Dagblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978.
^ Veðrið
Veðurspá í dag er 6 þessa ieifl;
austarv og norflaustanAtt, rigning efla
súid A Norflur- og Austuriandi seinna
í dag eða kvöld. Rigning i dag sunnan
og vestanlands en styttir viðast upp i
kvöld og nótt.
í Reykjavik var veflrifl ki. 6 í
morgun 7 stiga hRi og alskýjafl, A
GufuskAlum 8 stig og alskýjafl,
Gaharviti 10 stig og abkýjað, Akur-
eyri 9 stig og léttskýjafl, Raufarhöfn 7
stig og abkýjafl, Dalatangi 5 stig og
abkýjafl, Höfn 7 stig og abkýjafl,
Vestmannaeyjar 7 stig og abkýjað.
' Þórshöfn I Færeyjum 8 stig og al-
skýjafl, Kaupmannahöfn 15 stig og al-
skýjafl, Osló 14 stig og skýjafl,
London 13 stig og skýjafl, Hamborg
15 stig og abkýjafl, Madrid 15 stig og
alskýjafl, Lbsabon 15 stig og skýjafl,
New York 23 stig og heiðskýrt.
Runólfur Eiríksson hárskerameistari lézt
28. júní.
Jón Símonarson bakarameistari er
látinn.
Helgi Þorsteinsson frá Upsum verður
jarðsunginn frá Landakirkju laugar-
daginn l.júlí kl. 14.00.
Þurlóur Siguröardóttir frá Gaddstöðum
verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn l.júlíkl. 14.00.
F.lin Þorsteinsdóttir frá Löndum, Vest-
mannaeyjum, andaðist að Hrafnistu 28.
júní.
Geir Guðmundsson jánsmiður lézt
aðfaranótt 27. júní í Landspítalanum.
Ragnheiður Sturlaugsdóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni mánudaginn
3. júlí kl. 13.30.
Minningarkort
Kvenfélags
Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóitur Siangar
holti 32.s. 22501.Gróu Guðjónsdóttur Háalcitisbraut
47. s. 31339. Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49. s
82959. og i Bókabúðinni Hliðar. simi 22700.
Minningarkort
sjúkrahússsjóðs
Höfðakaupstaðar
Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi íslands.
Ingólfsstræti 19 Reykjavik. Sigriði Ólafsdóttur. simi
10915, Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur. simi 8433.
Grindavik. Guðlaugi óskarssyni skipstjóra. Túngötu
16 Grindavík.önnu Aspar. , Elisabetu Árnailottur og
Soffiu LárusdótturSkagaströnd.
Minningarkort
Minningarsjóðs
Laugarneskirkju
fást i S.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388.
Minningarkort
Ifknarsjóðs
Áslaugar
K. P. Maack
í Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi
Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlif, Hliðar-
vegi 29,_Verzlumnni Björk, Álfhólsvegi 57, Bók£ og
ritfangaverzluninni Veta, Hamraborg 5,Póstliúsinu i
Kópavogi, Digranesvegi 9.
Mappdrættl
Kosningahappdrætti
Alþýðubandalagsins
Þritugasta þessa mánaðar verður dregið i kosninga-
happdrætti Alþýðubandalagsins. Vinningareru ferðir,
m.a. til Kina, Júlgóslaviu. Spánar og írlands. Enn
hafa skil ekki verið gerð aí! fulUiog eru allir sem enn
ciga eftir að skila af sér hvatlir til að gera það strax.
Skil er hægt að gera að Grettisgötu 3. simi 17500 og
aðSíðumúla 6 (Þjóðviljahúsinu), simi 81333.
Happdrætti SVFI
Efiirtalin númer hlutu vinning i happdrætti
Slysavarnafólags íslands 1978:
Nr. 30531 Chevrolet Malibu fólksbifreið.
Nr. 23735 Binatonesjónvarpsspil.
Nr. 8498 Binatone sjónvarpsspil.
Nr. 27546 Binatonesjónvarpsspil,
Nr. 28657 Binatonesjónvarpsspil.
Nr. 4757 Binatonesjónvarpsspil.
