Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ1978.
r Veðrið
I dag or gert ráð fyrir austan goki,
on slðar kalda og skýjaveori og sums
staðar dólitilli rigningu. Norðaustan
kaldi verður en lettir til er liða tekur á
nottHiti6-9sog.
Kl. 6 I morgun var 6 stiga hiti og
abkýjað I Reykjavik. Gufuskalar 7
stig og obkýjufl. GaharvM 6 stig og
ahkyjað. Akureyri 6 stig og atskyjao.
Rouforhöfn 4 stig og alskýjað. Oala-
tangi 3 stig og atskýjað. Höfn 7 stig
og abkýjað. Vestmannaeyjar 5 stig
ogalskýjað.
Þórahöfn I Færeyjum 9 stig og
abkýjað. Kaupmannahöfn 21 stig og
léttskyjað. Oslö 19 stig og skýjað.
London 15 stig og skýjað. Hamborg
18 stig og skýjað. Madrld 18 stig og
alskýjað. Lbsabon 15 stig og skýjað.
New York 19 stig og heiðrfkt
Andíát
Helga Jónsdöttir, Laugavegi 82, lézt aí
Hrafnistu laugardag 3. júni sl.
Elín Þorbjörnsdóttir, Fischersundi 1
lézt á Landspitalanum fimmtudaginn 1.
júní.
Lúther Einarsson, Noröurgötu 3 Sigiu-
firði, lézt í sjúkrahúsi Siglufjarðar 2.
júní.
*&§m*\
mwk_ ^mmfmsL:: .:..'.,
Filippus Bjarnason, fyrrverandi bruna-
vörður, sem lézt 27. maí, var fæddur 23.
nóv.1890 að Sandhólaferju i Rangár-
vallasýslu. Foreldrar hans voru Sigriður
Sigurðardóttir og Bjarni Filippusson
bóndi þar.
Filippus fór ungur í vinnumennsku að
Kálfholti í sömu sveit og vann þar í rúm
12 ár. Þaðan fluttist hann til Stokks-
eyrar þar sem hann stundaði sjóróðra og
akstur á eigin bil milli Reykjavíkur og
Stokkseyrar. Filippus stundaði akstur
hjá Bifreiðastöð Reykjavíkur þar til
hann var skipaður braunavörður í
Reykjavik 9. marz 1925 og þvi starfi
gegndi hann í tæp 36 ár. Siðustu starfsár
sín vann hann við aksturjijá Bifreiða-
stöð Bæjarleiða.
Filippus kvæntist eftirlifandi konu
sinni, Nönnu Hallgrímsdóttur, 18. mai
1933. Börn þeirra eru Edda, húsmóðir,
og Sturlaugur Grétar, gjaldkeri.
Filippus Bjarnason verður jarðsung-
inn frá Neskirkju í dag kl. 13.30.
Jón Sigurður Árnason húsgagnabólstr-
ari frá Flatey, Breiðafirði, lézt 4. júni.
Jón Marín6 Jónsson, innheimtiimaður,
Bólstaðarhlíð 64, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudag 7. júní kl.
15.00.
Krístin Björnsdóttir, Lundi Kópavogi,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 8. júni kl. 15.00.
Fííadelfía
Almenn samkoma
EinarJ.Gislason.
kvöld kl. 20.30. Ræðumaður
Listsýning
íslenzkur heimilisiðnaöur opnar i dag Listsýningu i
verzluninni Hafnarstræti 3. Sýndir verða listmunir
cftir Jónínu Guðnadóttur leirkerasmið og Jens Guð-
jónsson gullsmið. Sýningin er opín á venjulegum
verzlunartímakl. 9—18 nemalaugardagakl. 9—12.
Skólagöröum
Reykjavikur
Innritun fer fram sem hér segir:
í Laugardals- og Ásendagörðum mánudaginn
5. júní kl. 9—12, í Árbæjar- og Breiðholts-
garða sama dag kl. 1.30—4.
Innrituð verða börn fædd 1966—1969 að
báðumárunum meðtöldum.
Þátttökugjald kr. 2000 greiðist við innritun.
Skólagarðar Reykjavíkur.
lÍiPttir
Islandsmótið i knattspyrnu pilta
SANDGERDISVÖLLUR:
Reynir-FH,3.n.B,kl.20.
VALSVÖLLUR:
Vahir-Fram,4.fl.,A,kl. 20.
KAPLAKRIKAVÖLLUR:
FH-ÍR4,n. B,kl.20.
FHGrindavik,5.fl.C,kl. 19.
ARMANNSVÖLLUR:
Armann-Grindavik, 4. f 1. H. kI. 20.
