Dagblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978.
5
Spurning
dagsins
Hverju spáir þú um
úrslit kosninganna?
Sigurður Jónsson, vinnur i fiskvinnslu
KEA: Úrslitin verða fin núna. Við fram
sóknarmenn bætum við okkur jafnvel
tveimur mönnum og fáum yfirburða-
meirihluta.
Kristln Uestsdóttir skrifstofumaðun Ég
veit það nú ekki, en ég spái þvi að Fram-
sókn fái fjóra, sjálfstæðismenn tvo og
Alþýðubandalagið einn.
Steinunn Hauksdóttir, vtnnur í
Nei, og það má guð vita, hvernig þetta
fer. Ekki hugsa ég um það.
Aðalsteinn Gottskálksson framleiðslu-
stjóri: Ég er nú tiltölulega nýkominn
hingað, en mér virðist það vera spurs-
málið. hvort framsóknarmenn haldi
sinum fjórum mönnum eða ekki.
Guðjón Sigurðsson verkamaðun Ég get
engu um það spáð. Ætli þetta verði ekki
óbreytt.
Baldur Guðjónsson, vinnur við smíðar:
Ég held, að Alþýðubandalagið komi að
tveimur mönnum og framsókn tveimur,
en ég veit ekki hvert hinir fara.
Sumirvörubílstjórarrúmiráöxulþungatakmörkunum:
ALLT UPP f EINA TIL TVÆR FÓIKS-
BÍLAÞYNGDIR í YFIRVIGT
Það vill brenna við að vörubilstjórar
freistist til að taka meir á bíla sina en
leyfilegt er og eigendur sumra stærri bil-
anna láta sig ekki muna um jafnvel lið-
lega fimm tonn i yfirvigt en þá nemur yf-
irvigtin ein svo sem tveim þyngdum
fólksbila af stærstu gerðum.
Að sögn Arnkels J. Einarssonar vega
eftirlitsmanns stafa þessi brot fremur af
kæruleysi, eða athugunarleysi, en bein-
um ásetningi þótt dæmi séu sliks.
Viðast er tíu tonna öxulþungi leyfður
á þjóðvegum þegar sérstakar takmark-
anir eru ekki í gildi. timabundið eins og
sums staðar nú. Sé dæmi tekið um
venjulegan tíu hjóla vörubíl, með tveim
afturöxlum, má samanlagður þungi á þá
tvo vera allt að 16 tonn og allt að 7 tonn
á framöxli, eða samanlagt 23 tonn.
Slíkur þungi er t.d. leyfilegur á vegin-
um milli Reykjavíkur og Selfoss en er
DB-menn áttu leið framhjá Litlu kaffi-
stofunni í Svinahrauni í siðustu viku
virtist þessi þungi hvergi duga kappsfuli-
um vörubilstjórunum. Verið var að
vigta tvo og var annar skrifaöur upp og
sá þriðji beið vigtunar. Misháar fjársekt-
ir liggja við sliku. —(;.S.
Starfsmenn Vegageróarinnar og Bifreióaeftirlilsins \orn aó >igta híla \ió l.itlu kallistofuna í Srínahrauni íyrir helgi er þessi mynd var tekin. Þaó skal tekió fram aó
þessi hill revndist meó mjög litió umfram og ekki ástæóa til aó ætla aó um ásetningsbrot hefói verió aó ræóa.
DB-mvnd R. Th.
Vængir:
„Við vorum á réttum tíma”
Vængjamenn höfðu samband við einsogfarþegum hefði verið tilkynnt.
DB vegna þess að haft var eftir fólki Ejns vildu þeir benda á að þeir byðu
að þeir hefðu verið seinir fyrir með nn starfshópum og félögum dagsferðir
flug úr Þórsmörk. Hið rétta væri að j Þórsmörkogjafnvellengriferðir.
þeir hefðu verið á réttum tíma kl. sex __HP.
AUGLÝSING
Framboðslistum til alþingiskosninga í Reykja-
neskjördæmi ber að skila til formanns yfirkjör-
stjórnar Guðjóns Steingrímssonar hæsta-
réttarlögmanns, Ölduslóð 44, Hafnarfirði, eigi
síðar en miðvikudaginn 24. þ.m. kl. 24.
Yfirkjörstjórn kemur saman í réttarsal bæjar-
fógetaembættisins, Strandgötu 31 Hafnarfirði,
fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 17 ásamt umboðs-
mönnum framboðslista.
Haf narf irði 12. maí 1978
Yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis
Guðjón Steingrímsson,
Björn Ingvarsson,
T ómas T ómasson,
Þormóður Pálsson,
Jón Grétar Sigurðsson.
Eskjukórinn f söngferðalag
Eskjukórinn á Eskifirði er að leggja bígerð að kórinn syngi á Djúpavogi i
af stað i söngferð. Haldið verður til bakaleiðinni. Tónleikarnir hefjast á
Egilsstaða á miðvikudaginn 17. maí. öllum stöðunum kl. 9. Violetta Smid-
Kórinn verður á Seyðisfirði fimmtu- ova er söngstjóri Eskjukórsins.
dag og á Hornafirði á laugardag. Er i Regina Thor/abj.
NÝKOMIÐ:
Ódýrír sumarkjó/ar:
Verð aðeins kr. 7.900.00
ELIZUBÚÐIN
Skipholti 5.
Hjallafiskor
Merkið sem vann harðfisknum nafn
F®St hjð: Kaupfélag Hóraðsbúa
Egilsstöðum.
Hjailur hf. - Sölusími 23472
Alla dagavikunnar
Alla daga vikunnar kemur Flugfrakt að austan og vestan. Að morgni næsta vinnudags eru pappírarnir tilbúnir. Htjfrakt
Sem sagt: Með Flugfrakt alla daga ’ vikunnar. FLUGFELAG LOFTIEIBIR Jí}1^9 " ■ ■SSUi ■ mtm m m m
Sunnuda Mánudaj Þriðjudaj Miðvikut Fimmtuc Föstut Laugardagur