Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1978. I DAGBLAÐID ER SiVIÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu 8 Nýtt—Gamalt—Nýtt. Alls konar munir verða seldir að Laufás- vegi 1 kjallara. T.d. járnrúm, skraut- munir, skartgripir, gömul eldhúsáhöld o.m.fl. Opið frá kl. 2 i dag mánudag. Ágóðinn rennur til dýraverndar. Til völu vegna brottflutnings Kitchenaid hræri- vél og hakkavél á 65 þúsund, reiðhjól á 45 þúsund, hvildarstól! á 50 þúsund, sjónvarp á 15 þúsund, sófaborð á 15 þús- und, skrifborð á 25 þúsund, skrifborðs- stóll á 15 þúsund, barnarúm á 15 þús- undog hoppróla á2 þúsund. Uppl. í síma 74638. Velkomið að koma og skoða. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 27949. 9 mánaða gamalt svart/hvitt sjónvarpstæki af Indesitgerð til sölu, einnig tvö telpnareiðhjól sem þarfnast lagfæringa. Uppl. í sima 22351. Verzluntil sölu strax. Litill lager. Peningakassi, sníðahnifur, 2 saumavélar Pfaff og Husqvarna hrað- saumavél, búðarborð og útidyrahurð. Uppl. i síma 11877 mánudag og þriðju- dageftir kl. 4. Myndsegulband Til sölu er nýtt Akai VTl 10 myndsegul- band og VCl 10 sjónvarpmyndatökuvél. Uppl. í síma 19086. Kerruvagn og hoppröla til sölu. Einnig er til sölu á sama stað toppgrind á jeppa. Uppl. í síma 43814. Til sölu mávakaffistell. kvöldin. Uppl. í sima 76825 á Til sölu ný, Ijósblá handlaug á fæti. Uppl i sima 20108. Rammið inn sjálf. ISel rammaefni I heilum stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin. Hátúni 6. Opið 2—ó.simi 18734. Til sölu nýlegt hjónarúm og nýlegur ísskápur. Uppl. í síma 19560 og 81747. Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. í síma 99—4424 og 25806. fl Óskast keypt 8 Grásleppuhrogn. Er kaupandi að 150—200 tunnum af söltuðum grásleppuhrognum, nettó inni- hald 105 kg., salt 13% og 200 gr. rot- varnarefni i tunnu. Góðfúslega sendið tilboð til Dgblaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merkt: Grásleppuhrogn 150— 200. Vel með farinn tjaldvagn óskast, uppl. I síma 52639. fl Verzlun 8 Nýkomin einlit blússuefni í 12 litum, tvíbreið lakaléreft, sængurveraléreft með bamamyndum, rósótt frotté og lérefts- og bómullar- blúndur. Verzlun Guðrúnar Loftsdótt- ur, Arnarbakka 2, Breiðholti. Tilvalið i sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelín. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir í miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Uppsetningar á handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardínur, bönd og snúrur. Flauel i glæsilegu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbreyttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, hnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Simi 13130. Fisherprise húsið auglýsir ■Fisherprise leikföng i úrvali. bensinstöðvar, skólar. brúðuleikhús, spitalar. sumarhús, brúðuvagnar. 10 gerðir. brúöukerrur, 6 gerðir. stignir bílar. stignir traktorar. þrihjól, tvihjól. regnhlífakerrur barna, gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil. bobbspil. billjardborð. stórir vörubílar. indjána tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna- fræðisett. Legokubbar. Póstsendum. I isherprise húsið. Skólavörðustíg 10. Simi 14806. í sól og sumri, eða regni og roki, þá er sami gleðigjafinn, handavinna frá Hofi. Verzlunin Hof, Ingólfstræti 1. Veizt þú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, i verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjörnulitir. sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Verslunin Höfn auglýsir. Dömublússur og mussur, tilbúin sængurverasett, handklæði, diskaþurrk- ur, diskaþurrkudregla, lakaefni, tilbúin lök, dúka, dömunærföt, drengjanærföt, sokka, ungbarnafatnað, vöggusett, bíla- teppi og kodda. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12,sími 15859. Verzlunin Kirkjufell er flutt að Klapparstig 27. Höfum mikið úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulíni. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staöar. Kirkjufell Klapparstíg 27. S. 21090. fl Húsgögn Hjónarúm og 2 náttborð til sölu. Uppl. i sima 23702 eftirkl. 19. Borðstofuborð og 4 stólar tilsölu.Uppl.ísíma 50501 eftirkl. 19. Til sölu tveir stólar og svefnsófi, selst saman eða hver í sínu lagi. Uppl. i síma 72560. Barnakojur t.il sölu frá Krómhúsgögnum. Uppl. í síma 73658 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu borðstofuborð úr palisander (160 cm án stækkunar), Verð um 50 þúsund, Uppl. í sima 43018. 4 notaðir borðstofustólar óskast, einnig blóma- kassi. Uppl. í sima 43388 á vinnutima eða 43420 fyrir hádegi eða eftir kvöld- mat. Til sölu notað borðstofuborð með sex stólum, selzt ódýrt. Uppl. í sima 40264. Sófasett. Til sölu gott grindarsófasett, gamalt, 3ja sæta sófiog3stólar. Uppl. ísíma 27182. Borðstofuhúsgögn, borð, skenkur og sex stólar úr tekki til sölu, mjög vel með farið. Uppl.. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—223. Til sölu vegna flutnings eldhúsborð og 4 stólar, nýlegt frá Króm- húsgögnum og einnig borðstofuborð, 6 stólar og skenkur (tekk). Uppl. í síma 84578. Til sölu gott sófasett 4ra sæta og 2 stólar, ásamt sófaborði. Uppl. í síma 41172. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. I! Keimilistæki 8 Amerískur isskápur til sölu. Hæð 158 cm, breidd 70 cm. Uppl. í síma 21934 eftir kl. 19. Philips isskápur til sölu, uppl. i sima 51921. Hooverautomatic 110 þvottavél til sölu. Er 4—5 ára gömul. Þarfnast smálagfæringa. Verð um 50 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—134. Þvottavél. Ódýr sjálfvirk þvottavél til sölu. Þarfn- ast viðgerðar. Uppl. ísima 16559 eftir kl. 19. . Fyrir ungbörn 8 Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 40079. i Hljóðfæri 8 Hljómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Hverfis- götu 108. fl Hljómtæki Weltron kúla ásamt 2 hátölurum, 8 rása, ásamt 16 spólum til sölu. Uppl. í síma 53532 eftir kl. 16. Sony TC—377 spólusegulbandstæki til sölu. Uppl. i síma 74917 eftirkl. 7 næstu kvöld. fl Ljósmyndun 8 Til sölu BOLEX-RX 16 mm kvikmyndatökuvél með VARIO-SWITAR 18-86 mm linsu og 10 mm SWITAR linsu. Tekur 400 feta mag. Vel með farin — lítið notuð — gott verð. Uppl. i síma 34339. Véla- og kvikmyndaieigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum ve! með farnar 8 mm filmur. Uppl. i síma 23479 (Ægir). c D Verzlun Verzlun Verzlun Athugið breyttan opnunartíma °P'ð . ______ , . , daga Spira Vui«ki.09.80tr Sófi og svef nbekkur í senn. Vorðkr. 55,000 ís|enzkt hugverk og I Jnnun. JShr Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnavorksmiðja Skommuvogi 4. Sími 73100. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduö sterk skrifstofu skrif borð i þrem stæróum. Verflfrá kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnavorksmiðja Skommuvegi 4. Simi 73100. sjimiii smm IslnzktHiipitiitoikerk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur at stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i .Trönuhrauni 5. Sími 51745. ALTERNATORAR é/l 2/24 volt í flesta bila og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. J3ÍLARAF HF. Utanhússmálning Perma-Dri Þetta er olíulímmálning sem ekki flagnar né springur. Reynsla fyrir Perma-Dri á íslandi er 11 ára ending. Ath. að tveir litir eru til á gömlu verði og að allir litir eru á sama verði. Perma-Dri hentar mjög vel á allan stein, bárujárn,, asbest, á hvers konar þök o.fl. og er í algjörum sérflokki hvað gæði snertir. Sigurður Pálsson byggingam., Kambsvegi 32 Reykjavik. Simar 34472 og 38414. Hollenska FAM ryksugan,endingargód,öflug ogódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Sími 37700. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býður úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: sunnudaga 9-12 og 13-19 lokaö Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Vorð Itr. 100.900* Verðkr. 119.500 Á.GUÐMUNDSS0N s IHúsgagnaverksmiðja, IIkSB;, 'Skommuvefli 4 Kópavogi. Sími 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.