Nr. 44779 Binatone sjónvarpsspil
Nr. 23503 Binatonesjónvarpsspil
Nr. 24712 Binatonesjónvarpsspil
Nr. 7966 Binatonesjónvarpsspil
Vinninganna sé vitjað á skrifstofu SVFÍ á Granda
garði. Upplýsingar um vinningsnúmer eru gefnar i
sima 27123 (simsvari) utan venjulegs skrifstofutima.
SVFÍ færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuðning.
Geðvernd
Vinningsnúmerin i happdrætti Geðverndarfélagsins
eru þessi: Nr. 24242. nr. 8061, nr. 19090 og nr.
30978, Geðverndarfélag íslands Hafnarstr. 5. simi
12139.
Dregið í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
)regið var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 17.
úni sl. Vinningar voru fjórir. C'hrysler le Baron fólks
7ifreið. árgerð 1978. kom á miða númer 71389
irundig litsjónvarpstæki. 20 tommu með Ijar
•týringu. komu á miða númer 43379.45047 og 47822.
srabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan
.tuðning.
Frá skólatannlækningum
Reykjavíkurborgar
Skólatannlækningar munu starfa samfellt i sumar.
Tannlækningadeild Heilsuverndarstöðvarinnar, sími
22417 og tannlækningastofa Breiðholtsskóla, sími
73003 verða opnar alla virka daga. Aðrar stofur verða
lokaðar einhvern tima i júli eða ágúst. Upplýsingar
um opnunartima fásl i sima 22417.
Ókeypis flúortöflur handa börnum i barnaskólum
Reykjavikur. sem fædd eru 1970 og 1971. verða af
greiddar á tannlækningadeild Heilsuverndarstöðvar
3—4 trésmiðir óskast strax. Mælinga-
vinna. Uppl. í síma 86683 eða 29460.
UREVHli
Sími 8-55-22
Stillanlegir
tvívirkir
höggdeyfar ív alla
Benz fólksbíla og
Benz 309,508 o.f I.
Varahlutir og vifl-
gerðaþjónusta.
SMYRILL HF.r
Ármúla 7, sími 84450,
Rvík.
innarkl. 9—12 alla virkadaga til 15. júli n.k.
Önnur úthlutun flúrtaflna fer fram i skólunum i haust
og verður þá afgreitt til allra aldursflokka frá 6 til 12
ára.
/ITIIND Q(i VERULHKI
TIMARIT
llrittíiborflsBmntÁuf m«BnúAan4ef»tt:
iitU V.ViajÍhawíKt fKíttofwc f wai tMx áKWW# s, .n>*as>oH
Vitund
og veruleiki
N>1t tímarit um menningar- or þjóðfélagsmál.
Komið er út nýtt timarit sem nefnist \'nund og
veruleiki og er gefið út af Þjóðmálahreyfingu íslands
og Samtökum um framtiöarhyggju. Þjóðmála-
hreyfingin er deild úr hinni alþjóðlegu hreyfingu
Proutist Universal. Hún byggir á nýrri þjóðfélags
heimspeki Progressive Utilisation Theory (PROUTl
og mun starfa að menningar og félagsmálum.
PROUT er altæk hugmyndafræði er hefur sina eigin
söguskoðun. stéttagreiningu. hagfræðikenningar og
bcndir á nýjar leiðir i uppeldis-menntunar og þjóð
málum. PROUTer i andstöðu við bæði hughyggju og
efnishyggju þó hún tengi saman sannleikann i þeim
báðum.
Samtök um framtiðarhyggju er óháður og óþóli-
tiskur vettvangur fyrir áhugasama einstaklinga til að
sameinast i umræðuhópa. rannsóknarhópa og starfs-
hópa er taka fyrir málefni er varða félags- og
menningarmál samtimans.
Fyrsta tölublaðið er fjölbreytt að efni og inniheldur
m.a.: Hringborðsumræður um mannúðarstefnu.
Kynningu á bandariskasálkönnuðinum ErichFromm
og heimspekingnum Buckminster Fuller. Greinareftir
Birgir Svan Símonarson. Egil Egilsson, Guttorm
Sigurðsson o.fl.
Einnig er í þessu fyrsta tölublaði ljóð eftir
Gunnhildi Heiðu Axelsdóttir. Bardús og Sigurð A.
