppl. i sima 11821. Til sölu 6 c.vl Fordvél, 240 cub. með kassa, alternator og vökvadælu, einnig grind úr Ford '58 og boddihlutir úr Ford Custom ’67. Uppl. i síma 41602 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Til sölu er Lancer 1400 árg. '74, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. í sima 15700 til kl. 6 og i 17229 eftirkl. 7. Tilboð óskast i Willvs ’53, skoðaðan '78. Öll skipti möguleg. Uppl. i sima 18649. Volkswagen Camper, Ijósgrár, árg. '70 til sölu, tilboð óskast. Uppl. að Miðtuni 54. Plymouth Valiant árg. 1967 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl. beinskiptur i góðu lagi. Uppl. í síma 83229. Willysvél til sölu, árg. 1954, mjög lítið notuð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022: H—1233. Datsun 2200 árg. ’72 i sérlega góðu standi til sölu. (kassettal. 2—5 ára skuldabréf kemur til greina. Sími 36081: Til sölu Lada Topas 1500 árg. '78, ekinn 9300 km. Verð 1900 þús- und. Uppl. i síma 73341 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 850 árg. '66 til sölu (til niðurrifs), mjög góð dekk. Uppl. i sima 742881 dag og næstu daga. Volvo B—16vél oggirkassi til sölu. Sími 72915. Til sölu er Mazda 616 árg. ’74, ekin 74 þús. km, og Citroén '12, ekinn 6 þús. km á vél. Gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 43837 eftir kl. 17. Toyota Corona station árg. '67 til sölu. Uppl. i síma 23134. Bedford dísil sendibíll árg. '72 til sölu, til greina koma skipti á dýrari eða ódýrari bil. Uppl. i sima 76688 og 72675. Rátubili til sölu, Benz 309 árg. '74, 21 sæti, hærri toppur, ekinn 104 þús. km, nýinnfluttur. Hag- stætt verð. Aðal-Bílasalan Skúlagötu 40, simi 19181 og 15014. Bein sala eða skipti: Ford Capri árg. '74 til sölu. fallegur bill. Uppl. isíma 44940. Vauxhall Viva árg. ’69 til sölu, skoðuð '78, góð dekk, litið ryðg- uð, mjög þokkaleg utan og innan. Verð aðeins 300.000. Uppl. hjá Bílakaup. Skeifunni 5. sími 86010, og sima 37225 eftir kL 7. Lancerárg. ’75, ekinn 30 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 95-1125. Til sölu er Toyola Crown árg. '67. þarfnast smá- lagfæringar . á sama stað er til sölu Citroen Ami til niðurrifs. Uppl. í sima 19367._________________________________ Ford station árg.’55 til sölu, 8 cyl.. beinskiptur. skoðaður ’78. Uppl. isíma 66551. Óska eftir að kaupa efri hluta á Bronco: topp. hliðar. aftur- hlera og framstykki. Mætti þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 72730. Til sölu Skoda 110 L árg. '74 i góðu lagi. Verð 550 þús., 200 þús. út og 50.000 á mánuði. Er á nýjum dekkjum. Uppl. i síma 20959. Óska eftir að kaupa Volvo eða Cortinu '71—'73 sem þarfnast við gerðar. Uppl. í sima 81363. Óska eftir millikassa í Toyotu jeppa frá '66—'74. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-761 Hornet árg.’71 til sölu, ekinn tæplega 98 þús. km. Þarfnast smávægilegra viðgerða. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 13869 og 36993 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Robert Óska eftir að kaupa hedd i Austin Gispyvél disil. Simi 31227 eftir kl. 18. Til sölu Foco og Skania, Skania Voivo varahlutir. felgur, Skania Volvo fjaðrir. mótor, Skania Foco olnbogakrani. I 1/2 tonns hús með hvalbak. oliuvcrk 55—76 hásing og drif. 55 og 56. búkkamótor með dælu. gir- kassi i 55 og 76 head, stýrismaskina. drifskaft 55 og 76, framöxull með öllu. foco sturtur og pallur. búkki. Skania. Simi 33700. Til sölu Volvo FB88 árg. 1971 með palli og sturtum i mjög góðu lagi. Sími 95-4688 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. íbúð i Hólahverfi. leigist i 7 mán. með hús- gögnum, fyrirframgreiðsla og góð umgcngni skilyrði. Uppl. i síma 44446. 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í Hliðunum. Uppl. i sima 25753 eftir kl. 6 á daginn. Til leigu í júní og júlimánuði einbýlishús i Fossvogi með öllum hús- búnaði. Uppl. i sima41484eftir kl. 6. Til sölu JCB 3C traktorsgrafa árg. 1967 þarfnast við- gerðar, einnig Rússajeppi með dísilvél BMC, ógangfær. Uþpl. i síma 92-3694 Og60l4. Til sölu Lada station árg. 76. Góður bill. Uppl. í síma 52493 eftir kl. 5. Til sölu stýrismaskína og túrbína frá skiptingu í Rambler Classicárg.’67. Uppl. isima 66551. Tilboð óskast i Saab '67, V4. Vél keyrð 32 þús. og vélarlausan Plymouth '66 Valiant 100, til niðurrifs., ýmsir nýlegir hlutir. Uppl. i síma 92—1496 eftir kl. 7 á kvöldin, næstu daga. Saab 96 árg. ’67 til sölu. Tvígengisvél. Verð 170 þús. Staðgreitt 150 þús. Uppl. í síma 16903 eftirkl. 