Dagblaðið - 17.07.1978, Page 10
10
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17.JÚLÍ 1978.
Fasteignir
á Suðurnesjum:
KEFLAVÍK
Raöhús á tveimur hæðum,
fullkláruð stofa, borðstofa og sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, 2 böð, flísalögð.
Bíiskúr. Verð 18 m., útb. 10,5—11,5 m.
100 fermetra íbúð í tvíbýli.
íbúðin þarfnast lagfæringar. Uppl. fyrir laghentan mann. Gott verð, 8—9 m.,
útb. 4,5—5 m.
3ja herbergja íbúð í þríbýli,
82 fermetrar. Ibúðin er öll nýmáluð. Nýir dúkar, ný teppi, ný lögn fyrir heitt
og kalt vatn.£tór bilskúr. Verð 9,5—10 m„ útb. 5,5—6 m.
3ja herb. íbúð í tvíbýli,
neðri hæð. Verð 6 m„ útb. 3—3,5 m.
4ra herb. íbúð á Bergi,
efri hæð. Ný teppi, stofa nýinnréttuð. Verð7,5—8 m„ útb. 4 m.
2ja herb. íbúð, 60 fermetra
I fjölbýli. Nýleg ibúð. Verð 8—8,5 m„ útb. 4,4—5 m.
Lítil íbúð í tvíbýlishúsi,
um 50 ferm. Verð 4,8—5 millj., útborgun 2,5—3 millj.
Glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi
á góðum stað, 114 ferm, bilskúrsréttur, nýtt verksmiðjugler, nýir gluggar.
Ibúðinni fylgir kjallari sem i eru 3 svefnherbergi sem mögulegt væri að fá
keypt. Verð 13.5 millj., útb. 7,5—8 millj.
150 ferm sérhæð í þríbýlishúsi
með bilskúr. mjög gott útsýni, þarfnast lagfæringar. Nú er tækifærið að
skapasérframtíðareign. Verð 10—II millj., útb. 5,5 millj.
100 fermetra sérhæð,
3ja herb. Bílskúr, nýtt gler, rafmagn endurnýjað. Verð I2 millj., útb. 6,5
millj.
Eldra einbýlishús
á tveimur hæðum, 92 fermetrar hvor hæð. Bílskúr. Selst bæði eitt sér eða i
tvennu lagi. Verð I8 millj., útb. 9 millj. Mjöggóðurstaður.
2ja herb. íbúð
1 fjölbýlishúsi næstum fullklárað, verð 9,5 millj., útborgun 5.5 millj'.
2 herb. íbúð
i fjölbýlishúsi, skolp og neyslulögn endurnýjuð, verð 6 millj., útborgun 3,5
milli.
Einbýlishús
á tveimur hæðum. 150 ferm innbyggður bilskúr 35 ferm. Rólegt hverfi. Verð
23—24 millj., útb. 12— 13 millj.
160 fermsérhæð
í þríbýlishúsi með tvöföldum bílskúr 50 ferm. Stórar svalir, upplagt fyrir
barnafólk, allt sér. Verð 17 millj., útb. 9 millj.
Eldra einbýlishús
á góðum staði góðu ásigkomulagi. Verð 10.5 millj., útb. 5,5 millj.
3 herb. íbúð
þribýli ný teppi, nýmálað. Verð 7,5—8 millj.
I SMÍÐUM
Vomm að fá íbúðir í smíðum,
bæði 2 herb. og 3 herb. Seljast tilbúnar undir tréverk, fullkláraðar að utan,
mjög góðurstaður. Núer tækifærið fyrir þá sem vilja fjárfesta á réttum tíma.
Höfum einnig 4 herb. íbúð í smíðum,
100 ferm, sérinngangur. bilskúr. Skilað fullkláruðu að utan, einangrun að
innan með miðstöðvarlögn.
Til sölu tvíbýlishús
með stórum sérhæðum um 115 ferm hvor hæð ásamt miklum geymslum í
kjallara, 2 bilskúrar, selst i einu eða tvennu lagi, gæti hentað bæði sem
íbúðarhúsnæði og skrifstofur fyrir fyrirtæki eða félagasamtök.
GRINDAVÍK
Einbýlishús
130 ferm með bílskúr á tveim hæðum, litið áhvilandi, hitaveita. Verð I7—
17.5 millj., útb. 10 millj.
Einbýlishús
I40ferm á góðum stað, verð 17 millj., útb. 9—10 millj.
Einbýlishús
134 ferm með tvölföldum bílskúr, verð 18—20 millj., útborgun lOmillj.
Sérhæð130 ferm
meðbílskúr, verð 10.5— 11 millj., útborgun 5,5 millj.
INNRINJARÐVÍK
Einbýlishús 140 f erm
með 80 ferm bilskúr, verð 15.5—16 millj. Utborgun 8—9 millj. Skipti á ibúðí
Reykjavík möguleg, einbýlishús í smíðum rúmlega fokhelt.
