Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978, Fleiri menn í sorpeyðingarstöðina til þess að tína gler og plast í burt Einar I. Magnfisson skrifan Mikið vildi ég óska þess að Reykja- víkurborg hætti að keyra út skarna i blómabeð og á tún borgarinnar. dreif um borgina i tonnatali. Þó svo að borga þyrfti meiri pening og ráða nokkra menn til viðbótar í sorpeyðingarstöðina til þess að varna þvi að gler og plast fari I mulningsvél- ina stórborgaði það sig upp á framtíð- ina. Þannig fylltust ekki blómabeð og grasbalar af þessum ófögnuði. Sorpeyðingarstöðin er hið snyrtilegasta fyrirtæki. Bjarnleifur Ijósmyndari hafði meira að segja orð á að langsnyrtilegast væri I kringum sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða! DB-mynd Bjarnleifur. Þó svo að i skarnanum finnist fjöldi góðra áburðarefna eru I honum mörg efni sem rotna og eyðast ekki svo auðveldlega og sum þeirra raunar aldrei við venjuleg náttúruskilyrði, eins og gler og plast. Þess vegna er leiðinlegt til þess að vitað að þessu rusli sé dreift á víð og Raddir lesenda Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður Islend- inga. YfirlOOOfarþegarfóru þang- að á síðasta ári þegar Súnna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands og hafa margir þeirra pantað í ár. Þér getið valið um dvöl í frægasta tískubaðs,trandarbæn- um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér getið dvalið þar á íbúðarhótelinu Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu- svæðinu með hótelgarði og tveim- ur sundlaugum rétt við lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góðum hótelum, eða rólegu grísku um- hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúöir áeyjunum fögru, Rhodosog 'Korfu að ógleymdri ævintýrasigl- ingu með 17 þús. lesta skemmti- ferðaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar og Korfu, auk viðkomu í Júgóslavíu og Feneyjum. Grikkland erfagurt land með litríkt þjóðlíf, góðar baðstrendur og óteljandi sögustaði. Reyndir ís- lenskir fararstjórar Sunnu og ís- lensk skrifstofa. Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.