Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978. 1 GAMLA BÍO I Svarti lögreglustjórinn FREDWILUAMSON as BOSS NIGOER Kyikmyitdir AUSTURBÆJARBÍÓ: Blazing Saddles. aðalhlut vcrk: Gcne Wildcr. kI. 5.7 og 9. GAMLA BÍÓ: Svarti lögreglustjórinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Bönnuö innan 16 ára. IIAFNARBÍÓ: Lifið cr leikur kl. 3. 5. 7. 9 og 11. !'• mnuð.innan lóara. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Málaðu vagninn þinn. Aðalhlutverk: Lee Marvin og Clint Eastwood. Sýnd kl.9. 'NÝJA BlÓ:Casanova. Aðalhlutverk: Donald Suther- land. Leikstjóri: Federico Fellini. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ: Útlaginn Jose Wales. Aðalhlutverk Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Reykur og Bófinn (Smokey and the Bandit). Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Keðjusagarmorðin í Texas, sýnd kl. II. NÝJA BÍÓ: Þegar þolinmæðina þrýtur, aðalhlutverk: BoSvenson, Robert Dlup, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. REGNBOGINN: A: Litli risinn. Aðalhlutverk. Dustin Hoffman. Sýnd kl. 3, 5.30, 8. og 10.50. B: Jory. Sýnd kl. 3,05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. C: Billy. Jack i eldlínunni. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10 9,10 og 11.10. D: Spánska flugan Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15. Spennandi ný bandarisk kvikmynd frá villta vestrinu. íslen/.kur texti. Sýnd kl. 5,7og9. Bönnuð innan lóára. S.IÖRNUBÍÓ: Ótti i borg (Fear over the city) aöal- nlutverk: Jean Paul Belmondo, Charles Denner og Rosy Varte, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ: Lifið og látið aðra deyja (Live and Let Die). Aðalhlutverk Roger Moore. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Laust starf Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér með laust til umsóknar starf endurskoðanda hjá stofn- uninni. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 14. júlí nk. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður fjármáladeildar. Raf magnsveitur ríkisins Laugavagi 116, lOSReykjavfk Keflavíkurkaupstaður óskar að ráða starfskraft til vinnu á skrifstofu bæjarins. Starfið er fólgið í vinnulaunaút- reikningum og tölvuskráningu. Umsækjendur þurfa að gangast undir hæfnispróf. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 11. júlí nk. Bæjarritarinn í Keflavík. Stimpilgjaldatöf lur o.f I. (sbr. lög nr. 36/1978 sem taka gildi 1. júli 1978) Hjá Bókabúð Lárusar Blöndal er til sölu heftið „Stimpilgjöld, aukatekjur ríkissjóðs o.fl.”. í heftinu eru töflur og sérprentuð lög og reglugerðir um stimpilgjöld, aukatekjur ríkissjóðs o.fl. Verð heftisins er 1.200 kr., með söluskatti. Á sama stað eru einnig til sölu eftirtalin rit: Tollskráin 1978, 8.200 kr., The Customs Tariff of lceland 1978, 8.200 kr. og Starfsmannaskrá ríkisins 1. janúar 1978, 2.000 kr. Söluskattur er innifalinn í tilgreindu verði. Fjármálaráðuneytið 29. júni 1978. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjón- ástandi. VW rúgbrauð árg. '73, Fíat 127 árg. '74, Fíat 125P árg. '78, Trabant 601 árg. '78, Hornet árg. '70, Lada Topasárg. '77 og Mazda 929 árg. '75. