Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1978. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir HALLUR SlMONARSON VíkingurogKR sigruðu Tveir leikir 1 „úrvalsdeildinni” — leikmcnn þritugir eða eldri — voru háðir i gær. KR lék við ÍBA á Akur- eyri og sigraði 3—1. Þá sigraði Vikingur FH 4—1. Hafliði Pétursson skoraði þrennu fyrir Víking. öm Guðmundsson eitt. Heimsleikarnir í f rjálsum íþróttum í Helsinki: Sá bandaríski stökk sig inn í hjörtu Finna í þrístökkinu Jón Diðriksson — getur sett íslandsmet fráSOO metrum og upp úr. Jón Diðriks- son við ís- landsmetið í 1500 metrum — og jaf naði metið í 800 — Hafsteinn Óskarsson náði sínu bezta á Englandi Borgfirðingurinn snjaili á hlaupabrautinni, Jón Dið- riksson, jafnaði íslandsmetiði 800 metra hlaupi á móti í Troisbors í Vestur-Þýzkalandi í fyrrakvöld. Hljóp á 1:50.1 mfn., sem er sami tfmi og Islandsmet Þorsteins Þorsteinssonar, KR, frá 1968. Gunnar Páll Jóakims- son, ÍR, hljóp á 1:51.5 mfn. sem er sami tfmi og hann hefur bezt náð áður. Jón hljóp einnig 1500 metra á 3:46.6 min. sem er annar bezti árangur íslendings á vegalengdinni. Aðeins Ágúst Ásgeirsson, ÍR, hefur hlaupið á betri tfma. Nú er aðeins tfmaspursmál hvenær Jón Diðriksson bætir tslandsmetin f 800 og 1500 metrum og einnig á lengri vegalengdum. Hann hefur alla getu til þess. Ágúst Ásgeirsson hefur keppt á nokkrum stöðum erlendis að undanförnu. Sfðast f Austur-Berlin. Þá hljóp hann 1500 m á 3:52.2 min. Á móti f Ostrava hljóp hann á 3:49.8 mfn. — á 3:50.9 og 1:52.2 í 800 m f Bratislava f Tékkóslóvakiu og á 3:52.9 mfn. á móti f Bonn. Hafsteinn Óskarsson, ÍR, keppti f 800 m hlaupi f Gateshead á Englandi og náði sínum bezta tfma 1:59.0 mfn. þó rok væri þegar hlaupið fór fram. Steindór Tryggvason UÍA, hljóp á 2:01.8 mln. Þá kepptu þeir einnig i mfluhlaupi og náðu sfnu bezta. Hafsteinn hljóp á 4.22.3 mfn. og varð annar f hlaupinu en Steindór hljóp á 4:253 mfn. Þá má geta þess, að Sigfúsi Jóns- syni, Íslandsmethafanum í langhlaupum, hefur verið boðið að taka þátt f miklu maraþonhlaupi f Chicago f haust — 25. september. iC Hann er ekki hár f loftinu hann Karl Þórðarson frá Akranesi eins og vel sést á DB-mynd Bjarnleifs af íslenzka 'landsliðinu fyrir leikinn við Dani. Eins og smástrákur meðal risa — en hann var stærri en flestir á vellinum f leiknum. Á myndinni eru talið frá vinstri Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði, Árni Stefánsson, Jón Pétursson, Árni Sveinsson, Gfsli Torfason, Karl Þórðarson, Teitur Þórðarson, Guðmundur Þorbjörnsson, Atli Eðvaldsson, Pétur Pétursson, sem lék sinn fyrsta landsleik, og Janus Guðlaugsson. Á miðmyndinni skallar danskur leikmaður knöttinn innan vítateigs íslands—ogá neðstu mynd- inni má sjá mörg kunn