Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ1978.
21
XQ Bridge
Kunnasti spilari Dana gegnum árin,
Axel Voigt, Árósum, varð sjötugur fyrir
nokkrum dögum. Enn er hann í fullu
fjöri við græna borðið — og hefur 14
sinnum orðið danskur meistari. Sér um
bridgeþætti danska sjónvarpsins og
nýtur þar mikilla vinsælda. Dóttir hans
Lida og tengdasonur, Johannes,
Hulgaard læknir, hafa lengi spilað i sveit
Voigts og Lida spilað með manni sínum
opna flokknum á EM og NM. Voigts
hefur oft spilað á þessum mótum i sveit
Danmerkur.
Hér er spil, sem Voigt spilaði 1947.
Hann var með spil suðurs í þremur
gröndum dobluðum. Vestur spilaði út
spaðagosa.
NORÐUK
*6
<S>D10
o ÁKG532
* 10542
VtSTlH AUSTUU
*KG 10982 * 74
<?62 «KG83
0976 0 D1084
+D7 * Á65
SUDUR
*ÁD53
V Á9754
o enginn
*KG98
Utspilið var þægilegt og Voigt drap á
drottningu. Til að fá innkomu á spil
blinds spilaði hann laufkóng. Austur gaf
og laufi var spilað áfram. Vestur átti
slaginn og spilaði spaða — en hann
hafði sagt spaða í spilinu. Voigt drap
strax á ás og spilaði austri inn á laufás.
Austur var endaspilaður um leið. Spilaði
hjartaþristi. Tía blinds átti slaginn og
drottningunni spilað. Austur lét kónginn
en Voigt drap á ás og spilaði hjarta
áfram. Austur gat fengið tvo hjartaslagi
en varð síðan að spila tigli frá
drottningunni. Unnið spil 9 slagir. Á
hinu borðinu töpuðust 3 grönd eftir lauf-
drottningu út í byrjun!!
** Skák
t keppni þýzku skákfélaganna í ár
kom þessi staða upp í skák Rellstab, sem
hafði hvítt og átti leik, og Porath.
"&B-hS~Ta1&~'
Jón Jónsson
Jæknir
© Bull's
VESALINGS
EMMA
„Segðu honum að þú sért með asma og gikt. Hann
ókeypis sýnishorn af pillum við því."
...M. WM. mm'SJKK
mmrm,rm,r
mAmámhmA
mmmmm.
'/7777*./.
15. axb5 — axb5 16. Ra5 — c4 17.
Be4! — Dc7 18. Rd5 og svartur gafst
úpp. Drottning hans er glötuð.
Sldkkvilið
Reykjarik: Lðgreglan slmi 11166, slökk vilifl og sjúkia
uifrciðsimi 11100.
Sehjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slokkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kopavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrejð simi 11100.
Hafnarfjtirðui: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflarik: Lðgreglan simi 3333, slðkkvUiðið simi 2222
og sjúkrabifrcio simi 3333 og i simum sjukrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestaiannaeyjan Lögreglan simi 1666, slúkkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akurcyri: Lögrcglan simar 23222, 23223 og'23224,
slakk vilið og sjúkrabifreið, simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nastur. og heigldegBverzle apötakanna
vkuno 2.-8. júni er I HoHsapótekl og Laugavags-
spötekL Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt
vðrzluna frá kl. 22 að kvðldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudðgum, helgidðgum og al-
mennum fridðgum. Upplýsingar um læknis og lyfja-
búðaþjónustu cru gefnar I simsvara 18888.
Hefneiflorour
Hafnarfjarðaiapótek og Norðurbœjarapðtek eru, opin
'á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan.
hvernlaugardagkl. 1013ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eruveittar i slmsvara 51600.
Akursyrerapótak Ofl Stjömuapotek, Akureyri.
.yirka daga er öpiðil þessum apðtekum á öpnunarUBÍ
^ffúoa. Ápðtekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvðld-, nætur- og helgidagavðrzlu. Á kvðldin er opið f
þvi apðteki sem ser um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá'
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á ððrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
^ÍJpplýsingar eru gefnar r sírna 224-Í5. "V"
Ápóuk Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,'
almennafridagakl. 13-I5,laugardagafrákl. 10-12.