17.30. Ekinn 33.000 km. Til sölu Galant 112A árg. '15. 2ja dyra. hardtopp, sjálfskiptur. lituð gler. Skrá- settur í apríl '76, ekinn aðeins 33.000 km allt á malbiki. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 76493 eftir kl. 6 á kvöldin. Ford Econoline. Til sölu er Ford Econoline sendiferðabíll árg. '74. Bíllinn er 6 cyl.. beinskiptur með nýupptekinni vél og nýsprautaður. með hliðargluggum ogsætum fyrir 8 far- þega. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 fyrir föstudagskvöld. Til sölu Renault ’70 í sæmilegu ásigkomulagi, skoðaður '78. Uppl. í sima 85279. Til sölu Fíat 127 árg. '74, ekinn 48.000 km. Fallegur bill. Uppl. i sima 50531. Gengisfelling-höfuðverkur? Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bif- reiðar frá USA með stuttum fyrirvara. Látið drauminn rætast og sendið inn nafn og símanúmer sem fyrst merkt „Alvara". Til sölu Moskvitch árg. ’72 vél nýlega upptekin. Uppl. i síma 73570. Óska eftir að kaupa góðan bil gegn skuldabréfi að upphæð 1160 þús. til 6 ára með 12% vöxtum. Gjalddagi 5. april. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022 H-1099. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu '68 :og 70. Taunus 15 M '61, Scout '61. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fiat, VW. Falcon árg. '66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 '10 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Vörubílar Tatra vörubifreið óskast til kaups. Uppl. i sima 99—3713 eftir kl. 20. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og í heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavik, simi 29440. í Húsnæði óskast S) Óska eftir að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. ibúð i Rcykjavik. Erum tvö i heimili. Vinn á Keflavikurflug- velli. Tilboðsendist DB merkt ..205". Ungt paróskar eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 83552. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. ibúð. Skilvis- ar greiðslur og mjög góð meðmæli ef óskaðer. Uppl. eftir kl. 5 i sima 36134. Hjón með I barn óska eftir að taka á leigu ibúð frá I. júni til áramóta. Uppl.: Vinnusimi 14135 og heimasimi 18998 eftir kl. 19. Maður óskar eftir herbergi, reglusemi ogskilvis borgun. Uppl. ísima 19393 mílli kl. 6 og 8. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð strax, helzt sem næst Frakkastig. Uppl. í sima 41107 eftir kl. 7 á daginn. I7árastúlku i fastri vinnu vantar herbergi. Uppl. í sima 84496 eftir kl. 7. Ung hjón, iþróttakennari og fóstra, óska eftir góðri íbúð í haust. Algjörri reglusemi heitið og einhverri fyrirframgreiðslu. Uppl. i sima 16392. Ungur maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. í sima 86942 eftir kl. 6. Ungt par með eitt barn óskareftir að taka á leigu 2ja herb. íbúði Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 35631 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu. helzt i vesturbæ eða sem næst miðbænum. Uppl. í sima 10270 eftir kl. 5. Ungan mann vantar I herbergi til leigu með eidunaraðstöðu. Uppl. isíma 14193 milli kl.6og8. Kcnnari óskar eftir ibúð fyrir sig og fjölskyldu sina i lengri eða skemmri (ima. Uppl. í sima 71718. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Góðri umgengni og regluscmi heilið. Uppl. i sima 73145 eftir kl. 7. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, reglu semi heitið. Uppl. í sima 71367 milli kl. 16 og 20. Óska eftir einstaklingsihúð eða gt)ðu herbergi sem næst miðbænum. I yrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—969. Oska eftir 6 herb. ihúð, hel/.t i Hliðunum. T’ilhtxð merkt ..13" sendist blaðinu. Kópavogur. Vantar golt herbergi eða litla ibúð. hel/t i vesiurbænum. Fyrirframgrciðsla cf óskað er. Uppl. i sinia 40709 frá kl. 7 á kvöldin. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja herb. ibúðá leigu i Rcykja vík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla d óskað er. Vinsamlcgast hringið i sima 34807 eftirkl. 