Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 18
Nú um helgina voru haldin meistara- möt flestallra golfklúbba landsins. Keppt er i flokkum kvenna og karla en i smæstu Idúbbunum eru aðeins einn til tveir flokkar. Dagblaðið fékk upplýsing- ar um röð efstu manna hjá flestum klúbb- um landsins og fara úrslitin hér á eftir. Golfklúbbur Reykjavíkur Hjá Golfklúbbi Reykjavíkur var keppt i átta flokkum og hart barizt í þeim öllum, þó var baráttan hörðust i meistaraflokki. Ragnar Ólafsson og Eir- íkur Þ. Jónsson voru jafnir eftir 72 hol- ur, en Eiríkur tapaði svo í bráðabana á 3ju holu, brenndi af 30 cm pútti. Meistaraflokkun 1. Ragnar Ólafsson 312högg 2. Eirfkur Þ. Júnsson 312högg 3. Sigurður Hafsteinsson 317högg 1. flokkun - 1. Haukur V. Guðmundsson 32Shögg 2. Halldór B. Kristjánsson 326högg 3. Stefán Sæmundsson 327högg 2. flokkun 1. Sæmundur Pálsson 358högg 2. Magnús R. Jönsson 359högg 3. JónCarlsson 363högg 3. flokkun 1. Þorsteinn Þorsteinsson 384högg 2. Hannes Valdimarsson 388 högg 3. Jóhann Sveinsson 393 högg Meistaraflokkur kvenna: 1. Ágústa Guðmundsdóttir 386högg 2. Laufey Karlsdóttir 390 högg Baráttan aldrei meiri en nú í meistaramótum klúbbanna 1. flokkur kvenna: 1. Guðrún Eiriksdóttir 396 högg 2. Ágústa Dúa Jónsdóttir 405högg 3. Herdis Sigurðardóttir 404 högg Unglingaflokkun 1. Jónas Kristjánsson 358högg 2. Stefán Unnarsson 363högg 3. Tómas Jónsson 436 högg Drengir: 1. Jóhannes Ingi Jóhannesson 339 högg 2. tvar Hauksson 341 högg 3. KarlÓmar Jónsson 345högg Um leiö og verðlaun voru afhent í gær voru einnig veitt verðlaun fyrir Jón Agnars-bikarinn sem er 72 holu drengja- keppni og þurfti 5 holu bráðabana til að fá úrslit, þar sem Helgi ólafsson vann tvar Hauksson i keppni um fyrsta sæti. Golfklúbbur Ness Á Nesinu tóku 75 manns þátt i meist- aramótinu og var keppt i 8 flokkum. í — Golfklúbbar um land allt héldu meistaramét sín um helgina — Kjartan L Pálsson fór holu í höggi 16. landsmót UMFÍ Selfossi 21.-23. júlí \W$£S í UMFr\ SsmV' r Hinir vinsœlu landsmótsbolir eru seldir á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Verzlunin Bikarinn Hafnar- strœti 16. Verzlunin Hólasport Lóuhólum 2—6. Selfossi: Verzlunin Lindin og hjá Lands- mótsnefnd\ Tryggvaskála. meistaraflokki þurfti bráðabana til að fá fram úrslit. Meistaraflokkur. 1. TomHolton 307 högg 2. Jón H. Guðlaugsson 307 högg 3. Kjartan L. Pálsson 317 högg 1. flokkun 1. Óskar Friðþjófsson 322 högg: 2. JónÁmason 336 högg 3. Gunnar Hjartarson 339 högg 2. flokkun 1. Gunnar Haraldsson 347 högg 2. Guðmundur Einarsson 355 högg 3. Sveinn Sveinsson 361 högg 3. flokkun 1. Jónögmundsson 382högg 2. Sigurður Runólfsson 384 högg 3. Hákon Guðmundsson 391 högg Meistaraflokkur kvenna: 1. Kristfn Þorvaldsdóttir 365 högg 2. Sigrún Ragnarsdóttir 377 högg 3. Krisdne E. Kristjánsson 430 högg 1. flokkur kvenna: (36 holur) 1. Unnur Halldórsdóttir 