Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1978. 25 I XQ Bridge Suður spilar sex lauf í spili dagsins. skrifar Terence Reese. Vestur spilaði út spaðasexi — litið úr blindum og suður drap drottningu austurs með ás. Tók síð- an tvívegis tromp. Norihjr aK5 ' Á93 OÁG54 +7654 VíSTtlK + 10876 t?642 C 962 + G82 Austur + D92 ’KG7 OD10873 + 103 SumjK + ÁG43 D1085 0 K + ÁKD9 Suður taldi sig nú eiga 11 örugga slagi og samningurinn stóð eða féll með iferð- inni í hjarta. Flestir spilarar mundu — eftir að hafa tekið trompið — tvísvína hjarta. Byrja á því að spila drottningu eða tiu. Eins og spilið liggur tapast það með þessari spilamennsku. Þegar spilið kom fyrir valdi spilarinn í suðri öruggari spilamennsku. Eftir að hafa tekið tvisvar tromp spilaði hann blindum inn á spaðakóng. Tók siðan trompið, sem úti var. Þá spaðagosa og trompaði spaða i blindum. Heim á tígul- kóng. Nú spilaði suður hjartatíu og lét lítið úr blindum. Austur átti slaginn á gosann en átti aðeins eftir tigul og hjarta. Sama hvorum litnum hann spilaði. Slemman í höfn. gf Skák Á skákmóti i Vínarborg 1910 kom þessi staða upp i skák Reti, sem hafði hvittogátti leik.ogTartakower. 9. Dd8 + !!-Kxd8 10. Bg5++ - Kc7 11. Bd8 mát. Ef 10.--Ke8 11. Hd8 mát. ^rcr^To+Vi > K*a Þú ættir að verða glaður við að sjá mig. Ef ég kvartaði ekki hefðirðu ekkert að gera. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkvilið oe sinkrabifreið. simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. júní til 6. júlí er i Ingólfs Apóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudag kl. 10 12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. "Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma .búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er l>fjafræðingur á bakvakt. ^jpplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apóték Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótbk Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ■ — Jæja, Boggi, svo þið á Dagblaðinu eruð að fara að mynda nýja ríkisstjórn! — Jú, rétt er það og ég ætla aö nota nýju myndavélina mina til þess. Reykja vík—Kópa vogur-Settjamamos. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17 08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar. en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311 Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarappteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsyari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabrfroið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við 'Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heímsóknartími BorgarspitaHnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. ’ Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19 HeHsuvemdarstööin: Kl. 15-^16 og kl. 18 30 — 19.30. Fæðingardaild Kl. 15-16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Klappsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadaild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdaild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. -v Sjúkrahúsið Vestmannaeyjumr Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utiánadeild Þinghollsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. <>imi 27029. Öpnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaöakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. iSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. 'föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud —föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Mánud,— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasötn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú hittir margt skemmtiiegt fólk i samkvæmi i kvöld. Þú munt hafa mikil áhrif á aöila af andstæðu kyniognjótaþinifyllstamáta. Fiskarnir (20. feb. — 20. marzk Láttu ekki ákveðinn aöila þröngva leyndarmáli sinu upp á þig ef þú vilt ekki gerast trúnaðarmaður hans. Reyndu aðað laga til heima hjá þér, ekki veitir af. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Óvenjulegur fundur fær þig til að hugsa meira um sjálfan þig. Ertu eirís kærulaus og þú virðist? Hjónafólk fer eitthvað i taugamar hvort á öðru i dag. Nautið (21. apríl — 21. mai): Þú hefur orðið fyrir fjárhagslegum ábata undanfarið og þér er þvi óhætt að eyða svolítið meira en vanalega i dag. Reyndu að Ijúka skyldustörfum snemma og njóta þess að eiga frí seinni partinn og í kvöld. Tvfburamir (22. mai — 21. júnl): Reyndu að slappa af og njóta liöandi stundar. Fyrirætlun þin virðist verða að raunveruleika og þú þarft aðskipuleggja langt fram i timann. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Dagurinn er tilvalinn til þess aðeyða i faðmi fjölskyldu og vina. Reyndu að njóta útivistar. Þú ferð i smáferðalagi kvöld. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Reyndu að forðast áhættusamar skuldbindingar i sambandi við fjármál í dag. Farðu ekki i verzlanir þvi þú getur ekki gert hagkvæm innkaup i dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Tilfinningar þinar eru auðsærðar í dag og þú gætir jafnvel tekið nærri þér einfaldasta samtal, þar sem enginn meinar neitt illt. Góður dagur til þess að dvelja heima við. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Smávægilegur misskilningur leysist þegar talað er um hlutina en báðir aöilar verða að lúffa dálitið. Scnnilega ferðu út aðskemmta þér i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv): Þú ættir að reyna að breyta svolítið til. það myndi gera þér mjög gott og ætti aö lægja einhverjar öldur heima fyrir. Farðu varlega i umferðinni. þú verður fyriróvæntum töfum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Vertu fastur fyrir þegar ákveðin persóna reynir að fá þig til þess að eyöa um efni fram. Þú ættir að reyna að dvelja utandyra i dag og hefðir gott af þvi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað sem þú heyrir i kvöld breytir afstööu þinni til margra hluta. Þeir sem hafa garnan al'elda mennsku ættu að ná sér á strik i dag og kvöld. Afmælisbarn dagsins: Það litur út fyrir aðárið verði þér happasælt. Alls kyns verkefni biða þín og þér tekst aö leysa þau með prýöi. Trúlofanir veröa ekki langvarandi þvi hjónabandið biður margra í þessu merki. Seinnipart ársins verðuröu fyrir óvæntu fjármála happi. Engin bam*daild er opin larvgur an til kl. 19. TæknjbófcaMfnifl BkiphoM 37 er opið mánudaga ' — föstudaga frá kl. 13— I9,simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amarfska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1-.30—4. Aðgangur ókeypis. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan cr aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b:Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvabstaflir við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Lbtasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30- 16. Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. BiSanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður. simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubiianir ,Reykjavik. Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamin Reykjavíkv Kóna-.ogur og jSeltjarnarnes, stmi 85477, Akureyr. simi 11414, iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vesiir.anna- .^eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. SmaManir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjárnamesi,' Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar r alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið cr við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lOOOOOOOOQOOOOOOo Jæja, þá vitum við hvað sjónvarpið verður ömurlegt eftir nokkur ár.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.