19. Óska eftir 4ra herb. ibúð, helzt í Kópavogi (vesturbæl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—81355. Vantarnúþegar eða um næstu mánaðamót gott herbergi með baði eða litla einstaklingsíbúð. má vera með húsgögnum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—1033 Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi í austurbænum sem fyrst. Uppl. í sima 14105. Óska eftir að taka á leigu ibúð i Hliðunum. Þarf ekki að vera laus fyrr en I. okt. Uppl. i sima 17894 og 53758. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð mánaðamótin mai. júni. Hjón með 1 barn. Verðum á götunni þá. Uppl. í síma 76734. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Einnig óskast bílskúr til leigu á sama stað. Uppl. i síma 26799. Hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 37781. Ungur reglusamur maður óskar eftir að leigja 2ja til 3ja herb. ibúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 86069. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð strax. Reglusemi og meðmæli. Uppl. i síma 29204 á daginn. Húseigendur. Hjá okkur er skráður mikill fjöldi leigjenda að hvers konar húsnæði. Leigumiðlunin og Fasteignasalan Mið- stræti 12 simi 21456 frá kl. 10—6. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 40466. Leigumiðiun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. $ Atvinna í boði m Léttlvndurog lipur starfskraftur óskast á skrifstofu við simavörzlu og fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-1386. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. eftir hádegi. Uppl. i sima 82130. Óska eftir manni vönum húsaviðgerðum, gott kaup fyrir góðan mann. Mikil vinna, þarf að hafa bíl. Uppl. i sima4l055eftir kl. 6. Röskur og ábyggilegur sölu- og afgreiðslumaður óskast í bif- reiðavarahlutaverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—118. Stýrimann og matsvein vantar á 100 tonna togbát frá Grinda- vik. Uppl. i síma 92-8286. Bifvélavirkja vantar á bilavcrkstæði. góð vinnuskilyrði. Uppl. i Bilatúni hf„ sinii 27760. Aðstoðarmann vantar á bilaverkstæði. þarf að hala hilpróf. Bilatún ht'.. simi 27760. Óska eftir að ráða tvo trésmiði og einn vcrkamann strax. Uppl. í sima 53165. Vanan stýrimann og vélstjóra vantar á humarbát frá Vest- mannacyjum. Uppl. i sima 98—1989. Vanan stýrimann vantará humarbát.Simi98—1816. Maðuróskast til verksmiðjustarfa. Uppl. i sima 10941 millikl. 5og7. I Atvinna óskast Éger I6ára stúlka opg mig vantar vinnu i sumar. Er með frekar góða enskukunnáttu. allt kcmur til greina. Uppl. i sima 41701. 15ára piltur óskar eftir vinnu i sumar. helzt i svcit. er vanur sveitavinnu. einnig óskar 12 ára telpa el'tir barnfóstrustarfi. Simi 76075. Tvær 19 ára menntaskólastúlkur óska eftir vinnu í sumar. Uppl. i sima 24573. Ungurmaðuróskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl.isima 7573l. Kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu strax. Uppl. í sima 50124. Tvær duglegar tvitugar stúlkur, nýútskrifaðar úr Myndlista- og handiða- skóla íslands. óska eftir góðri vinnu fram i ágúst. Höfum unmð ýmis störf og getum hugsað okkur mikla vinnu. hvort sem er innan bæjar. eða úti á landi. Góð meðmæli. Uppl. í sima 12066. Ungkona óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, föst vinna eða afleýsingar i sumar. Uppl. i sima 73466 eftir kl. 17. 19ára stúlka óskareltir vinnuá kvöldin ogum helgar. Uppi. i sima 73958. Ungkona óskar eftir verzlunarstarfi, er vön. Uppl. i síma 44654. Jámabindingar. Get tekið að mér járnabindingar Ismærri verkl. Uppl. eftir kl. 6 i síma 25896. 28 ára maður óskar eftir atvinnu. vanur út- keyrslustörfum. Uppl. í sima 34807. Óska eftir ráðskonustarfi úti á landi (helzt ekki i sveit). Simi 96— 41565 cftir kl. 19. 19ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, vélritunar- kunnátta. Uppl. í síma 51028. Barngóð 12 til 13 ára stúlka óskast til að gæta barna úti á landi i sumar. Einnig óskast stúlka til að gæta barna á kvöldin í Breiðholti. Uppl. í sima 75502. 12 til 13 ára barngóð stúlka óskast til að gæta stúlku á öðru ári. þarf helzt að vera i vesturbænum. Uppl. í sima 17472. 13ára stúlka óskar eftir að gæta barns hálfan daginn i sumar. Er í vesturbæ. Uþpl. i sima 24831. Barnagæzla—Miklabraut. Tck börn i gæzlu hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Góð lcik aðstaða. cr við Miklubraut. Uppl. i sima 21793. Keflavik — barnagæzla. Óska eftir barngóðri stelpu i sumar. Uppl. í síma 92-3328.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.