Reykjavikurmótið i knattspyrnu.
VÍKINGSVÖLLUR:
Vlkinuur-1.ciknir, 1. n. karla kl. 20.
KR-VÖLLHR:
KR-Fylkir, 1. fl. karla kl. 20,
NR.99 —5.júnil978.
Eklkig kL 12.00
1 BandaríkjadoHar
1 Stariingspund
1 KanadadoHar
100 Danskarkrönur
100 Norskarkionur
100 Sænskarkronur
100 Fnnskmöik
100 Franskir frankar
100 Bekj.frankar
100 Svtssn. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þyikmörk
100 Limr
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Veh
•Broyting fra
Kaup
253.50
172,10
231,85
Sala
260,10
173,30»
232^5*
4627,50 4638,20"
4821,50 4835,70-
5626,00 5639,00»
6070,20 6081,20»
5662,20 5675,30-
797,00 798,80-
13028,90 13860,90-
11652,40 11679,40
12491,00 12549,90-
30,12 30,10*
1736,95 1740,95-
571,90 573,20-
324,70
118^1
sfðustu skráningu.
325,40*
118^2*
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
3
Framhald af bls.19
1 . '. wm l.i. i,
Ég er 14 ára
og óska að gæta barns, ekki eldra en 3ja
ára, helzt i Safamýri eða Háaleitishverfi,
þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 30060.
Stúlka, 11—13ára,
óskast til að gæta 3ja ára drengs í sumar,
verður að vera dugleg og barngóð. Uppl.
í sima 94—8191 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
Spákonur
Les í bolla og lófa alla daga.
Uppl.ísíma 38091.
Ýmislegt
Ferðadiskótek l'yrir dansleiki og
skemmtanir.
Hin vinsælu ferðadiskótek Maria og
Dísa geta nú bætt við sig nokkrum
kvöldum, bæði í bænum og úti á landi.'
Einnig diskótek og hljómflutningstæki
fyrir útiskemmtanir. Pantið tímanlega.
ICE-Sound hf. sími 53910. Ferðadiskó-
tekið Dísa.sími 50513 og 52971. (
Hjá okkur getur |)ú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld,
bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur,
myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema
sunnudaga.
Tapað-fundið
Ungur hálfstálpaður köttur,
gulur með hvíta bringu og blátt háls-
band, til heimilis að Skólagerði Kópa-
vogi — skilar sér ekki heim. Þeir sem
verða hans' varir vinsamlegast hringi í
síma 44294.
Kennsla
Tek að mér kennslu I píanóleik
(fyrir byrjendur og lengra komna)
orkestrasjón og tónsmíðum í júní og júlí
í sumar. Uppl. i síma 17581 Þorsteinn
Hauksson.
Námskeið i tréskurði.
Innritun á námskeið í tréskurði í
júlímánuði er hafin. Síðasta námskeið
fyrir sumarleyfi. Hannes Flosason. Sími
21396 og23911.
Sumardvöl
12 ára gamall drengur
sem verið hefur 4 sumur í sveit óskar
eftir sveitaplássi. Uppl. i kvöld i síma
72172.
Einkamál
Ferðafélagi óskast.
28 ára gömul stúlka óskar eftir traustri
stúlku sem ferðafélaga til sólarlanda í
byrjun júlí. Uppl. i síma 27363 á kvöldin
eftirkl. 18.
Hreingernmgar
Tek að mér hreingerningar
á íbúðum og skrifstofuhúsnæði í Kefla-
vík og nágrenni. Uppl. í síma 92-1957.
Hólmbræður—hreingerningar.
Teppaljreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Nýjung á tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavík. |
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.
Tökum að okkur hreingerningar -
á ibúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Hreingerningarstbðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017. ÓlafurHólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð riær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr teppum. Nú, eins og aDtaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús-
næði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Húseigendur— málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og óhrein-
indi hverfa. Einnig blautsandblástur og
alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um
helgar.
Hreingerningafélag Reykjarikur,
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Sími
;321"l8rBJörgvÍnHóIm.
Þjónusta
Túnþökur.
'Til sölu vélskornar túnþökur.
síma41896og85-r26.
Uppl.
Sjónvarps- og útvarpsverkstæði
í Kópavogi. Litsjónvarp: Körting,
Hitachi. Uppsetningar á sjónvarpsloft-
netum. Biltæki og isetningar. Tónborg,
Hamraborg 7 Kópavogi.
Húsbyggjendur.
