Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1978. Framhaldafbls.17 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., simi 44192. Innrömmun ] Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista, Thor- valdsens hringrammar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. Bátar Sportbátur 12 feta plastbátur til sölu, vönduð kerra, 3 hestafla Evinrude. Verð225.000.Uppl. i síma 21393. Til sölu 450 hestafla Stork dísilvél, jafnframt jafn- straumsmótorar og rafalar. Uppl. í sima 92-8090. Trilla til sölu. Til sölu Trilla, 4,7 tonn ásamt þrem rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. í sima 92—1643 og 92—2568 éftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er 4,6 tonna trilla í mjög góðu standi, rafmagns- rúllur, dýptarmælir og björgunarbátur fylgja. Uppl. í sima 92—2710 og 92— 2798 utan vinnutíma. Til bygginga Notaö mótatimbur óskast. Uppl. í síma 42402. Mótatimbur óskast, einnotað, stærð 1x6 ca 1200metrarog 1 1/2x4 ca 230 stk. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-669 Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 40281 og 43232 eftir kl. 5. Mótatimbur til sölu, 2x4 ca, 280 m og 1 1/2x4 ca 240 m. Uppl. i síma 20182 eftir kl. 18. Til sölu timbur, 1.000 metrar I x6, einnotað, mjög gott. Uppl. í sima 24704. Notað mótatimbur óskast. má vera óhreinsað. Uppl. í sínta 51041. Fyrir veiðimenn > Sei nýtinda laxamaðka eftir kl. 7 á kvöldin í sinia 83938. Stangaveiðimenn. Veiði á Arnarvatnsheiði hefst 10. júní, veiðileyfi seld að Húsafelli. vegurinn opnaður 9. júni. Veiðifélag Arnarvatns- heiðar. Veiðimenn ath. Veiðileyfi. Nú er b'ezti veiðitíminn i Gíslholtsvatni Hagamegin í Holta hreppi. Veiðileyfi (sólarhringsleyfil verða til sölu hjá Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, annarri hæð. i sumar, sínii 34878. Ge'ymið auglýsinguna. Til sölu sem ný Monte Carlo haglabyssa ásamt talsverðu magni af skotum. Verð samtals 70 þúsund. Uppl. i sinta 53042. r . ^ Sumarbústaðir . Vil kaupa ódýran sumarbústað við vatn í nágrenni Réykjavíkur. Uppl. ísima 23902. Til leigu lítið einbýlishús 125 km frá Rvik í einni fegurstu sveit sunnanlands. Hrífandi dvalarstaður fyrir þá sem vilja njóta íslenzka sveitalífsins í kyrrð og friði við fagurt útsýni. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-3793. Góður sumarbústaður til sölu, 40 fm í Vatnsendalandi. Tilboð. óskast. Uppl. í síma 36674eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23532. Sumarbústaður til leigu i ca 2vikur. Snyrtileg umgengni áskilin. Uppl. í sima 43021. Verðbréf k A Er kaupandi að vöruvíxlum. Tilboð merkt „Beggja hagur" sendist augld. Dagblaðsins. Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f, Brautar- holti 24,sími 19360. Bifreiðastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel, önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar til dæmis boddi^ bremsur, rafkerfi, véla, gírkassa, sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, sími 76650. Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bílaleiga Borgartúni 29. Simar 28510og 28488. Vi Bílaviðskipti j Afsöl, sölutilkynningarog, I leiðbeiningar um frágangi I s'kjala varðandi -bilaKaupf I fást ókeypis á auglýsingat' I stofu blaðsins, Þverholtjl I n" ) Hillman Hunterárg. ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar á vél. Ný- sprautaður. Uppl. í sima 75420 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Mercury Comet árg. ’74, keyrður 56 þús., 2ja dyra, sjálf- skiptur. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-650 Til sölu Chevrolet Chevy van 1972 og Fiat 127 73. Uppl. í síma 21063 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir i V W 1300 árg. 70, bretti, hurðir, húdd, skottlok, stuðari, luktir, rúður, dekk á felgum, vélarhlutir og margt fleira. Uppl. isíma 17949. VW 1200 L árg. 76 til sölu. Fallegur bill. Verð 14 til 1500.000. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. i sima310!5. VWárg. ’67 til sölu VW árg. ’67, sæmilegur bill á góðúverði.Uppl.ísima 75059 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa litinn vel með farinn sjálfskiptan bíl (helzt Daf) fyrir öryrkja ekki eldri en árg. 72. Uppl. ísíma81606. Til sölu Plymouth Fury árg. ’68, skemmdur eftir árekstur. Tilboð. Uppl. í sima 35245 eftir kl. 6. Til sölu Willys með blæju árg. ’63, vel útlítandi, ekinn 3000 á vél, skipti möguleg á japönskum. Uppl. í sima 42677 eftir kl. 5. Austin Mini 74 ekinn 35.000 km, vel með farinn til sölu. Uppl. í sima 26392 eftir kl. 6. Vega ’71 Til sölu Chevrolet Vega 2300 station í mjög góðu lagi, ekinn 37.000 mílur. Skoðaður 78, útvarp og sumardekk, sparneytinn bíll á hagstæðu verði. Uppl. í síma 12397. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, cinnig um hclgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökuntanns. Vauxhall Viva. þægilegur, sparneytinn ogöruggur. Til sölu Mazda 121 árg. 1977 ekin tæpl. 14.000 km. Uppl. i sinia 97- 1298.________________________________ Til sölu V W árg. ’69. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sínia 71153 eftir kl. 7. Til sölu Fíat 850 special árg. 71, þarfnast lagfæringar, verð kr. 100 þús. Sími 34499, Ólafur, eftir kl. 7. Mjög glæsilegur VW 1300 árg. 72 til sölu, vetrar og sumardekk. útvarp. Uppl. i sima 41736 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu nýleg 350 cub. Chevrolet vél og Turbo hydromatic sjálfskipting, hvort tveggja í toppstandi. Verð 500 þús. Uppl. í síma 98-1437 í matartíma. Óska eftir Ford Escort árg. 73 til 75. Staðgreiðsla fyrir góðan og snyrtilegan bil, helzt þýzkan. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insísíma 27022. H-681 Til sölu Saab 96 tneð tvígengisvéj. ekinn ca 30 þús. km. Boddí ónýtt. Selst fyrir lítið. Uppl. i sima 71824. Til sölu 8 cyl. Buick vél, 322 cub. með sjálfskiptingu og fleiru. Uppl. í síma 52092 á kvöldin. Til sölu VW árg. ’69 og Rússajeppi árg. ’59 disil. Jeppinn er á öllum dekkjum nýjum. Uppl. í síma 53985 eftir kl. 19. Óska eftir sverarí hásingu í Scout. Drifhlutföll 47—11. Þarf að vera læst. Uppl. í síma 19543 eftirkl. 18. Til sölu Ford Country station árg. ’66. Uppl. i síma 52996 eftir kl. 19. Til sölu Sunbcam árg. ’73 Verð 550 þúsund gegn staðgreiðslu. Uppl. isíma 99-4415. Talstöð til sölu, Katelina 85, með 3 rásum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-726 Til sölu VW Variant árg. ’69 til niðurrifs er með ónýtri vél. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 82945 eftirkl. 18. Til sölu 4 sportfelgur með radíaldekkjum. 15 tommu, passar undir Volvo. U ppl. i sima 71586. Cortina 1600 árg.’74 til sölu, ekin 35 þús. km, góður bill. Uppl. ísíma52510. Citroen Ami 8 árg. ’71 til sölu. Sparneytinn bill sem gaman er að eiga. Verð 360 þús. Uppl. í síma 27228. Mazda 1300. árg. 73 til sölu, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 85975 eftir kl. 7. Willis blæjujeppi árg. ’68 eða yngri óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 19086 eftir kl. 20. Til sölu Fiat 127 árg. 72. Þarfnast boddíviðgerðar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 53042. Til sölu Bronco 74 V8. Sjálfskiptur, breiö dekk, skipti á ódýrari bil konia til greína. Simi 34162 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 74 eða japanskan bíl á ca 1300- 1400.000. Utborgun 1 milljón og eftir- stöðvar á fáum mánuðum. Uppl. í síma 50018 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Crown árg. ’67 til sölu. Uppl. i síma 43378 eftir kl. 6. Skoda S110L1976 til sölu, ekinn um 18.000 km. Verð 750—60.000. Uppl. í síma 38732 eftir kl. 6. Willysjeppi árg. ’63 til sölu með 6 cyl. Fordvél. Uppl. í síma 99-5980 frá kl. 6—lóádaginn. Rally árg. 75. Til sölu er Fíat 128 Rally árg. 75 ekinn 50.000 km. Er með dráttarkúlu, kerra geturfylgt. Uppl.ísíma44850. Til sölu Rambler Classic árg. ’66 6 cyl. beinskiptur, aflbremsur, upptekin vél. Uppl. i sima 83634 milli kl. 6og7. Óska eftir að kaupa blæju á Willys jeppa, má þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 42465 eftir kl. 7. Mjög góður stór sendiferðabíll til sölu bíll i mjög góðu lagi. Stöðvarleyfi, mælir og talstöð geta fylgt. Uppl. í sima 16684. VW 1303 árg.’73 til sölu, ekinn 63.000 km, í góðu standi. Uppl. í síma 74577. Bíll i sérfiokki. Mercedes Benz árg. ’6I til sölu. nýupp- tekin vél, boddí og lakk mjög gott, leður- áklæði. Skipti möguleg á ódýrari. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-732 Saab 96 árg. ’69 til sölu, þarfnast viðgerðar. Veltibúr, 4 kastarar og rallmælar geta fylgt. Uppl. eftir kl. 7 í síma 85242. Til sölu Ford Maverick árg. 74 8cyl. (302), beinskiptur m. aflstýri, 2ja dyra. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 7. Tilboð óskast i Moskvitch árg. 71 sem er lélegur en gangfær. Uppl. ísíma 17892 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Toyota Corona árg. ’68. Biilinn er skemmdur eftir veltu. Uppl. gefnar hjá Svavari í sima 22040. Til sölu Ford Torino árg. 71 6 cyl„ beinskiptur. Uppl. í sima 19236. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og i heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og I—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími 29440.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.