andlit meðal áhorfenda, þegar Bjarnleifur beindi myndavél sinni að stúlkunni. Efnilegt lið frjálsíþróttafólks á Austurlandi: STÖKK 1.60 í HAUST- NÆRRITVEIMUR NÚNA Austfirðingar státa um þessar mundir af harðsnúnu liði ungra fjálsíþrótta- manna og falla Austfjarðametin hvert um annað á mótum þessa dagana. Mesta athygli vekur þó árangur Stefáns Friðleifssonar, hins unga hástökkvara, en á dögunum stökk hann 1.95 metra á miðsumarsmóti UÍA á Eiðum. í fyrra- haust var hans bezti árangur aðeins 1.60 metrar en með þrotlausum æfingum hefur hann náð stflnum — og árangurinn er að koma f Ijós. í Á mótinu náði Pétur Pétursson, hinn ungi tugþrautarmaður, sínu bezta i kringlukasti, 47.03 og í kúluvarpi 13.71. ‘ Stefán Hallgrimsson dvelur um þessar mundir við þjálfun á sínum heima- slóðum og virðist sjálfur vera í góðu formi. Náði hann 14.42 í kúlu, sem er hans bezti árangur í sumar. Lið UlA vann á dögunum lið HSÞ sem lengi var liðtækt vel i frjálsum iþróttum, munurinn á Iiðunum var 26 stig. Um þarnæstu helgi verður haldin sumarhátíð UÍA að Eiðum og byggist hún að verulegu leyti á keppni í frjálsum íþróttum, en verulegur hugur er í félögunum að spjara sig vel á landsmóti ungmennafélaganna í næsta mánuði. JBP Lokaumfenðin á fyrri hluta íslandsmótsins: STÓRLEIKURINN Á AKRANESI íslandsmeistarar ÍA leika við Val á morgun Það verður mikil spenna á Akranesi á morgun. Þá leika tvö efstu liðin f 1. deild- inni, tslandsmeistarar Akraness og bik- armeistarar Vals. Leikurinn hefst kl. 14.15 en sfðasta umferðin — hin nfunda — f fyrri hluta íslandsmótsins f 1. deild verður leikin um helgina. Allra augu munu beinast að leiknum á Akranesi. Það getur orðið mjög skemmtilegur leikur risanna í íslenzkri knattspyrnu síðustu árin. 1 fyrra á mót- inu vann Valur stórsigur á Akranesi, 1 —4 — en ekki nægði það þeim til sig- urs á mótinu. Akurnesingar hefndu ófaranna á Laugardalsvelli. Unnu þar Valsmenn 2—0 og urðu íslandsmeistar- ar. Þó ekki eftir þann leik. í meistara- keppninni i vor gerðu liðin jafntefli á Akranesi — en Akurnesingar sigruðu í leik liðanna á Melavelli. Bæði lið hafa sínum beztu leikmönn- um á að skipa í leiknum á morgun og ekki þarf að efa, að þar verður hart bar- izt. Leikurinn ákaflega þýðingarmikill fyrir bæði lið. Akurnesingar hafa nú 15 stig eftir átta umferðir. Tapað einu stigi en það var í viðureign liösins við Þrótt. Valsmenn hafa 14 stig úr sjö leikjum. Hafa unnið alla sína leiki. Eiga einn leik eftir í fyrri hluta mótsins — auk leiksins á morgun — við iBV í Vestmannaeyj- um. Leikir ÍA og Vals á Akranesi hafa ávallt verið skemmtilegir og tvísýnir. Ef við litum á úrslitin síðustu 10 árin hafa þau orðið þannig. 