Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978.
'23
/2
Benz árg. ’65.
Til sölu Benz árg. ’65, sem þarfnast lag-
færingar fyrir skoðun. Skipti á gömlum
Fiat eða VW koma til greina. Uppl. í
sima 75207 eftirkl. 18.
Ford Fairlane.
Til sölu Ford Fairlane árg. ’64. Þokka-
legur bill sem þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 38894.
Til sölu Willys blæjujeppi
árg. '55, með nýuppgerðri 8 cyl. vél.,
Chevrolet 283, breið dekk að aftan,
nýsprautaður og fl. Jeppinn er ekki á
númeri en er tilbúinn beint í skoðun. Til-
boðóskast. Uppl. i síma 42623.
Óska eftir að kaupa
bifreið gegn mánaðargreiðslum. Allt
kemur til greina. Uppl. i síma 35901.
Seljendur,
látið okkur selja bilinn, frá okkur fara
allir ánægðir. Bilasalan Bílagarður,
Borgartúni 21. simar 29750 og 29480.
1
Vörubílar
i
Vörubifreið
til sölu, Man. 26 320 árg. ’74 með palli
og sturtum. Á sama stað 2 öxla malar-
vagn, stóll og bretti. Uppl. í síma 95—
5541 eftirkl. 20.
Húsnæði í boði
1 lOferm íbúð
við Kleppsveg á 8. hæð til leigu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—7446.
Leigumiðlunin
í Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantará skrá
fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum
og skrifstofuhúsnæði. Fyrirfram-
greiðslu, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga, nema sunnudaga
frá kl. 9 til 18. Uppl. í síma 10933.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Leigu-
miðlunin i Hafnarstræti 16, 1. hæð.
Uppl. í sima 10933.
Til sölu lítiö framleiðslufy rirtæki.
Útborgun aðeins 1500.000 þús. Uppl. i
síma 74564 eftir kl. 7.
Leigumiðlunin Njálsgötu 86.
4ra herbergja ibúð til leigu í Fossvogi.
Fyrirframgreiðsla I ár. Leigumiðlunin
Aðstoð, Njálsgötu 86. Sími 29440.
Tii leigu er 2ja herb. íbúð
í efra Breiðholti. Leigist i sex mánuði.
Tilboð sem greini jafnframt fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DB merkt
„476.”
LeigumiðlunSvölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10;
Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals-
timi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum
frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Húseigendurath.
Leigumiðlunin í Hafnarstræti 16.
Vantar á skrá fjöldann allan af I —6 her-
bergja ibúðum og skrifstofuhúsnæði.
Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri
umgengni -heitið. Leigutakar, opið frá
9—16 alla daga, nema sunnudaga.
Reynið viðskiptin.
Leigumiðlunin
Njálsgötu 86.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum.
Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum
heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður
Itíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá
okkur yður að kostnaðarlausu. Opið alla
daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga
nema sunnudaga. Leigumiðlunin Njáls-
götu 86, s. 29440.
H úseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á siðura
stigi.Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga
fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11 er opin alla virka daga kl. 17 til 18.
Sinii 15659. Þar fást einnig lög og
reglugerðir um fjölbýlishús.
Húsnæði óskast
8
Leigumiðlunin Aðstoð,
Njálsgötu 86. Vantar strax á leigu í
.Fafnarfirði 2ja til 3ja herb. íbúð til 15.
nóv. Leigumiðlunin Aðstoð Njálsgötu
86.
íbúð óskast.
Við eruni tvö systkini 19 ára og 22 ára,
bæði námsmenn, og óskum eftir 2ja-3ja
herb. íbúðum frá 1. ágúst. Við getum
boðið I árs fyrirframgreiðslu, góða um-
gengni og reglusemi. Uppl. i sima 34609
eftir kl. 19. Með fyrirfram þakklæti.
Íbúð óskast i vesturbæ.
(annað kemur til greina). Þrennt í
heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 75270 i dag og næstu daga.
Ung reglusöm hjón
óska eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 23992 eftir kl.
6.
Ungt par með 2 börn
óskar eftir íbúð á leigu. Góðri umgengni
heitið. Erum á götunni. Uppl. i sima
36376.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. Heitið
er reglusemi, góðri umgengni og skil-
visum greiðslum. Uppl. i síma 71512.
