Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 23
23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1978.
<
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.00: Kojak
„Hörkugódar sakamálasögur”
Bandaríski myndaflokkurinn um Theo
Kojak htfst í sjónvarpinu i kvöld kl.
21.00. Þýðandi er Bojji Arnar Finnboga-
son og sagðist hann ekki sjá betur en að
þetta gætu orðið hörku spennandi
þættir.
Kojak starfar sem lögreglumaður í
New York. Hann er hörkutól og má
segja að harka hans sé aðallega fólgin í
því að hann krefst þess af samstarfs-
mönnum sínum að þeir vinni starf sitt af
alúð og kostgæfni. Hann þolir þeim
hvorki yfirhylmingu á afbrotum
lögreglumanna í starfi, né pólitískar
framavonir.
Telly Savalas leikur Kojak og er
sagður afbragðsgóður. Þessi fyrsti þáttur
nefnist Dauðavefurinn.
Þættirnir eru í litum og 50 minútna
Sjónvarpíkvöld
kl. 21.50:
Flokkakynning
Annar
kynning-
arþáttur
framboðs-
aðila til
alþingis
í gærkvöld ki. 21,50 voru kynntir þrír
listar sem boðnir verða fram til alþingis-
kosninganna 25. júni n.k.
í kvöld kl. 21.50 verða kynntir fjórir
listar. Fyrstur verður kynntur listi
Óháðs framboðs á Vestfjörðum og mun
Karvel Pálmason sjá um þá kynningu.
Annar verður Framsóknarflokkurinn og
munu þau Guðmundur G. Þórarinsson,
Vilhjálmur Hjálmarsson. Sigrún
Magnúsdóttir og Dagbjört Höskulds-
dóttir sitja fyrir svörum. Spyrjandi
verður Geir V. Vilhjálmsson. Þriðji í
röðinni verður framboðslisti Fylkingar-
innar. Hann munu kynna Ragnar
Stefánsson, Guðmundur Hallvarðsson,
Tómas Einarsson, Guðrún Ögmunds-
dóttir, Árni Hjartarson og Ásgeir
Daníelsson. Enginn spyrjandi verður, og
munu því frambjóðendur hafa hring-
borðsumræður. Fjórði og síðasti listinn
er listi Stjómmálaflokksins. Hann kynna
þau Ólafur E. Einarsson, Eiríkur Rós-
berg, Vilborg Gunnarsdóttir, Sigurður
G. Steinþórsson og Steinunn Ólafs-
dóttir. Enginn spyrjandi verður heldur
hjá Stjórnmálaflokknum.
Stjórn upptöku annast örn Harðar-
son.
RK
Til sölu: 8 tonna súðbyrðingur,
smíðaður 1956. Bátur og vél I
mjög góðu ástandi. Útbúinn til
rækju- og handfæraveiða.
11 tonna plankabyggður bátur
(gamall), útbúinn á handfæra-
veiðar.
EIGNAVAL SF
Suðurlandsbraut 10,
simi 85650.
Telly Savalas sem leikur Theo Kojak i samnefndum myndaflokki heldur hér á brons-
styttu af sjálfum sér.
Auglýsingateiknari með mikla starfsreynslu
óskar eftir sambandi við traust fyrirtæki er
þarf á teiknara að halda í hálfs- eða heilsdags-
starf. Aðstaða fyrir sameiginlega teiknistofu
þarf að vera fyrir hendi á staðnum. Tilboð
merkt „Trúnaðar 123” sendist DB fyrir 12.
þ.m.
Sölumaður
óskast
Röskur og reglusamur sölumaður óskast
til starfa við eina stærstu bílasölu
landsins. Þarf að geta byrjað strax.
Tilboð leggist inn á Dagblaðið merkt
„Sölumaður — 6051” fyrir 10. þ.m.
hjallafiskur
Mcrkið scm vann harðfisknurrf nafn
Faiít hjð: KRON Langholtsvegi 130
Hjalfur hf. - Sölusími 23472
I KOPAVÍfil !
IÍ1VARPS.. SJÁNVARPS -
VERSIUN.. VERKSIKRI
. ÍNNHMSl AILAR VIBUERBIR
. HPPSEllNINfl Á IflflNEIHM
. BIIAHIVflRP i IAF1NI1
. ÍSIININfl A SIABNHM
. MJAMPIAIHR
. IIIASJBNVBRP
. KARIINfl I HIIAAHI
. AfBARflHNARSKIIMÁIAR
. IÍIIB VIA í
THWBHHH
IUMRU.lt 1 - ItMV.il.
80 tonna eikarbátur
til sölu
Báturinn er smíðaður 1948 en mikið
endurnýjaðar. Verð á bátnum auk
veiðarfœra er kr. 40 milljónir.
Útborgun má stilla í hóf sé um góðar
tryggingar að rceða. Semja ber við
undirritaðan.
Eignaval sf
Suðurlandsbraut 10, sími 85650, eða
Magnús Þórðarson hdl.
Fannborg 7, Köp. Sími 43307.
b)lBLI)W»TV
Smiðjuvegi 36, Kópavogi
auglýsir nýtt símanúmer: 75400. Kvöld- og helgar-
sími 43631.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum ‘il sölu iðnaðarhúsnæði, ca 850 fm,
4100 rúmm. Húsið er allt á einni hæð og er
fullbúið og laust til afnota fyrir kaupanda.
Skrifstofur, kaffistofur o.þ.h. er í húsinu.
Góðar innkeyrsludyr. Leyfi er til helmings-
stækkunar á grunnfleti. Lóðin er 4.150 fm.
Verðið er mjög hagstætt eða ca kr. 60.000 pr.
fm.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
SKÚLATÚN SF.
Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6,3. hœð
Takið eftir
Laus í Hraunbæ
mjög góð 65 fm 2ja herb. íbúð með góðum innrétting-
um, góð teppi, sameign mjög góð. Verð 9,5 m.
Laus við Otrateig
50 fm ósamþykkt kjallaraíbúð í raðhúsi. Sérinngangur.
Verð 5,5 m.
Laus við Bugðulæk
stór 4ra herb. hæð. Verð 16 m.
Laus við Frakkastíg
ca 75 fm risibúð í timburhúsi. Útsýni yfir alla borgina. í
sama húsi tvær 2ja herb. íbúðir og ein 4ra herb. íbúð
sem geta losnað mjög fljótlega.
Laus f Ijótlega
prýðisgóð 4ra herb. 100 fm endaíbúð á 5. hæð við
Asparfell. Lítur mjög vel út. Verð 13 m. Skipti á minni
ibúð möguleg.
Kóngsbakki,
ágæt 4ra herb. íbúð, 108 fm, á 2. hæð. Stórar vestur-
svalir. Verð 14 m.
Einbýlishús
í borginni, í Garðabæ, á Akureyri, Hvolsvelli og Vogum
Vatnsleysuströnd.
Vegna mikillar sölu óskum við eftir öllum
gerðum eigna á skrá.
SKÚLATÚN SF.
Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6,3. hæð
Sölumenn: Eslher Jónsdóttir og Guðmundur Þórðárson,
kvöld- og helgarsími 35130.
Lögfræðingur Róbert Arni Hreiðarsson.