1968 1—1,1969 2—3, 1970 2—2, 1971 1—3, 1972 3—0, 1973 0-1, 1974 0-0, 1975 2-1, 1976 1-3 og 1977 1—4. Valsmenn hafa því greini- lega verið sterkari í viðureignum liðanna á Akranesi. Unnið fimm leiki af 10 síð- ustu, gert þrjú jafntefli og tapað tveim- ur. Tveir aðrir leikir verða í 1. deild á laugardag. Fram og ÍBV leika á efri Laugardalsvellinum kl. 13.30ogá Akur- eyri leika KA og Þróttur. Úrslit í báðum þessum leikjum er erfitt að spá um fyrir- fram. Það ættu að verða leikir jafnra liða. Leikurinn á Akureyri hefst kl. 16.00. Tveir leikir verða á sunnudag. Viking- ur og Keflavík leika á efri Laugardals- vellinum ki. 20.00 — en Breiðablik og FH í Kópavogi. Þar leika því neðstu lið- 1 in í deildinni og ef strákamir i Kópavogi ætla ekki að gefa allt upp á bátinn verða þeir að sigra FH á sunnudag. En það kann að reynast erfitt. FH-ingar hafa mjög sótt sig aö undanförnu eftir heldur slaka byrjun. í 2. deild verða tveir leikir á laugar- dag. Austfjarðaliðin, Austri og Þróttur, leika á Eskifirði kl. 14.00 og þar verður áreiðanlega ekki gefið eftir. Þá leika Fylkir og Völsungur á efri Laugardals- vellinumkl. 16.00. Fjölmargir leikir verða í 3. deild um helgina — en í kvöld verða þrír leikir 12. deild. Ármann-KR leika á Laugardals- velli, Reynir-Haukar í Sandgerði og Þór- ÍBÍ á Akureyri. Þessir leikir allir hefjast kl. 20.00. 4. G. Tebroke, Hollandi, 27:58.0 5. Jerzy Kowol, Póllandi, 27:59.0 6. Martti Vainio, Finnl. 27:59.7 1 7. Leonid Moiseyev, Sovét, 28:09.0 8. Lasse Viren, Finnlandi 28:11.8 9. Toshihiko Seko, Japan, 28:12.2 10. Jeff Wells, USA, 28:18.3 llOmgrindahlaup 1. Arto Bryggare,Finnl. 13.86 2. SamTurner, USA, 13.89 3. J uan Lloveras, Spáni, 14.20 4. Raimo Alanen, Finnl. 14.26 5. James Walker, USA, 14.33 '6. Jan Pusty, Póllandi, 14.41 7. Reijo Byman, Finnlandi, 14.75 8. Kari Lehtonen, Finnl. 15.00 Langstökk kvenna 1. JackieCurtet, Frakklandi 6.50 2. Leena Pylkkanen, Finnl. 5.93 3. M. Kauriinoja, Finnlandi, 5.83 800 m hlaup karla 1. Josef Plachy, Tékk. 1:45.89 2. JoseMaroja.Frakklandi, 1:46.18 3. Peter Lemashon, Kenýa, 1:46.37 4. Milovan Savic, Júgósl. 1:46.64 5. Marian Gesicki, Póllandi, 1:47.24 6. Mike Boit, Kenýa, 1:47.47 7. MarkkuTaskinen, Finnl. 1:48.85 8. RogerMilhau, Frakkl. 1:50.50 800 m B-riðill. 1. Sermet Timurlenk, Tyrkl. 1:49.31 2. Andreas Ballabe, Spáni, 1:49.48 3:GarySievers, USA, 1:49.65 4. Raqui Sanches, Frakkl. 1:50.04 ann. Kastaói 66.66 metra. Falleg talal! Bandaríkjamaðurinn James Butts var allra manna mest í sviðsljósinu á heims- leikunum í Helsinki í gær, þegar hann stökk 17.24 metra I þrístökki. Það er bezti árangurinn í greininni I ár og fýrir afrekið hlaut Butts bikar þann, sem veittur var fyrir bezta afrek mótsins. Bandarikjamenn settu mjög svip á mótið og sigruðu i mörgum greinum. Al Feuer- bach varpaði