Reglusöm stúlka óskar
eftir að taka á leigu herbergi eða 2ja
herbergja íbúð. Uppl. í sima 30663.
Hjón með 1 barn óska
eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð til leigu
fyrir 1. ágúst. Skilvisri greiðslu og góðri
umgengni heitið. Uppl. í sima 17746.
Ábyggileg barnlaus
hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð
strax. Uppl. í síma 37813 eftir kl. 4.
Litil ibúð óskast
i Reykjavik í júli og ágúst. Uppl. í sima
92—2121 og 92-2041.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni.
Tvennt í heimili. Skilvísar greiðslur og
algjör reglusemi. Uppl. i sima 82078.
Kona með eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í sima 83899eftir kl. 4.
Ung kona með eitt barn
óskar eftir litilli íbúð strax. Smáfyrir
framgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í
síma 32207.
2—3ja hcrb. íbúð
eða einstaklingsíbúð óskast. Einhleypur
kennari óskar eftir ibúð strax í Fossvogi
eða á Breiðholtssvæðinu. Uppl. i sima
50820eftir kl. 6.
Óska eftir að taka
á leigu íbúð i Keflavík. Skilvisum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima
92—1222 á vinnutíma eða hjá auglþj.
DBi síma 27022. H—018.
Vélstjóri hjá Eimskip
óskar eftir góðu herbergi. Algjör
reglusemi. Uppl. í sima 41105.
Geymsla og smiöahúsnæði
óskast fyrir 'sumarbústað (ósamsettan).
Þarf að vera um 6 m langt. Uppl. í sinia
72355 um helgina og á kvöldin eftir kl.
19.
Eldri maður óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 18528.
2ja herbergja íbúð
óskast, eða herbcrgi með eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 76896.
Ibúðareigendur.
Er ekki einhver sem getur leigt mér 2ja
herb. íbúð i Reykjavik. Hafnarfirði eða
nágrenni? Er ein. og á götunni. Uppl. i
sínia 72921 eftir kl. 6 á föstudag og allan
laugardaginn.
Kona með 8 ára barn
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Einnig óskast á sama stað her-
bergi fyrir karlmann. Uppl. i síma
21093.
Óska eftir að taka á leigu
frá 1. ágúst 2ja herb. íbúð. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42133
eftir kl. 2.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð
til leigu frá 15. ágúst. Helzt i Laugarnes-
hverfi. ekki skilyrði. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 76731 eftir kl. 6.
Óska eftir litilli
ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 27950 á
skrifstofutíma. Jóhann lngólfsson.
Halló! Ilalló!
Ungur. reglusamur maður óskar eftir að
lcigja herbergi. einstaklingsibúð eða
tveggja herbergja ibúð strax! Régluscmi
og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—286.
H úsráðendur—leigjcndur.
l.átið okkur leigja fyrir yður húsnæði
vð'.ir að kostnaðarlatisu Gerum húsa-
leigusamnmga.einmg vður 5 kostnaðar-
iuusu. Kjuiurð okkai er góð þjónusta.
Leigumiðlunin og fasteignasalan. Bjarg-
arstíg 2, áður Miðstræti 12. s. 29454.
Okkur vantar verkstjóra
með full matsréttindi i frystihús nú þeg-
ar. Uppl. i sima 97—5132 eða 5133.
Pólarsild h/f.
Starfsfólk óskast
i matvöruverzlun. Uppl. i sirna 20785
■nilli kl. !2og2. Ncsval.
Óskum eftir að ráða
starfskraft til starfa i mötuneyti. Allar
nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á,
skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Óskum eftir að ráða verkfafólk,
bæði karlmenn og konur. til ýntissa
verkamannastarfa. svo sem í kjöt-
vinnsludeild og sútunarverksntiðju.
Allar nánari uppl. veitir starfsntanna
stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu
20. Sláturfélag Suðurlands.
Laghentur maður
óskast. Uppl. i sinta 51206.
Trésmiður óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—288.
Óskum eftir starfskrafti
til ýmissa starfa á fjölritunarstofu. Uppl.
