Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 14
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978. /—....... .... BIANCA JAGGER Mick hefur alltaf vantreyst kvenfólki af því að það hefur alltaf reynt að not- færa sér hann, segir Bianca Jagger fyrr- verandi eiginkona hins fræga poppara Mick Jagger. Bianca er nú orðið frægt nafn i heimspressunni eftir skilnaðinn við Mick og hafa komið um hana ýmsar slúðurfregnir þar sem hún hefur sézt með hinum og þessum mönnum. Bianca er virkur þátttakandi i skemmtanalífinu og reynir að vera áberandi klædd til að eftir henni sé tekið. Hún hefur sézt i fylgd með Ryan O’Neal æði oft og hafa blöðin ekki sparað sér að skrifa um það samband. Bianca er 32 ára gömul eftir þvi sem blöðin segja en sjálf segist hún ckki vera nema 27 ára, maður ræður ef- laust hverju maður trúir. Áður en hún kynntist Mick vann hún sem hún sem Ijósmyndafyrirsæta en fyrstu árin í hjúskapnum gegndi hún Bianca og Mick meðan allt lék í Ivndi. Ifr húsmóðurhlutverki sínu eftir beztu getu. Bianca segist hafa verið ákaflega af- brýðisöm út í aðrar stúlkur og mátti ekki heyraáþærminnzt. En Mick kærði sig ekkert um aðrar stúlkur og kynnti Biöncu alltaf sem kon- una sína. Þau eiga eina dóttur sem orðin er 6 ára og er hún nú i skóla í Englandi meðan foreldrarnir eru í Ameríku og skemmta sér. Sagt er að Bianca og Mick hafi verið á sama diskóteki fyrir stuttu Bianca lætur mikið á sér bera I klæðnaði eins og þessar myndir sýna. en ekki svo mikið sem litið hvort á ann- að. Bianca hefur leikið i tveimur kvik- myndum og hefur hug á að halda áfram á þeirri braut. Ekki er víst hvað Mick heldur lengi áfram í poppbransanum en eftir honum er haft að frekar vilji hann drepast en syngja „Satisfaction” þegar hann verði 45 ára en hann er nú 33, nú, þá er bara að sjá hvort hann stendur við það. —ELA. Skóli Emils Vornámskeið Kennslugreinar: píanó, harmónika, munnharpa, gitar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatimar. Innritun í síma 16239. Emil Adólfsson Nýlendugötu 41. SKRÚÐGARÐAÚÐUN Símar84940og 36870 ÞÓRARINNINGIJÓNSSON skrúðgarðyrkjumeistari DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum aö taka upp 10" tommu hjolastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar starðir af hjólastellum og alla hluti i kerrur, sömuleiðis allar gerðir af karrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8. Simi 28616 (Haima 72087) PAHORflMO ÞÉTTILISTINN er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavik - Símar 38220 og 81080. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viðgerðarvinna Komumfí/ótt! Torfufelli 26 Sími 74196 Húsbyggjendur! Látið okkur teikna raf lögnina Ljöstákn'X Kvöldsímar * /Heytendaþ/ómstí ® Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40358 c Verzlun Verzlun Spira vméki.ua.aoir Verð kr. 55,000 Sófi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skemmuvogi 4. Simi 73100. Skrífstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu skrif borð i þrem stærðum. Verðfrð kr. 108.000 Á.GUDMUNDSS0N Húagagnaveritamiðja Skammuvagi 4. Simi 73100. MOTOROLA Alternatorar i bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúia 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6112/24 volt í flesta bila og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. BÍLARAF HF. SJIIMH SmilM klnzlitHwit HHHiierk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i,Trönuhrauni 5. Simi 51745. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12 og 13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækið sumariö til okkar og flytjið það með ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Vorð Itr. 150.90(7 Verð kr. 119.500 AIt Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnavarksmiðja, Skammuvegi 4 Kópavogi. Simi 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.