Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978. ( 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i ( Til sölu i Til sölu tjaldhiminn yfir 5 manna tjald. Nær meter framyfir tjaldið. Uppl. i sima 38549. Bómullargluggatjöld. Indversk bómullargluggatjöld, ná yfir 8 metra glugga í 2,5 m hæð. Gott verð. Uppl.-í sima 37768. Höfiim til sölu nokkrar skotmottur. Uppl. í síma 66331 frákl.8—10. Til sölu barnakojur og hliðarborð úr palesander, fjórir stólai og borð. Mjög fallegt sett. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H—418. Eldhúsbor’ og 4 stólar til sölu. Simi 50549. Húseigendur — Iðnaðarmenn. Framleiði Oregonpine stiga, kynnið ykkur sérstaklega hagstætt verð. Haukur Magnússon, simi 50416. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 74206. Garðeigendur. Vorum að fá sendingu af hinum heims- þekktu Lotus skrautgarðvörum, svo sem tjamir, styttur, dælur, fossa, læki og ljósabúnað o.fl. Fallegt og auðvelt í upp- setningu. Nánari uppl. i síma 66375 frá kl. 9—18daglega. 5 ónotuð radial dekk til sölu. Uppl. að Framnesvegi 56 A í aag. Vegna brottflutnings til sölu stofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn úr eik (skenkur, borð og sex stólar), kommóða, litil borð og ýmis annar hús- búnaður, einnig nýleg barnaskermkerra. Uppl. Ísima2l761. Til sölu borðstofuskápur borðstofuborð og 4 stólar. Mjög vel meö farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75207 eftir kl. 18. Sterkir plastbrúsar, 28 1, hentugir til ýmissa nota til sjós og lands. Smyrill h/f, Ármúla 7,sími 84450. Bailey Mikado hjólhýsi, 12 feta, með fortjaldi til sölu. Uppl. gefur Óskar í síma 92—2744 og 92— 2640 eftir ki. 17. Til sölu kjötfarsvél, tegund ADE, 18 lítrar. Sem ný. Einnig Berker buffhamar og hakkavél. Uppl. i sima 92-293 log 2978. Nýlegt hjólhýsi með WC og fortjaldi til sölu. Verð lt3 millj. Uppl. i síma 53545 og 51942. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6,sími 18734. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. I síma 73454. ( Óskast keypt i Kafarabúningur óskast á meðal mann. Vel með farinn með öllu tilheyrandi, helzt tveir kútar. Uppl. i sima 85822 á daginn. Á kvöldin 81513. Lítil sambyggð trésmiðavél óskast keypt. Þeir, sem áhuga hafa hringi í síma 54032 eða 54554. Rafmagnshitatúba óskast fyrir einbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—417. Óska eftir aðkaupa notaða þeytivindu fyrir þvott og notaðan ísskáp. Uppl. í sima 85380. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, Simi 19530. ( Og þær eru 'SVOGÓÐAR! ----- HM/.i'1!1 W GHey! Þú ert vel birgur af hnetum! ,'f t / Óskum eftir að kaupa fellihýsi eða tjaldvagn. Uppl. i sima 71896. Tjaldvagn til kaups eða leigu. Óska eftir tjaldvagni til kaups eða leigu. Uppl. i síma 43728. Kaupi bækur, heil söfn og einstakar bækur, islenskar og erlendar, tímarit og blöð. fjölrit, smáprent og barnabækur, gömul póst- kort. handrit og skjöl. teikningar og málverk. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir dánar- og skiptabú. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustig 20, sími 29720. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagami, heklugarni, hnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Sími 13130. Verzlunin Höfn auglýsir, nýkomið sængurveraléreft 490. metrinn, handklæði 625. stk., barna vandklæði með hettu 2.600,- stk. straufrítt sængurveraselt 6.900.- settið damasksængurverasett, 4.500.- settið vöggusængur kr. 8.500.-. koddar kr 2.400.- Póslsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu I3,simi 15859. Ódýr stereósett frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 69.500. Úrval ferðaviðtækja og bílaút- varpa. Margar gerðir bílsegulbanda með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. Töskur fyrir kassettur og átta-rása spólur. Mifa Ampex og T.D.K. kassettur, hreinsikassettur. National raffdöður. Músíkkassettur, átta-rása- spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Prjónagarn. Patons, Angorina Lux. Fleur, Neveda, combo-set, Sirene Pripla, Scheepjes supewash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedacryl, Wicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. Vorumaðfá hefilbekki, stærri og minni gerðir. Hringsnúrur (úti) eru fyrirliggjandi. Lárus Jónsson hf. Umboðs- og heildverzlun. Laugarnesv. 59.S. 37189. Áteiknaðir kaffidúkar, mismunandi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði, úttalin og áteiknuð, „munstrin hennar ömmu”, ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og rammar. Fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., Cb, Lagum, Merce, Lenacryi. Bianca Mayflower og hið vinsæla Giant. Heklumunstur í úrvali. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut 44. Verzl. Madam Glæsibæ. Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn. Skozki ullarnærfatnaðurinn er ómiss- andi í öll ferðalög, höfum ávallt mikið úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum í póstkröfu. Sími 83210. Áteiknuð vöggusctt, átciknuð punthand- klæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur- inn, gæzkan, Hver vill kaupa gæsir? Sjó- mannskona, Kaffisopinn indæll er. Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskorn- um hillum. Sendum í póstkröfu. Upp- setningarbúðin Hverfisgötu 74. ,sími 25270. í sól ogsumri, eða regni og roki, þá er sami gleðigjafinn. handavinna frá Hofi. Verzlunin Hof, Ingólfstræti I. Ficherprise húsið auglýsir Ficherprise leikföng i úrvali. bensinstöðvar. skólar. brúðuleikhús. spítalar. sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur, 6 gerðir. stignir bílar. stignir traktorar. þrihjól. tvíhjól. regnhlifakerrur barna. gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil, bobbspil, billjardborð. stórir vörubílar. indjána tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir. efna- fræðisett. Legokubbar. Póstsendum. Ficherprise húsið. Skólavörðustíg 10. Sími 14806. Fyrir ungbörn 8 Til sölu nýlegur, dökkblár Silver Cross baravagn. Uppl. í síma 51359. Bamarimlarúm óskast til kaups. Á sama stað er til sölu barnavagn. Uppl. í sima 14899. Dökkbrún Silver Cross kerra með skermi og svuntu til sölu. Verð 20 þúsund. Uppl. í sima 82727 eftir kl. 7. Til sölu Tan Sad kerruvagn. Verð 27 þúsund. Vel með farinn. Uppl. i síma 51782. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn. Verð 28 þús. Uppl.ísíma 40079. Óska eftir að kaupa barnaleikgrind. Uppl. ísíma44l07. Tvö barnarúm til sölu. Ungbarnarúm. sem nýtt og barnarúm sem stækka má. Hlægilega lágt verð. Uppl. I sima 37768. Kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 41312 eftir kl. 6. Til sölu Swithun barnavagn, fallegur og vel með farinn. Einnig barna- bað. Uppl. i sima 44269. | Skcnkur til sölu. Skápur með tveimur læstum hurðum (tvær ólæstar) og þremur skúffum. Uppl. í sima 53016. Þrír lágir raðstólar til sölu. Sér ekkert á þeim. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-389. Til sölu hlaðrúm frá Krómhúsgögnum. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H—394. Til sölu er sófi og tveir stólar. Þarfnast yfirdekkingar. Selstódýrt. Uppl.ísíma21017. Húsgagnaverzlun Patreksfjarðar auglýsir: Úrval af fallegum húsgögnum. Leðurstólar, svefnsófar, svefnbekkir, hjóna- og einstaklingsrúm, sófasett. (gott verð), sófaborð og innskotsborð, borðstofusett, vegghúsgögn. Einnig nýkomnar gjafa- vörur. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. Greiðsluskilmálar. Athugið. Breytið verðlítilli krónu i vandaða vöru. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar Grettisgötu 13, simi 14099, leysir vandann. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2,sími 15581. ( Heimilistæki 8 Til sölu Westinghouse þvottavél og þurrkari, ca 6 ára, nýyfir- farinn, einnig Hoover frystiskápur, og Nilfisk ryksuga. Uppl. í sima 22032 eftir kl. 5. Kælir-frystir Til sölu árs gamall sambyggður kæli- og frystiskápur stærð 1,70x60 cm. Uppl. i síma 24889. Til sölu 50 v Örth bassamagnari. Uppl. i sima 52039. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 37756 eftir kl. 7. IGólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur, sliga- ganga. skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt' verð Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Simi 30760. Sjónvörp 8 Gcneral Electric litsjónvörp, hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22", i hnotu, á kr. 339 þús., 26” I hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20" á 288 þús., 22” á kr. 332 þús„ 26” á kr. 375 þús. og 26" með fjarstýringu á kr. 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnar- bakka 2. Símar 71640 og 71745. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Oplð 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi- 19530. ( Hljóðfæri 8 Til sölu fjögurra rása QX-747 Pioneer útvarpsmagnari með CD—4, RM og SQ kerfum, 4x20 w og 2x55 w. Selst á hálfvirði, kr. 200 þús. gegn staðgreiðslu en 250 þús. með af- borgunum (6 mán.). Tilboð leggist inn hjá augld. DB merkt „QX-747". Vestur-þýzkt píanó Euterpe til sölu. Litið notað og vel með farið. Uppl. í síma 27086. Hljómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- ('æra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu urn land allt. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Hvcrfis götu 108. ( Hljómtæki „Marantz” magnari, 1150, nýlegur, lítið notaður. er til sölu. Uppl. i sima 92—3724. Óska eftir notaðri Rafha eldavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-365. Páfagaukahjón og fuglabúr með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. I sima 31075 eftir kl. 7. Ljósmyndun 16 mm supcr 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filntur. Tilvalið fy rir bariiaalmæli eða barnasamkomur: Ciog og (iokkc. CTiaplin. Bltíiki pardusinn. Tar/an o.fl. Fyrir fullOrðna. m.a.: Star wars. Buteh and thc Kid. French connection. MASII o.fl. i sluttum útgáflim. Lnnfrcmur nokkurt úrval tnynda i fulíri lcngd. 8 mm sýningarvélar til leigu. I ilmursýnd ar i heimahúsum ef óskað cr. I ilmur póstsendar út á land. Uppl. á kvoldin og unt helgarisima 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir. sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum «el með farnar 8 mrn filmur. Uppl. i sínia 23479 (.Tgirl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.