Tek að mér að rífa og hreinsa móta-
timbur. Uppl. í sima 92-6561 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur og
hraunhellubrotastein og fjörugrjót til
hleðslu í kanta og gangstíga ennfremur
hraunstrýtur til skrauts í garða og fl.
Uppl.ísima51972og 83229.
Gerí við steyptar
tröppur. Uppl. í síma 22910.
Tek að mér
innheimtustörf. Uppl. I sima 92-3568 í
Keflavik
Körar og hijömsveitir um land allt.
Leggjum af stað í hringferð um landið
um næstu mánaðamót með mjög full-
komið 4ra rása hljóðuppotökustúdíó
fyrir piötu og æfingaupptökur. 20 rása
hljóðblendiborð og 4ra og 2ja rása segul-
bandstæki gefa möguleika á hljóðblönd-
un eftir upptöku. Ótrúlega lágt verð og
föst verðtilboð ef óskað er. Leitið upplýs-
inga og pantið tímanlega. ICE-Sound hf.
Álfaskeiði 84 Hafnarf., sími 53910.
Moldarsalan.
Mold-Hraun-Grús. Annast jarðvegs-
skipti. P. Pétursson, simi 83233 á
kvöldin.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðiri
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Utvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl.ísíma 30126.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fytirvara. Urskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma
30225 eftirkl. 19.
Garðeigendur.
Við sláum garðinn fyrir yður. Garð-
sláttuþjónustan, simi 76656.
Húsbyggjendur ath.
Tökum að okkur hvers konar mótafrá-
slátt, röskir og vandvirkir menn. Gerum
föst tilboð. Uppl. í síma 40489 milli kl. 3
og 5 daglega.
Tek að mér málningu
á þökum og aðra utanhússmálningu,
ódýr og góð vinna. Uppl. í síma 76264.
Málaravinna — Sprunguviðgerðir.
Tökum pantanir i síma 43219 eftir kl.
19. Málarameistarí.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðirf géri
tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.
Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.).
Jarðýta, loftpressur, ' ' ,
Bröyt X2 og vörubílar til leigu, föst til-í
boð ef óskað er i lóðaframkvæmdir og
húsgrunnalagriir. Pálmi Steingrimsson,
sími 41256.
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin. Sími 43621.
------------------------------:------------;
Grððurmold.
Úrvals goðurmold til sölu, mokum
einnig á bíla á kvöldin og um helgar.
Pantanir í síma 44174 eftir kl. 7 á
I kvöldin.
Gröðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð.
Skarphéðinsson sími 34292.
Ágúst
Ökukennsla
Ökukennsla—æBngatimar.
Kenni á Toyota Cresida '78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. S'imar 83344, 35180 og
71314.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi66660..
ö kukc iuisla-Æ fi n gart í m ur.
Bifhjólakennsla, simi 73760. Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta í sambandi við útvegun
á öllum þeim pappírum, sem til þarf.
öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. Ökukennsla Guðmundar . G.
Péturssonar. Sími 73760 og 83825.
Ætlið þér að taka ökupróf '
eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam-
band við mig i símum 20016og.22922.
Ég kenni allan daginn, aUa daga á VW
Passat árg. 77. ökuskóli útvegar yður
öU prófgögn ef óskað er. Reynir Karls-
son.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í simum 21098 — 38265 —
17384.
Lærjð að aka Cortinu__________
¦GL/ökuskóli og öll prófgögn'. Guð-
"brandur Bogason, sími 83326.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616, Uppl. í simum 18096
11977 og 8 lj! 14 Friðbert Páll Njálsso
)96,l
in-J
ökukennsla — æfingalíniar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 aUa daga
allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót
,og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. ökuskóli Gunnars Jónasson-
ar, sími 40694.
Ökukennsla er mitt fag.
í'tilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
úm á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, simar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma
'27022. _____________- H-.870
Ö'kukennsla—Æfingatlmar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn,
timar eftir samkomulagi. Vandið vaUð.
Kjartan Þórólfsson, sími 33675.
Ökukennsla-æfingatimar,
endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími
33481. Jón Jónsson ökukennari._____
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Austin AUegro árg. 78.
Kennsla fer fram á hvaða tíma dagsins
sem óskað er. ökuskóli — prófgögn.
Gisli Arnkelsson, sími 13131.
ökukennsla — æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öU prófgögn, ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kennum
á Mazda 323 — 1300 árg. 78. HaU-.
fríður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíus-
son. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj.
DBísima 27022.
Ökukennslaokukcnnsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega
lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. • Sigurður Gíslason öku-
.kennari, sími 75224 og 43631.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158.
. Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.
LausnáFinnið
f imm villur