Magnússon og myndverk gerð af Guðmundi Oddi
Magnússyni. Blaðinu er ritstýrt af Guðmundi S.
Jónassyni og prentað hjá Offsettækni s.f. Það fæst í
helztu bókaverzlunum og er áskriftarsiminn 29434
milli kl. 5 og7.
VIKAN.26. tbl.
er komin út. en i þvi tölublaði hefur göngu sina nýr
þáttur. Vikan á neytendamarkaði, sem framvegis
verður i hverju blaöi undir yfirumsjón önnu Bjama
sop. í fyrsta þættinum er rætt við tvær húsmæður um
gildi búreikninga, og kynnt er úrval garðsláttuvéla á
markaðnum. hvað þær kosta og hverjir eru eiginleikar
þeirra. ennfremur handhægar ráðleggingar um það,
hvað hafa ber i huga við sláttuvélakaup. Þá er viðtal
við Halldóru Björk Jónsdóttur, Ungfrú Island 1978,
og birt heilsiðulitmynd af henni, auk annarra gamalla
og nýrra mynda af henni. Sumargetraun hefst i þessu
blaði. og eru þrjár utanlandsferðir i vinninga.Sagt er
frá Dubliners i poppfræðiriti, og Jónas Kristjánsson
lýsir heimsókn á veitingastaðinn Coq d’ Or i
Kaupmannahöfn, og Sigurjón Jóhannsson á í blaðinu
grein og myndir frá Osló.
Húsmæður í
Gullbringu-
og Kjósarsýslu
Orlofsheimili Húsmæðra, Gufudal, Ölfusi, tekur til
starfa l. júli. Fyrstu vikumar verða mæður með böm,
með sér. Dvalartími er ein vika. Allar upplýsingar
veittarisima 994250.
Samvinnuhelgi
að Laugum S-Þing.
Landssamband isl. Samvinnustarfsmanna og þá sér-
staklega aðildarfélögin á Norðausturlandi gangasi
fyrir „Samvinnuhelgi” að Laugum i S Þingeyjarsýslu
um næstu helgi.
Hátíðin verður sett kl. I4 af Gunnari Jónssyni for
manni Starfsmannafélags Kaupfélags Þingeyinga og
þá flytur Haukur Ingibergsson. skólastjóri. ávarp.
Klukkan 18 um kvöldið verður unglingadansleikur.
Að Laugum eru góð tjaldstæði. hægt er að gista á hót
elinu og þar eru einnig svefnpokapláss. Á hátiðinm
verða m.a. 60 norrænir samvinnustarfsmenn sem hér
hafa verið á vináttuviku undanfama daga.
Allir samvinnumenn i héraðinu eru sérstaklega vel
komnir. svoog aðrir. á þessa fjölskylduhátíð.
Aðgangseyri verður stillt i hóf.
Frá skrifstofu
borgarlæknis
Farsóttir i Reykjavik vikuna 21 .—27. mai 1978. sam-
kvæmt skýrslum 7 (8) lækna.
Iðrakvef :.......................... I8 (I9)
Kighósti . ............................2 ( 0)
Skarlatssólt.......................... I ( l )
Hlaupabóla.............................7 .( I )
Rauðir hundar .........................5 ( 0 )
Hvotsótt ..............................I ( 0 )
Hálsbólga........................... 31 (27)
Kvefsótt............................ 72 (106)
Lungnakvef .......................... 8 ( 7 )
Influensa..............................3 (17)
Kveflungnabólga........................4 ( 3 )
Virus ................................12 (21)
Dilaroði ..............................4 ( l )
Skyndihjálp
Kennaranámskeið
Rauði Kross íslands efnir til kennaranámskeiðs i
skyndihjálp dagana 20—27. ágúst nk. i kennslusal
RKÍ, Nóatúni 21. Reykjavík. Fyrir námskeiðið
verður bréfanámskeið sem samanstendur af 3
kennslubréfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi
- kunnáttu i skyndihjálp og/eða reynslu af kennslu eða
félagsstörfum. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við
15. Boðið verður upp á léttan hádegisverð á skrifstofu.
RKÍ dagana sem námskeiðið stendur. Námskeiðið
, veitir réttindi til að kenna á almennum námskeiðum i
skyndihjálp. Þátttökugjald er kr. 10.000. Umsóknar
frestur er til 10. júlí og verður tekið við umsóknum í
sima (91) 26722 þar sem einnig verða veittar nánari
upplýsingar.