223 högg 2. Friður Sigurjónsdóttir 249 högg 3. Þórdfs Jóhannesdóttir 265 högg Drengir: 1. Magnús I. Stefánsson 307 högg 2. Ásgeir Þórðarson 324 högg 3. JónS.Jónsson 334 högg Telpnaflokkur: (36 holur) 1. Ásgerður Sverrisdóttir 209 högg (aðeins einn keppandi) Kjartan L. Pálsson sló með 7 holu í höggi á 3ju braut. jámi Gotfklúbbur Akraness Á Akranesi lauk mótinu á föstudags- kvöld. Þar var keppt i fimm flokkum. Meistaraflokkun 1. Björn H. Björnsson 309högg 2. Ómar ö. Ragnarsson 315högg 3. George Kirby 317 högg l.flokkun 1. Pétur Jóhannesson 357högg 2. Jón Alfreðsson 363högg 2. flokkun 1. Reynir Þorsteinsson 359 högg 2. Alfreð Viktorsson 362 högg 3. Sören Madsen 369 högg 3. flokkun 1. Gunnlaugur Magnússon 380högg 2. Óðinn S. Geirdal 397högg; 3. Jón Svavarsson 404högg Kvennaflokkun (36 holur) - 1. Elin Hannesdóttir 194högg 2. Guðbjörg Árnadóttir 255 högg 3. Guðrún Geirdal 289 högg Hinn bráðefnilegi kylfingur Bjöm H. Björnsson, 17 ára með 5 i forgjöf, sló holu i höggi nokkrum dögum fyrir keppnina. Golfklúbbur Vestmannaeyja í Vestmannaeyjum lauk keppni á laugardag. Keppt var í sex flokkum. Meistaraflokkun 1. Haraldur Júlíusson 307högg 2. Gylfi Garðarsson 310högg 3. Atli Aðalsteinsson 320 högg 1. flokkun 1. Ingibergur Einarsson 334högg 2. Grímur Magnússon 357högg 3. Bjami Baldursson 359 högg 2. flokkun 1. Guðni Grimsson' 371 högg 2. Sigurður Guðmundsson 399högg 3. Einar Erlendsson 407 högg Meistaraflokkur kvenna: 1. Jakobina Guðlaugsdóttir 367högg 2. Sigurbjörg Guðnadóttir 368högg 1. flokkur kvenna: 1. Sjöfh Guðjónsdóttir 411högg 2. Kristín Einarsdóttir 447högg Unglingaflokkun 1. Sigbjörn Óskarsson 371 högg 2. Sigmar Þ. Óskarsson 372 högg 3. Eyþór Harðarson 382 högg Golfklúbbur Akureyrar Keppnin fór fram í mjög góðu veðri á Akureyri þar sem keppt var í 6 flokkum. Meistaraflokkun 1. Björgvin Þorsteinsson 313högg 2. Viðar Þorsteinsson 321 högg 3. Jón Þór Gunnarsson 322 högg l.flokkun 1. Haraldur Ringsted 333högg 2. Halldór Harðarson 341 högg 3. Ingimundur Árnason 364 högg 2. flokkur: 1. Ágúst Magnússon 359högg 2. Þráinn Lárusson 372högg 3. Gunnar Rafnsson 383 högg 3. flokkun 1. Jón Guðmundsson 410 högg 2. Kristinn Hólm 437 högg 3. Guðmundur Finnsson 445högg Lið Islands valið aðeins tveir klúbbar eiga menní landslidi Unglingalandsliðið i golfi sem tekur þátt i Evrópukeppni ungl- inga á miðvikudaginn var endan- lega valið i gær. Að sögn Páls Ás- geirs Tryggvasonar, hefur valið aldrei verið eins erfitt og nú, þar sem svo margir efnilegir unglingar koma til greina. En eftir miklar vangaveltur varð niðurstaða lands- liðsnefndar þessi: Geir Svansson GR Magnús Birgisson GK Hannes Eyvindsson GR Ragnar Ólafsson GR - Sveinn Sigurbergsson GK Sigurður Thorarensen GK varamaður. Hálfdán Þ. KarlssonGK HBK. I Bráðskemmtilegir útileikir fyrir alla fjölskyiduna,ómissandi í ferðalagið. 