Dagblaðið - 17.07.1978, Síða 29

Dagblaðið - 17.07.1978, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1978. 29 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur.Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASFl o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmursýnd- ar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og um helga'r i síma 36521. Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvik. Eru með úrval af íslen/kum. enskum og finnskunt rammalistum. einnig sporöskjulaga og kringlótta ramrna. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. laugardaga 10—12. Póstsendum. Simi92—2658. I Verðbréf 8 Peningar. Kaupum ogseljum víxla, veðskuldabréf, hlutabréf, happdrættis- og skuldabréf, ríkissjóðs. Lysthafendur leggi nafn og sima inn á afgreiðslu DB merkt „Peningar”. Til bygginga Mótatimbur Mótatimbur óskast. Uppl. i síma 10525 til kl. 6 ogeftir kl. 7 í 17634. Vinnuskúr og timbur. Óska eftir góðum vinnuskúr og 1000 til 1500 metrum af 1x6 mótatimbri. Uppl. ísíma 43221. Teppi til sölu, Uppl. i síma 31071 I Bátar 6 tonna bátur til sölu. Handfærarúllur, netaspil, dýpt- armælir og talstöð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—202. Til sölu 10 feta vatnabátur með seglum, 35 fer- metra Álafoss gólfteppi og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 37562 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 14 feta hraðbátur með 50 hestafla Mercury mótor. Bilaður afturábakgír, selst mjög ódýrt. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- ins í sima 27022. H—085 Óska eftir að kaupa Zodiac gúmmíbát, 4ra manna. Uppl. i síma99-1423, Selfossi, eftirkl. 17. Óska eftir trillu (4—9 tonna) til leigu i 2 til 3 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—9073. Óska eftir að kaupa Suzuki AC 50 cub. árg. 74 til 75 eða Hondu CB. Aöeins kraftmikið og gott hjól kemur til greina. Uppl. i síma 82620 eftirkl. 19. Staðgreiðsla. Su/uki árg. ’78 blá að lit til sölu, skráð 77. Uppl. í síma 2377 Keflavik. Óska eftir bifhjóli, helzt Hondu CB75. Uppl. i síma 32237 eftir kl. 6. Yamaha Mrárg.’76 til sölu i góðu standi. Uppl. í síma 53789. Til sölu Honda SL 350 árg. 73 í mjög góðu standi. Á sama stað óskast mótorhjól, skemmt eftir árekstur eða bilað, margt kemur til greina. Uppl. í sima 18643. VespaSuper 125 árg.’68 til sölu. Gott hjól, lítið keyrt. Varahlutir fylgja. Uppl. i sima 99-1974eftir kl. 7. Til sölu Kawasaki 73. Uppl. í síma 92—7099. Easv-Rider. Til sölu og sýnir Easy-Rider, létt bifhjól á gamla verðinu. Mótorhjólastigvél. smellur f. hjálma. Kubbadekk, slöngur. merki og nælur o.m.fl. Póstendum. Vél- hjólaverzl. H. Ólafssonar. Freyjugötu 1. simi 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er. varahlutir i flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72. simi 12452. opið 9—6 5 daga vikunnar. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. [ Fasteignir Til sölu lóð i Mosfellssveit. Búið er að skipta um jarðveg og þjöppuprófa. Á sama stað er til sölu Hoover þvottavél sem þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 76892 milli kl. 8 og lOá kvöldin. Akranes. Til sölu 3ja herbergja íbúð í blokk, bíl- skúr fylgir. Uppl. í sima 93— 1044. I Sumaröustaðir . Hef til sölu nýjan sumarbústað, 35 fermetra, með landi sem er ca 115 km frá Reykjavik. Landið er kjarri vaxið og mjög fagurt. einnig er staðsetning þess mjög góð. Stutt frá allri almennri þjónustu. Til greina koma ýmis skipti, t.d. að taka ný- legan bil upp i kaupverð. Einnig er um greiðslukjör að ræða. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—207. 1 Bílaleiga 8 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S. Bílaleiga Borgartúni 29. Simar28510og 28488 og kvöld- og helgarsimi 37828. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400 auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bif- reiðum. Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að- stöðu tií bilasprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- mann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf.. Brautarholti 24. sinti 19360. Heima simí 12667. 