á staðnum. Stensill hf„ Óðinsgötu 4.
Jóhann Ingólfssnn hf. umboðs-
ðg heildver/lun óskar eftir að ráða sölu-
niann til að selja fatnað. Viðkomandi
■þarl' að hal'a bil til umráða. Uppl. i
sinta 27950 og 26730.
Atvinna óskast
17 ára piltur
óskar eftir atvinnu í sumar. Hefur verið
á sjó. Uppl. í sima 20573.
22ja ára maður
óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 42873.
Stúlka, sem veröur 16 ára
í sumar, óskar eftir atvinnu. hefur
vélritunarkunnáttu. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 28313.
28 ára gömul húsmóðir
óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. H—7489.
Framtiðarstarf óskast
nú þegar, góð íslenzku- og nokkur
vélritunarkunnátta. Uppl. ísíma 19475.
lóárasamvizkusöm
stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl.
í sima 38464.
Kennsla
Píanókennsla.
Byrja kennslu 1. júli. Jakobína Axels
dóttir, Hvassaleiti 157. Sími 34091.
Leiga
Hjólhýsi óskast
til leigu dagana 11. til 17. júli. Yrði
staðsett á Þingvöllunt. Uppl. hjá auglþj.
DB i sinta 27022.
H-366
Hjólhýsi óskast
á leigu i 2 ntánuði. Uppl. hjá auglþj. DB
i sinia 27022.
H—397.
Barngóð kona
óskast til að gæta barna,] árs og 4 ára
frá kl. 9—6. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—7443.
Óska eftir að ráða
unglingsstúlku. til að gæta 7 mán barns
hálfan daginn, í Hlíðunum. Uppl. í síma
18031 eftirkl.7.
Óska eftir að koma
tveggja ára barni i pössun, helzt í
Breiðholti III. Uppl. i síma 74237 milli
kl. 4 og 7.
„Álfheimar”.
Barngóð og áreiðapleg stúlka óskast til
að gæta 3 ára barns. Óreglulegur
vinnutími. Vinsamlegast hringið í síma
85583 eftir kl. 5.
Óskar eftir konu
til að gæta 9 mán. drengs frá kl. 8—12.
Helzt í efra Breiðholti. Uppl. í síma
72148 eftir kl. 13.
Stúlka óskast
til aðgæta 2ja barna úti á landi i 1 1/2—
2 mánuði. Uppl. i síma 10686.
Barngóð og áreiðanleg
stúlka. 13—14 ára, óskast til að gæta
eins árs barns i Norðurbænum í Hafnar-
firði. Uppl. i sima 54402.
Get bætt við mig börnum,
er i Hafnarfirði. hef leyfi. Uppl. i sima
54305.
Get tekið tvo born
i ixtssun ItáJ'an eða allan daginu, í
Kópavogi. Uppl. i Mina 44649.
Ýmislegt
\ iltu grennast?
Komdu þá í leikfinn og nudd. k
limar. Karlmenn atliuglð Hef ákveðið
að t*aka karlntenn i leikfimi ef næg þátt-
taka læst. Pantið i sima 8t> 178.
lljá okkur getur
þú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað. bilútvörp og segulbönd,
bata. veiðtvorur. nnndavélar. sjónvörp.
hljónttæki og útvörp og fl. og fl. Stanz-
laus þjonusta. Umboðsverzlun Sport-
markaðurinn Santtúni 12, simi 19530.
Opið I ul 7 alla daga nema sunnudaga.
I
Einkamál
i
Ég er einmana rólegur
rúntlega sextugur Islendingur, búsettur i
Noregi. Á eigið hús i rólegu umhverfi
við sjávarsiðuna. Vil kynnast konu á
svipuðum aldri sem gæti hugsað sér að
búa hjá mér. Tilboð sendist Dagblaðinu
merkt: „Góður félagi”.
Stóreignafyrirtæki
vill taka að láni nokkrar milljónir i I -2
mánuði. I0% mánaðarvextir boðnir og
nijög góðar tryggingar i Reykjavik.
Góðfúslega leggið inn tilboðá afgreiðslu
blaðsins merkt: „Sem fyrst".