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði laugardagainn 1. júlí nk. kl. 13— 17. Tilboðum óskast skilað til aðalskrifstofu fyrir kl. 17.00 mánudaginn 3. júlí nk. Brunabótafélag íslands c< Útvarp Sjónvarp D S jónvarp í kvöld kl. 20.35: Skrípaleikur Sjónvarpskvikmynd eftir Gísla i. Sjónvarpið ætlar að frumsýna sjónvarpskvikmynd eftir Gisla J. Ástþórsson í kvöld. Nefnist það Skripaleikur og sagði Gisli okkur að það væri allt tekið upp fyrir norðan og að langmestu leyti á Siglufirði. Kvað Gisli söguna eiga að gerast i kringum 1940. Segir hún frá ungum útkjálkamanni, sem vill hífa sig um eina rim eða svo í þjóðfélagsstiganum. Hann heldur því til kaupstaðarins til þess að freista gæfunnar og m.a. til að ná tali af bankastjóranum þar í þeirri von að fá hjá honum lán. Fyrir lánið ætlar hann síðan að kaupa vörubif- reið. Hann kynnist mörgum í kaupstaðnum og meðal þeirra er Borg- ar, fyrrum verksmiðjustjóri, þjónustu- stúlkan Bína og önnur stúlka. Sagði Gísli að leikrit þetta væri blanda gamanleiks og ádeilu. Aðalsögupersónan I kvikmynd Gísla bregður sér til kaupstaðarins til þess nt.a. að taka lán og kaupa vörubifreið. Með aðalhlutverkin fara Sigurður Sigurjónsson, Gísli Halldórsson, Katrín Dröfn Árnadóttir, Kristján Skarphéðinsson, Guðmundur Pálsson, Elisabet Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson og Haukur Þorsteinsson. Leikmynd gerði Jón Þórisson og kvikmyndatöku önnuðust Haraldur Friðriksson og Sigurliði Guðmundsson. Hljóðupp- töku önnuðust Sigfús Guðmundsson og Jón Arason, en hljóðsetningu annaðist Sigfús Guðmundsson. Búninga gerði Árný Guðmundsdóttir og um förðun sá Ragna Fossberg. Leikritið er í litum og tæplega einnarklukkustundarlangt. -RK. Utvarp í kvöld kL 22.50: Ungir listamenn á kvöldvakt „Á kvöldvaktinni i kvöld mun ég ræða við Ása í Bæ um nýju plötuna hans og mun hann segja ýmislegt skemmtilegt í sambandi við lögin sín, þess má lika geta að Ási verður virkur þátttakandi i Vestmannaeyjum um helg- ina á menningardögum sjómanna og fiskvinnslufólks.” Þetta sagði Ásta R. Jóhannesdóttir er við spurðum hana um þáttinn. Síðan hélt hún áfram og sagðist fá aðsent efni bæði frá Isafirði og Borg- arnesi og það væru ungir strákar sem spiluðu og syngju inn á kassettur í tóm- stundum sínum og við fengjum að heyra í þeim flytja eigin lög. „Nú, ég fæ söngvara úr Reykjavik í heimsókn og mun hann syngja nokkur lög eftir sjálfan sig. Halldór Gunnarsson sem sér um popphornið mun lita inn. Honum er ýmislegt til lista lagt, og mun hann flytja frumsamið Ijóð sem heitir Seiðurinn. Aðsíðustu kemur til min ung stúlka, Guðný Guðmundsdóttir konsert- Ásta R. Jóhannesdöttir. meistari, en hún spilar undir á nýjustu Kvöldvaktin verður að þessu sinni kl. plötu Megasar, Nú er ég klæddur og 22.50 ogerhannklukkutimalangur. kominn á ról.” ELA. Blaðburðarbörn óskast strax: Garðabœr, Búðir. Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 27022. BIAÐIÐ Útvarpíkvöld kl. 20.30: Ungir Ijóða- höfundarog poppmúsik Á dagskrá útvarpsins i kvöld er 4. þáttur andvökunnar í umsjá Ól- afs Jónssonar. Ólafur sagði okkur að þátturinn væri í framhaldi af siðustu þáttum og kæmu 4 ungir Ijóðahöfundar og læsu úr bókum sinum sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjöl- ritaðar útgáfur. Þessir höfundar eru Birgir Svan Símonarson, Pétur Lárusson, Jón Laxdal og Einar Ólafsson. Inn á milli er svo spiluð islenzk poppmúsík, m.a. Spilverk þjóðanna, Melchior o.fl. Þátturinn byrjar kl. 20.30 og er þriggja kort- era langur. £LA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.