kúlunni lengst eða 2033 metra. Finnin Reijo Stahlberg varð ann ar með 20.14 metra og Hreinn Halldórs- son þriðji meö 19.98 m. Um fleiri kepp- endur var ekki getið i greininni. Hreinn náði sér ekki á strik i keppninni sjálfri — en fyrir hana hafði hann í upphitun varp- að yfir tuttugu og hálfan metra. Árangur hans er þó ekki nema 19 sm lakari en hann hefur bezt gert i sumar. í kringlu- kastinu var hörkukeppni milli Mac Wilkins, Bandaríkjunum, og Wolfgang Schmidt, Austur-Þýzkalandi. Wilkins sigrzði. Kastaði lengst 66.66 metra eða 36 sentimetrum lengra en Schmidt, sem kastaði 6630 metra. Erlendur Valdi- marsson og Óskar Jakobsson náðu sér ekki beint á strik I keppni við risana. Erlendur varð sjötti með 57.98 m og Óskar sjöundi með 56.80 metra. Báðir þvi talsvert frá sínu bezta. Aðalgreinin fyrir tugþúsundir áhorf- enda á olympíuleikvanginum í Helsinki var 10000 metra hlaupið. Þar var gífur- leg keppni og sex fyrstu menn næstum í hóp á síðustu beygju. Bandarikjamaður- inn Virgin var harðastur á lokasprettin- um — en sex fyrstu menn hlupu innan við 28 mínútur. Þá vakti mikla athygli, að hinn frábæri hlaupari Mike Boit varð aðeins i sjötta sæti i 800 metra hlaupi. Þar hefur hann verið næstur Kúbu- manninum Juantoreno síðustuárin. Úrslit í Helsinki urðu þessi: Kringlukast. ,1. Mac Wilkins, USA 66.66 2. W. Schmidt, A-Þýzkal. 66.30 3. JuhaniTuomola, Finnl. 60.78 4. Jussi Isoaaari, Finni. 59.08 5. Ludvik Danek, Tékk. 58.32 6. Erlendur Valdimarss. 57.98 7. Óskar Jakobsson 56.80 Kúluvarp. ,1. A1 Feuerbach, USA, 20.33 2. Reyjo Stahlberg, Finnl. 20.14 3. Hreinn Halldórsson 19.98 ;5. Lois Sarria, Spáni, 21.86 6. S. Vladimirchev, Sovét. 21.86 400 m hlaup karla 1. Maurice Peoples, USA 45.7 2. Maxie Parks, USA, 46,4 3. Ossi Karttunen, Finnl. 46.7 4. Koen Gijsbergs, Holland, 47,4 5. Benny Brown, USA, 47,4 6. C. MacCullough, USA, 47,8 Þrístökk ,1. JamesButts, USA, 17.24 2. Bernard Lamitie, Frakkl. 16.66 3. Jussi Paronen, Finnl. 15.91 Stangarstökk 1. A. Kalliomaki, Finnl. 5.50 2. T. Slusarski, Póllandi, 5.40 3. Valery Boiko, Sovét, 5.40 4. Ph. Hovion, Frakkl. 5.20 5. Lakdar Rahal, Alsír, 5.20 6. T. Haapakoski, Finnl. 5.05 lOOm hlaup kvenna 1. Linda Haglund, Svíþjóð, 11.18 2. Evelyn Ashford, USA, 11.26 3. Vera Nikitina, Sovét. 11.69 10000 m hlaup 1. Craig Virgin, USA, 27:57.2 2. JosHermens, Hollandi, 27:57.3 3. T. Kamata, Japan 27:57.9 20.70 20.79 20.79 21.38 200 m hlaup karla 1. James Gilkes, Guyana, 2. Don Quarrie, Jamaíka, 3. W. Gilbreath, USA, 4. M. Hampton, USA Hreinn Halldórsson varð þrið ji í kúluvarpi með 19.98 metra — Mac Wilkins kastaði kringlunni 66.66 m og þar varð Erlendur sjötti en Óskar Jakobsson í sjöunda sæti íþróttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.