Apotalc Veeunennaa y|a, Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaði hádeginumilli kl. 12.30 og 14.
Revkjavik-Köpevogur-Sehíamames.
Degvake Kl. 8-17 manudaga — föstudaga, ef ekki
Tiœst i heimUislækni, slmi 11510. Kvðld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardðgum og helgidðgum eru læknastofur.
lokaðar, eri læknir er'til viðtals ágðngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjóhustu eru
gefnar I simsvara 18888.
HafnsrfjoriJur. Dagvakt. Ef ekki nasst I heimilis-
Uekni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I
slðkkvistöðinni I sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er fra kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Najtur- og helgklagB-
verale frá kl. 17-8. Upplýsingar hja ktgreglunni i sima
23222, slðkkvihðinu i sima 22222 og Akur-
jeyrarapöteki i sima 22445.
Keflevik. Degvekt Ef ckki næst í hciinilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustððinni I sima 3360.
Simsvari I sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vastmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sima 1966.
He.!sugæz!a
'Sh/savarostDfan: Simi 81200.
SJúkisMfrelð: Rcykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörour, simi 51100, Keflavík
,simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sínii
|22222.
Tanrteknavakt er I Heilsuverndarstofiinni við
[Barorisstlg alla laugardaga'og sunnudága kl. 17-18.
^22411. . . ...
Heímsóknartímí
BargírspitellnrcMánud.—fostud. kl. 18.30—19.30".
'Laugard. — sunnud.kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19,
19.30.
Feeolngardeild Kl. 15—16og 19.30 — 20.! í
FasWngarheanll Rsvkiavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspHsfnrc Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadesd: AUadagakl. 15.30—16.30.
Undakotsipitali' Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Orensesdsid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
HvftalaandM: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
jaugard. og sunnud. á sama tima.og kl. 15—16.
KópawogshasH: Eftir umtali og kl. 15—17áhelgum
dðgum.
Sólvsngur, Hafnarflroc Mánud. — laugard. kl. 15—'
' 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
'15-16.30.
ILandspitaann: AUadagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alladaga.
SfukrehúslS Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjukrahúsið Vestmsnnaayjum: Alla daga kl 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahus Akranass: AUa daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Homarbúðir: AUadagafrákl. 14—17og 19—20.
VKilsstaoaspftali: AUa daga fr4 kl. 15—16 og
19.30—20.
ViítJioimilið Vrflsstöoum: Mánudaga — laugar-
daaafrákl. 20—21.Siinniiriaaafrákl. 14—23
FINiMÍD
FIMM
VILLUR
Maðurínn minn sólbrennur svo illa!
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 7. júnl.
Vabisberínn (21. jan,—19. fcli.): Þú skalt ekki krefjast þess að allt
fari að þinum óskum i dag. Það gæti orðið þér minna gleðiefni en
efni stóðu til. GamaU vinur hefur áhuga á að hitta þig aftur.
Fjskarnir (20. feb. —20. marzk Þú átt velgengni að mæta og nýtur
hyUi ráðamanna. Þú færfl bráöum m jög góðar fréttir.
Hrúhirinn (21. marz—20. aprfD: Rasaðu ekki um ráð fram, ef þú
ert að ráðgera einhverjar breytingar. Það er betra að biða með
breytingarnar þangað til þri ert ðruggari um að árangurinn verði
goður.
I Nautíð (21. aprilr-21. mai): Þrátt fyrir erfiðleika heima fyrir, ætti
þetta að verða gðður dagur. Láttu ekki ósmekklegar athugasemdir
vinnufélaga þins hafa áhrif á þig. Láttu eins og ekkert se.
'lMiiurarnir (22. mal—21. júni): Slepptu i dag öUum ráðleggingum
vina þinna i sambandi við akvarðanatöku. Stólaðu á sjálfan þig.
Vertu sérlega varkár i sambandi við ákveðið brtf. Það sem þú segir
kann að verða afd'rifarikt.