1 í ;! w m I j 'jtfc " "U'$vS$lr Csso Þrír saman í pakka á kr. 3.370 Fæst á heistu bensínsölum Esso. Kvennaflokkur 1. Karólina Guðmundsdóttir 391 högg 2. Jónina Pálsdóttir 479högg 3. Patricia Jónsson 491 högg Drengir: 1. Baldur Sveinbjörnsson 333högg 2. Sveinn Eiríksson 339högg Golfklúbburinn Keilir Hjá Keili i Hafnarfirði var keppnin mjög hörð og skemmtileg i flestum flokkum. Síðasti hringur hjá meistara- flokki er sá mest spennandi og skemmti- legasti sem menn muna og réði síðasta púttið úrslitum. Keppt var i 7 flokkum. Meistaraflokkun 1. Sigurður Thorarensen 303högg 2. Magnús Birgisson 304 högg 3. Magnús Halldórsson 307högg l.flokkun 1. KarlHólm 323högg 2. Tryggvi Traustason 324högg 3. Kári Knútsson 335högg 2. flokkun 1. JensKarlsson 363högg 2. Emil Sigurðsson 368 högg 3. Dónald Jóhannesson 369 högg 3. flokkun 1. Grétar Sigurðsson 363högg 2. Jón Halldórsson 365högg 3. Ágúst Húbertsson 370 högg Kvennaflokkun 1. Kristfn Pálsdóttir 362högg 2. Inga Magnúsdóttir 389 högg 3. Alda Sigurðardóttir 409högg Drengir: (54 holur) 1. Héðinn Sigurðsson 259 högg 2. Gunnar Þór Haildórsson 282 högg 3. Gisli Sigurbergsson 287 högg Telpnaflokkun 1. Þórdis Geirsdóttir 355 högg Golfklúbbur Keflavíkur í Keflavík lauk keppni á laugardag og var keppt i 6 flokkum. Gamla kempan Þorbjöm Kjærbo varð tvöfaldur meist- ari og vann sína flokka með yfirburðum. Meistaraflokkur 1. Þorbjörn Kjærbo 312 högg 2. Hilmar Björgvinsson 327 högg 3. Páll Ketilsson 328 högg 1. flokkur 1. Þorgeir Þorsteinsson 331 högg 2. Guðlaugur Kristjánsson 337 högg 2. flokkur 1. Hólmgeir Hólmgeirsson 345 högg 2. Annel Þorkelsson 367 högg 3. flokkur 1. Kristján Einarsson 400 högg 2. Haukur Magnússon 405 högg 3. Friðrik Bjarnason 412högg Unglingaflokkur 1. Sigurður Sigurðsson 325 högg 2. Magnús Jónsson 328 högg 3. Bergsteinn J ósepsson 352 högg öldungaflokkur 1. Þorbjörn Kjærbo 77 högg 2. Hólmgeir Guðmundsson 84 högg 3. Þorvarður Arinbjarnars. 92 högg Golfklúbbur Siglufjarðar Á Siglufirði var aðeins keppt í tveimur flokkum. Karlar léku 72 holur en byrj- endur 36 holur. Karlaflokkur 1. Hafliði Guðmundsson 351 högg 2. Guðmundur Ragnarsson 355 högg 3. Bjarni Harðarson 364 högg Byrjendur 1. Hailgrimur Vilhelmsson 243 högg 2. Ólafur Baldursson 245 högg 3. Stefán Ásgrimsson 250 högg Hafliði Guðmundsson setti vallarmet, spilaði 9 holur á 36 höggum en parið er 32 högg. Svo má einnig geta þess að Sigl- firðingar halda um næstu helgi opið mót sem er 18 holur með og án forgjafar. Golfklúbbur Borgarness Þeir í Borgamesi héldu sitt meistara- mót eins og aðrir en geta aðeins keppt í einum flokki ennþá. Golfið er í miklum uppgangi í Borgamesi og ýmsar fram- kvæmdir standa fyrir dyrum hjá þeim. Úrslit í karlaflokknum eru þessi: 1. Sigurður Már Gestsson 327 högg 2. Þórður Sigurðsson 368 högg 3. Einar Jónsson 388 högg "■......■■—iii- ■.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.