6 cyl Ford vél óskast. Á sama stað er til sölu Austin Mini station árg. "65. Þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í síma 29497. VWárg. ’67 með góðri skiptivél til sölu á góðu verði einnig nýlegur barnavagn, mjög fallegur og bamakerra. Uppl. i sima 51438. Óska eftir Ford Bronco í skiptum fyrir fólksbil. Uppl. í sima 26589 eftir kl. 18. Til sölu Volkswagen árg. '67 án vélar, til niður- rifs. Uppl. i sima 13048. Til sölu eru gorntar i Taunus 17 M '67 og yngri. Uppl. i síma 52206 eftir kl. 6. F.r rafkcrfiö i ólagi? \ð Auðbrekku 63 i kópuvogi er siarf r;ekl rafvélaverkstæði. Gerum viðstart- ara. dinamtKt og alternatora og rafkerli i öllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auð- brekku 63. Kópavogi. simi 42021 Bílaviðskipti Vfsöl, sölutilkynningarng leirtbeiningar um frágang sk.jala varrtandi bílakatip'. fást ókeypis á auglýsingai' stofu lilartsins. Þverholt; 11. Toyota Corolla árg. ’74 f’! sölu. Ekin 24 þús. km. Uppl. í sima 33019. Til sölu Mercedes Benz disil árg. ’69, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92—2162 eða i Bílasölunni Skeifunni. simi 84848. Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á David Brown 880 árg. '68. Uppl. I sím 99—1785 eí'ir kl. 19 á 'kvöldin. Cortina árg. ’66 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51721 eftirkl. 19. 8 cyl Ford vél. Til sölu 292 cub. Ford vél til uppgerðar. verð40 þúsund. Uppl. I síma 33700. Óska eftir vél eða vélarhluta I Taunus 1700 V4. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—89161. Til sölu Austin mini 70 sem þafnast smálagfær- inga, selst ódýrt. Á sama stað eru til sölu ýmsir varahlutir úr Taunus 17M '66. Uppl. í sima 73462 og71794. Cortina árg. ’66 til sölu, á sama stað varahlutir I Fíat 125. Uppl. í síma 92—6558 milli kl. 7 og 9. Til sölu Edelbrock millihedd fyrir Ford 429 og 460. Uppl. í sima 50826. Til sölu Skoda árg. ’70. Uppl. í síma 53095 eftir kl. 19 á kvöldin. Stationbill óskast. ' Góð ódýr, litil stationbifreið óskast til kaups. Á sama stað er einnig til sölu Mazda 929Station, árg. 75. Uppl. I sima 33749 eftirkl. 18. Til sölu pústflækjur og 4ra hólfa millihead. Pass- ar á 2 C3 og 318 og 340 Chrysler. Uppl. i sima 35451 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu Sunbeam 1250 árg. 72, verð 550 þús- und. Skipti á bil á I milljón. Stað- grciðsla. Uppl. i síma 92—6544. ToyotaCelica árg. ’73 til sölu. ekin 94 þús. km. Uppl. í síma 54002. Rambler American árg. ’69 til sölu. Nýsprautaður og yfirfarinn. Út- varp, sumardekk. Uppl. í sima 50672 eftir kl. 20 á kvöldin. Skipti koma til greina á dýrari eða ódýrari bil. Góður bill óskast. Margt kemur til greina á verðbilinu frá 13 til 1500 þúsund. t.d. Cortina 74, Volvo 71 eða Peugeot 504, útborgun kr. 450 þús.. 100 til 150 þús. á mánuði. Uppl. i síma 43388 á vinnutima eða hjá auglþj. DB i sima 27022. H—977. Góð VW 1300 vél til sölu og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 29229 og 22035. Japanskur bíll. Til sölu er Lancer 1400, 4ra dyra. árg. '75. Silfurgrár að lit. Einnig koma til greina skipti á ódýrari bil. Uppl. i sima 295IS. VW ’63 til sölu, vél ekin 30 þús. km, ný dekk og snjódekk fylgja. selst skoðaður 78. Vcrð 130 þús. Uppl. i síma 52420. Bíll I sérflokki. Til sölu Opel Rekord 1900 árg. 73. 2ja dyra, sjálfskiptur, innfluttur 1976. Uppl. i síma 30646. Bíll óskast. Óska eftir Morris Marinu, Sunbeam eða Ford Escort árg. 74. Aðeins góður og litið ekinn bíll kemur til greina. Staðg- reiðsluverð 900 þús—I milljón. Uppl. í síma 97—6377 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir í franskan Chrysler. Uppl. í síma 53822 milli kl. 19og20. Volvo 144 árg. ’71 til sölu. U ppl. í sima 18891. Singer Vogue árg. '67 skoðaður '78 til sölu, er á góðum sumar- dekkjum, verð kr. 220 þús., góður bíll fyrir gott verð. Uppl. I síma 92—3810 eftir kl. 7. Fíat 132GLS’74 til sölu. Vel með farinn. Ekinn 66 þús. km. Uppl. I síma 92—6600eftir kl. 19. Til sölu Willys Wagoneer árg. '67, beinskiptur, 6 cyl. Styrktur og upphækkaður. Góður innan og utan. Uppl. i sima 99-1721. Moskvitch árg.’71 til sölu, gangfær en þarfnast viðgerðar. Uppl. ísima 42994.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.