, Krabbinn (22. júnl—23. júU): Þú nálgast lausn vandamáls, sem
varðar þer yngri persðnu.Taktu ráðum vinar þins eða sarnstarfs
manna i öðru máli. Þær ráðleggingar eru mjög heilbrigöar.
l.jímið (24. júlí-23. agustt: Láttu ekki ábyrgðarstörfin hUðast á
þig þó eftir se leitað. Gerðu skyldu þina, en leyfðu oðrum lika að
komast að.
Meyjan (24. agust—23. septk Þer verður skemmt vegna atviks er
snertir þér yngri persónu. Gættu buddunnar. Þin verður freistað,
; einkum þó fyrri hluta dags.
Vogin (24. scpL —23. okU. Gættu orða þinna vel þó þig langi til
að segja meiningu þina hreint út. Annars gætirðu sært illa einhvern
sem nærri þér stendur. Annasamt verður hjá þer i aUan dag, en þér
tekst að Ijúka ðUum stðrfum með prýði.
SporAdrekinn (24. okl.—22. nóvk Þer bjoðast mörg tækifæri á
felagslegu sviði i dag. Heppilegt væri að bjðfla til sin fðlki i kvöld,
einkum ef um nýja vini er að ræða.
¦ Bogmaðurinn (23. nóv,—20. desj: Vinur þinn biður um
ráðleggingar, sem hann fær en fer ekki eftir. Farirðu út að
skemmta þér i kvðld fær dagurinn betri endalok en þú hafðir gert
T&öfyriT.
Steingettin (21. des__20. jan.): Þer gæfist rneiri fritfmi ef |m
, skipulegðir daginn betur. Fjármálin cru á batavegi og llklegt er að
þú verðir fyrir einhverju óhappi.
Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar dauflega en siðan svifur þú á
vængjum áhuga og atorku. Jafnframt vex velgengni i astamálum
og þeir sem heitbundizt hafa munu margir ganga f það heilaga fljót-
lega. Þeim ðlofuðu opnast margvlsleg tækifæri til funda við fram
tiðar lifsförunauta.
'Enghl bamadaM ar opfn lengur en «Id, 19.
Teiknfcökessfnið Skiphohi 37 cr opið mánudagá
I — fðstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. *
Bökaaafn Köpavogs i Félagsheúnuinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amaríska bókesefnlfl: Opið alla virka daga kl. 13-
19.
*»nwdargar«ur við Sigtún: Sýning á verkum er 1
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sírstðk
tækifæri.
I DÝraaafm5 Skðlavðrðustlg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarourínn I Uugardat Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjervsbstaðir við Mikhitún: Opið daglega nema á
mánudðgum kl. 16—22.
Ustasafn islanda við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
[Náttúmgripesafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
idaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
¦14.3<F-^16.. ;. .
I Norrasna húsið við Hríngbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Bílanir
Rafmagn: Iteykjavik, Kðpavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Kcflavík. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitevertubkenir Rcykjavík, Kðpavogur og I lafnar
fjðrður, sími 25520, Scltjarnarncs, simi 15766.
Voöisyeitubilsmki Reykjavik, Kopavogur'og
iSeítjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414,
iKeflavlk simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-.
æyjar.simar 1088 og 1533, Hafnarfjðrður, simi 53445.
jSimabaenir i Rcykjavík, Kðpavogi, Seltja^^a^riesi,,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum
Uilkynnist 105.
Beanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
tielgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
iborgarinnar og i ððrum tilfcllum, sem borgarbuar telja
;sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsofn - Útlénadeild ^Þinghollátræti 29a, simi'
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.lf^-
16. Lokafl á eunnudögum.
Aðalsafn — Lastrarsakir, Þingholtsstræli 27, simi
Í27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Biistaðakirkju, sími 36270. Mánud. —
föstud.Jcl. 14—2l,laugard.kl. 13—16.
jsólhéknasafn, Sólheimúm 27, sími 36814. Mánud.-'
'lföstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvakasafn, HofsvaÚagötu 1, slmi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bokin hekn, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud.—
fðstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjðnusta við
' fatlaða og sjóndapra.
Farandrjókasöfn. AfgrsiAsla I ÞingholtsstrsBtl
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofhunum, simi 12308.
LALLI
OG LÍNA
Ó, taktu þinn tíma.... siðasti þáttur leikritsins þyrjar ekki
fyrr en eftir sex mínútur.