NR. 117 — 29. JÚNÍ1978.
Eining KL 12.00 Kaup Saia
1 Bandarikjadollar 259,80 260,40.
1 Steriingspund 481,70 482^0*
1 Kanadadoilar 230,90 231,40
100 Danskar krónur 4804,10 4614,80*
100 Norskarkrónur 4810,20 4821,30*
100 Sænskarkrónur 5670,60 5683,70*
100 Hnnskmöric 6101,50 6115,50
100 Franskir frankar 5739,50 5752,80*
100 Belg. frankar 793,80 795,60*
100 Svnsn. frankar 13939,30 13971,50*
100 GyHini 11617,90 11644,70*
100 V.-Þýzk mörk 12497,90 12526,80*
100 Lirur 30,30 30,42*
100 Austurr. Sch. 1734,30 1738,30*
100 Escudos 567,50 568,80*
100 Pesetar 329,50 330,30*
100 Yen 126,32 126,61*
*Breyting fró siflustu skróningu.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhald afbls. 23
Hreingerningar
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun. Reykjavík.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hreinsum teppi og húsgögn.
Notum sótthreinsandi efni sem dauð-
hreinsar teppin án þess að slita þeim.
Fullkomin tækni. Áherzla lögð á
vandaða vinnu. Uppl. gefnar í sima
50678. Teppa- og húsgagnahreinsun
Hafnarfjarðar.
Hreingerningarfélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118.
Björgvin Hólm.
Hólmbræður—hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 22668 eða 22895.
Kemtsk fatahreinsun — Gufupressun.
Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6,
Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í
hádeginu.
Nýsmlði, viðgerðir.
Trésmiðir geta tekið að sér minniháttar
verkefni utanhúss sem innan, hafa verk-
stæðisaðstöðu. Nýsmiði s.f. s. 72335,
eftir kl. 20.
Seljum og sögum niður spónaplötur og
annað efni eftir máli. Tökum einnig að
okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki.
Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa-
vogi.Sími 44600.
Húseigendur— málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og
óhreinindi hverfa. Einnig blautsand-
blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. i síma 12696 á kvöldin
og um helgar.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i
síma 99—5072.
Úrvals gróðurmold.
Uppl. og pantanir i síma 51732 og
32811.
Hraunhellur.
Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til þess
að huga að lóðunum. Við útvegum flest
grjót til ýmiss konar hleðslu og skrauts í
garða, t.d. hraunheilur, hraunhellu-
brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og
fleira. Uppl. í sima 51972 og 83229.
Austurferðir.
Reykjavík, Þingvellir, Laugarvagn,
daglega, frá Reykjavík kl. 11, frá
Laugarvatni kl. 5, laugardaga kl. 7.
Ólafur Ketilsson.
I
ðkukennsla
i
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga-
son, simi 66660.
Ökukennsla-æfingatlmar-endurhæ6ng.
Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg.
’78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i
góðum ökuskóla. Stmi 33481. Jón
Jónsson ökukennari.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Datsun 180 F 78, 6—8
nemendur geta byrjað strax. Ath. aö
þeir sem ætla að ljúka prófi áður eri
prófdeildin lokar vegna sumarleyta
verða að byrja strax. Sigurður Gíslason
ökukennari. Sími 75224.
Ökukennsla,
bifhjólapróf, æfmgatimar. Kenni á
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu i sima 44914 og
þú byrjar strax. Eiríkur Beek.
Ökukennsla er mitt fag.
í tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita bezta próftak-
anum á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar
ökukennari, símar 19896, 71895 og
72418.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—86100
Ökukennsla — æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni a Mazda 323.
Hallfríður Stefánsdóttir sími 81349.
Uppl. einnig hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—86149
Ökukennsla — æfingatímar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga
allan daginn. Engir skyldutímr. Fljót og
góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar,
sími 40694.
Ökukennsla, æfingatfmar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í simum 21098 — 38265 —
17384.