Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1978.
Holland:
~ Brasiha
fær uranium
til friöarnota
í morgun var samþykkt á hollenzka
þinginu að heimila rikisstjóminni að
afhenda Brasilíu uranium. Var þar
með hafnað röksemdum andstæðinga
frumvarpsins en þeir sögðu að ekki
væru nægar tryggingar fyrir því að
Brasilía mundi aðeins nota efnið til
friðsamlegra nota. Deilur hafa staðið
um þetta mál í Hollandi lengi en nú
við lok þess er Ijóst að Holland mun
ásamt Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi
aðstoða Brasilíu við uppbyggingu
kjarnorkuvera til orkuframleiðslu.
Brasilia gerði samning við samtök
uraniumríkja árið 1976 um að fá
uranium til friðsamlegara nota. Hefur
staðið á hollenzka þinginu varðandi
staðfestingu þess samkomulags. Ekki
mun Brasilía þó snúa sér strax að
kjarnorkuframleiðslu. Er ekki talið að
það verði fyrr en um miðjan næsta
áratug. Andstæðingar hugmyndar um
uraniumafhendingu til Brasilíu vildu
að áður en ákvörðun yrði tekin sam-
þykkti ríkisstjórn Brasilíu að uranium-
birgðir þar yrðu undir alþjóðlegu eftir-
liti.
hann tvær konur, sem þóttust vera lögmenn, sem ætluðu að ræða við fangann. Meyer er talinn hafa staðið að morðinu á
dómforseta hæstaréttar Vestur-Þýzkalands og ráninu á stjórnmálamanninum Peter Lorenz. Að áliti vestur-þýzku lögregl-
unnar voru fjórar konur viðriðnar frelsun Meycrs úr fangelsinu í Vesur-Berlln. Ein þeirra hafi verið Gabrielle Rollnick, sem
grípin var f fyrrí viku með Meyer. Voru þau þé stödd í Búlgariu ásamt tveim öðrum félögum sinum, sem einnig voru hand-
teknir. Höfðu Búlgarir engar málalengingar uppi heldur afhentu vestur-þýzkum yfirvöldum fjórmenningana eftir stutta dvöl
þeirra f búlgörsku fangelsi.
7
Jens Otto Krag, fyrrverandi forsætisráðherra Dana, var jarðsettur I gær. Meðal
stórmenna við útförina var Willy Brandt fýrrum kanslari Vestur-Þýzkalands.
Forustumenn ríkja Efnahagsbandalagsins sýndu Krag sérstakan sóma en hann
var áhrifamesti talsmaður fyrir því að Danir gerðust meðlimir þess. Að sigri unn-
um I því máli sagði hann af sér forsætisráðherratign öllum að óvörum.
Frakkland:
NÝ LÖG AUÐVELDA
NAUÐGUNARDÓMA
Franska þingið samþykkti i gær lög hvers konar kynferðisverknaður, sem
sem eiga að auövelda að koma lögum framkvæmdur sé með ofbeldi eða
yfir nauðgara og kynferðisglæpamenn. hótunum, teljist nauðgun.
Þrátt fyrir að I hinum nýju lögum sé gert
ráð fyrir að hámarksrefsing fyrir I nýju lögunum er lækni fórnarlambs
nauðgun sé lækkuð úr tuttugu árum nauðgara einnig heimilað að snúa sér
niður í tíu á nú að vera auðveldara að beint til opinbers ákæranda án þess að
koma lögum yfir hina brotlegu. Segir að fórnardýrið þurfi að leggja fram kæru.
<
Vorum að taka upp
nýja skósendingu,
m.a. þessa:
Litir: svart,
beige,
Ijósbrúnt
Litír: svart
ogbrúnt
Bergstaóastræti 4a Simi 14350
Póstsendum um allt land.
Litur. svart