Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6, JÚNÍ1978. 23 Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið í kvöld kl. 21.00: Kojak „Hörkugóöar sakamálasögur" Bandaríski myndaflokkurinn um Theo Kojak htfst í sjónvarpinu i kvöld kl. 21.00. Þýðandi er Bojjí Arnar Finnboga- son og sagdist hann ekki sjá betur en að þetta gætu orðið hörku spennandi þættir. Kojak starfar sem lögreglumaður í New York. Hann er hörkutól og má segja að harka hans sé aðallega fólgin í því að hann krefst bess af samstarfs- mönnum sínum að þeir vinni starf sitt af alúð og kostgæfni. Hann þolir þeim hvorki yfirhylmingu á afbrotum lögreglumanna i starfi, né pólitiskar framavonir. Telly Savalas leikur Kojak og er sagður afbragðsgóður. Þessi fyrsti þáttur nefnist Dauðavefurinn. Þættirnir eru í litum og 50 mínútna langir. RK Sjónvarpíkvöld kl. 21.50: Flokkakynning Annar kynning- arþáttur framboðs- aðila alþingis 1 gærkvöld kl. 21,50 voru kyimtir þrír listar sem boðnir verða fram til alþingis- kosninganna 25. júni n.k. í kvöld kl. 21.50 verða kynntir fjórir listar. Fyrstur verður kynntur listi Óháðs framboðs á Vestfjörðum og mun Karvel Pálmason sjá um þá kynningu. Annar verður Framsóknarflokkurinn og munu þau Guðmundur G. Þórarinsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Sigrún Magnúsdóttir og Dagbjört Höskulds- dóttir sitja fyrir svörum. Spyrjandi verður Geir V. Vilhjálmsson. Þriðji í röðinni verður framboðslisti Fylkingar- innar. Hann munu kynna Ragnar Stefánsson, Guðmundur Hallvarðsson, Tómas Einarsson, Guðrún Ögmunds- dóttir, Árni Hjartarson og Ásgeir Danielsson. Enginn spyrjandi verður, og munu því frambjóðendur hafa hring- borðsumræður. Fjórði og síðasti listinn er listi Stjórnmálaflokksins. Hann kynna þau Ólafur E. Einarsson, Eiríkur Rós- berg, Vilborg Gunnarsdóttir, Sigurður G. Steinþórsson og Steinunn Ólafs- dóttir. Enginn spyrjandi verður heldur hjá Stjómmálaflokknum. Stjórn upptöku annast örn Harðar- son. RK ^xxVWWX, SKIP Til sölu: 8 tonna súðbyrðingur, smiðaður 1956. Bátur og vél í mjofi göðu ástandL Útbuinn til rækju- og handfæraveiða. 11 tonna plankabyggður batur (gamall), útbuinn á handfæra- veiðar. EIGNAVALSF SuðurlandsbrautlO, sími 85650. 80 tonna eikarbátur til söiu Báturinn er smíðaður 1948 en mikið endurnýjaðar. Verð á bátnuni auk veiðarfæra er kr. 40 milljónir. Útborgun má stilla í hófsé um góðar tryggingar að rœða. Semja ber við undirritaðan. Telly Savalas sem leikur Theo Kojak i samnefndum myndaflokki heldur hér á brons- styttuafsjálfumser. Auglýsingateiknari Auglýsingateiknari með mikla starfsreynslu óskar eftir sambandi við traust fyrirtæki er þarf á teiknara að halda í hálfs- eða heilsdags- starf. Aðstaða fyrir sameiginlega teiknistofu þarf að vera fyrir hendi á staðnum. Tilboð merkt „Trúnaðar 123" sendist DB fyrir 12. þ.m. Sölumaður óskast Röskur og reglusamur sölumaður óskast til starfa við eina stærstu bílasölu landsins. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð leggist inn á Dagblaðið merkt „Sölumaður — 6051" fyrir 10. þ.m. Hjallafiskur Mvrkiö sem vann hardfisknum nafn Fœxt hjó: KRON LanghoKsvegi 130 Hjalfur hf. - Sölusími 23472 í KðPAVfifil I ÚIVARPS M SJÓNVARPS VIBSIUN.. IfllSHM . 'ð'NNUMSI AilAI Vltiillll . IPPSIIINIII Á liriNIIVM . ÍIIAVIVÍIP 6 IIFINII . ÍSEININI Á SIAINVM . mJIMPIÍtVI . IIIASJÍNVIIP . KiíiiiNi ( miAfini . AFIfilfllNAISKIIMÁIAI . IÍIII VIB í 4Mff? HAMRABfllfi 7 - KflPAVfifll Eignavalsf Suðuriandsbraut 10, sími 85650, eða Magnús Þórðarson hdl. Fannborg 7, Kóp. Sími 43307. rj PfV Smiðjuvogi 36, Kópavogi auglýsir nýtt símanúmer: 75400. Kvöld- og helgar- sími 43631. Iðnaðarhúsnæði Höfum w.il sölu iðnaðarhúsnæði, ca 850 fm, 4100 rúmm. Húsið er allt á einni hæð og er fullbúið og laust til afnota fyrir kaupanda. Skrifstofur, kaffistofur o.þ.h. er í húsinu. Góðar innkeyrsludyr. Leyfi er til helmings- stækkunar á grunnfleti. Lóðin er 4.150 fm. Verðið er mjög hagstætt eða ca kr. 60.000 pr. fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. SKÚLATÚN SF. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6,3. hœö Takiðeftir Laus í Hraunbæ mjög góð 65 fm 2ja herb. íbúð með góðum innrétting- um, góð teppi, sameign mjög góð. Verð 9,5 m. Laus við Otrateig 50 fm ósamþykkt kjallaraíbúð í raðhúsi. Sérinngangur. Verð 5,5 m. Laus við Bugðulæk stór 4ra herb. hæð. Verð 16 m. Laus við Frakkastíg ca 75 fm risíbúð í timburhúsi. Útsýni yfir alla borgina. í sama húsi tvær 2ja herb. íbúðir og ein 4ra herb. íbúð sem geta losnað mjög fljótlega. Laus f Ijótiega prýðisgóð 4ra herb. 100 fm endaíbúð á 5. hæð við Asparfell. Lítur mjög vel út. Verð 13 m. Skipti á minni íbúð möguleg. Kóngsbakki, ágæt 4ra herb. íbúð, 108 fm, á 2. hæð. Stórar vestur- svalir. Verð 14 m. Einbýlishús í borginni, í Garðabæ, á Akureyri, Hvolsvelli og Vogum Vatnsleysuströnd. Vegna mikillar sölu óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. SKÚLATÚN SF. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6,3. hœö Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðárson, kvöld- og helgarsimi 35130. Lögfræðingur Róbert Arni Hreiðarsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.