YTRI-N J ARÐVf K
3 herb. íbúð í tvíbýlishúsi,
um 85 ferm með 36 ferm bilskúr, hitaveita. Verð 8 millj., útborgun 4 millj.
íbúðir í smíðum,
3ja herb. íbúðir, 2 stærðir, skilast fullkláraðar -etrrrrig á sama stað einstakl-
inesíhúðir.
SANDGERÐI
Góð sérhæð,
90 ferm, í tvibýlishúsi, bilskúrsréttur. Verð 6—6,5 millj., útb. 3—3,5 millj.
150 fermetra sérhæð
í tvíbýlishúsi, nýjar innihurðir, 6 svefnherbergi. Húsið er 9 ára. Mjög gott
verð, 13 millj., útb. 7,5 millj.
ÓLAFSVÍK
80 fermetra einbýlishús.
Nýir gluggar og gler. Ný miðstöðvarlögn. Verð 4,5 millj., útb. 2—2,5 milij.
87 f ermetra íbúð
í tvíbýli; 3ja herb. á mjög góðum stað. Verð 5,5 mrilj., útb. 2,5—2,7 millj.
VANTAR
Einbýlishús, raðhús og eldri einbýlishús.
Lokað á laugardögum í júlímánuði.
Opið 6 daga vikunnar frá kl. I—6. Myndir af öllum fasteignum á skrifstof-
unni. Höfum fjársterka kaupenduraðeinbýlishúsum og raðhúsum.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVlK — SIMI 3868
ÆVISAGA ELLU í
BURDARUDNUM
— plötur meö barnalögum og Cole Porter á næstunni
Ella Fitzgerald, sem varð sextug I „Kannski hefði ég átt að semja burðarikri lifsleið," sagði þessi drottn-
apríl síðastliðnum, er aldeilis ekki á því skáldsögu, ekki vantar mig efnið, þvi ing djassins i viðtali við norskt dagblað
að setjast I helgan stein. Helzta verk- margt hefur borið við á langri og við- fyrir helgina.
efnið sem hún vinnur að um þessar
mundir er bók með endurmip.ningum
sínum. Einnig er I undirbúningi plata
með barnalögum frá ýmsum löndum.
Af hendingu komst Ella í kynni við
hreyfihömluð börn i New Orleans.
Segir hún að augu sín hafi opnazt fyrir
því, að þau eigi við margan vanda að
striða en líka að þessi börn búi yfir
miklum persónutöfrum. Hafi hún
mikinn áhuga á að beita sér fyrir frek-
ari aðstoð við þau.
Ella er einnig með plötu með Cole
Porter lögum I undirbúningi. Á hún
að heita Dream Dancing. Verður það
önnur platan, sem hún syngur inn á
með lögum Porter.
Að eigin sögn hefur sjón hennar
batnað nokkuð við uppskurð sem
gerður var á augum hennar fyrir
fjórum árum. Hún á hins vegar
erfitt með að þola sterk Ijós eða geisla
nærri andlitinu.
Ella Fitzgerald hélt tónleika í Osló á
fimmtudaginn og föstudaginn i sið-
ustu viku. Þaðan hélt hún til Frakk-
lands til tónleikahalds í Antibes rétt
við Nice og siðan er ferðinni heitið til
Aberdeen. Að loknum tónleikum þar
heldur hún heim á leið til Los Angeles.
Þar segist hún hafa ýmislegt fyrir
stafni. Meðal annars að safna mat-
reiðslubókum og prófa þá rétti, sem
þar eru kynntir. Einnig vinnur hún að
bók sinni. Hef mikinn áhuga á að aðstoða hreyfihömluð börn, segir drottning djassins.
r
V
Vegna þess að þeir eru:
1. stillanlegir, sem býður upp á mjúka fjöðrun eða stifa
eftir aðstœðum ogóskum bílstjórans.
2. tvívirkir, sem kemur í vegfyrir að bíllinn „slái saman " i
holum eða hvörfum.
3. viðgeranlegir, sem þýðir að KONI höggdeyfa þarf I
flestum tilfellum aðeins að kaupa einu sinni undir
hvern bil.
4. með ábyrgó, sem miðast við I ár eða 30.000 km akstur.
5. ódýrastir miðað við ekinn kílómetra.
Ef þú metur öryggi og þægindi i akstri einhvers, þá kynntu þér hvort
ekki borgar sig að setja KONI höggdeyfa undir bílinn.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta er hjá okkur.
SMYRILL H/F
Ármúla 7, sími 84450, Rvík
HVERS VEGNA
HÖGGDEYFA?
RAFRITVÉLIN MONICA
Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar
tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferóalítil, ódýr og í þremur
mismunandi litum.
Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek-
bandsstillingar o.fl.
sem aóeins er á stærri
gerðum ritvéla.
Fullkomin viðgerða-
og varahlutaþjónusta.
o
Otympia
Intemational
KJARAN HF
skrifstofuvélar & verkstæði - Tryggvagötu 8, sími 24140