Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. DB á ne ytendamarkaði Svínahjörtun bragðast eins og lambahjörtu en eru mun ódýrari í dag skulum við hafa hjörtu á boðstólum. Flestir kannast við lamba- hjörtu, sem eru bæði Ijúffeng og holl. en við ællum að prófa svínahjörtu. Þau eru miklu ódýrari, kosta ekki nema 650 kr. kg (við keyptum okkar hjörtu I SS-Austurveri) en bragðast eiginlega alvegeins og lambahjörtu. 1 kgsvínahjörtu, smjörl. til aðsteikja i, 150 g isl. kjörsveppir, hveitiogkrydd. Skerið alla fitu (sem var mjög litil) og sinqr og æðar úr hjörtunum, sem siðan eru skorin I litla bita. Bitunum er velt upp úr hveiti og steiktir á pönnu. Við notuðum krydd frá McCormick, sem heitir Salt ’n Spice en það er salt með ýmsu öðru kryddi út í. Út á pönnuna létum við smávegis af íslenzkum kjörsveppunt. skornum I sneiðar. Þegar allt var orðið vel brúnað létum við vatn á pönnuna og einar 2 tesk. af kjötkrafti. — Soðnar kartöflur borðaðar með. Verð: Allur rétturinn kostaði tæplega 1150 kr. eða um 230 kr. á mann, þvi það voru fimm sem borðuðu réttinn. A.Bj. Fáum okkur sætiog ræðum mákn Höfum verið beðnir að selja nokkrar einbýlis- húsalóðir í Selási. Skipulagsuppdráttur á Nýja Bíó-húsinu MhÐBORG fasteignasalan skrifstofunni. s. 25590 - 21682 Jón Rafnar h. 52844 Guðm. Þórðarson hdl. Þessi laglegi 12 manna ferðabíll er til sölu. Upplýsingar í síma 22078 á daginn og 81076á kvöldin. BÍLASALA Seljumí dag: Renault 20TL árg. '77, Renault 15TS árg. '74, Renault 16TL árg.'73, Renault 12TL árg. '73, Renault 12L árg.’75, Renault 12TL árg. '76, Renault 4TL árg. '74, Renault 4Van árg. '75, BMW 320 automatic árg. '76, BMW518 árg. '77, Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. verð 3.600þús. verð 2.200þús. verð 1.400þús. verð 1.100 þús. verð 1.800þús. verð 2.600þús. verð 1.000þús. verð 1.050þús. verð 3.600þús. verð 4.300þús. VBRDKÖNNVN 11. JVLI 1978 Vörutegund Vörumark- aður KB Kjörbúð KB 1 Neskjör Verslun Jóns Eggertssonar Hveiti 10 lbs. Robin Hood 862,- Robin Hood 955,- Pillsburys 780,- Pillsburys 780,- Sykur 2 kg. 297,- 340,- 299,- 330,- Hrísgrjón 454 gr. Coop 196,- Coop 217,- River Rice 184/- River Rice 185/- Appelsínudjús Flóra 1 1 343/- Flóra 1 1 394/- Egils 1,9 1 (945/-) pr. 1 497/- Egils 1,9 lL (915/-) pr. 1 482/- Korn flakes Brugsen 500 gr. 382/- Brugsen 500 gr 450/- Kellogs 375 gr. (495/-) pr. 500 gr 660/ Ota 500 gr. 468/- Regin klósettpappír 92/- 103/- 82/- 93/- Þvol uppþvottalögur 2,2 kg. (525/-) pr. kq 239 2,2 kg. (586/) pr. kg. 266/- 600 gr. (182/-) pr kg. 303/- t lausu máli pr. kg. 190/ Sirkku molasykur 1 kq. 274/- 304/- 285/- 278/- Frón mjólkurkex 400 gr. 194/- . 223/- 220/- 218/- Holts mjólkurkex 250 gr. 172/- 198/- 198/- 195/- Frón kremkex 200/- 258/- 240/- 238/- Royal lyftiduft 450 gr. 352/- 457/- 385/- 360/- Kakó 20 P Cirkel 3 gr. (725/ r. kg 3625/- Cirkel 500 gr. (2.200/-) •pr. kg. 4.400/ Rowntrees • 250 gr. (864/-) pr. kg. 3456/- trys 454 gr. (1295/-) Dr. ig 2582/ Flórsykur 500 gr. 128/- 142/- 138/- 132/- Ora fiskbollur stór dós 391/- 431/- 422/- — Ora fiskbúöingur stór dós 473/- 622/- 510/- 505/- Tómatsósa 340 gr. Coop 250/- Libbys 292/- Libbys 248/- Libbys 210/ Kartöflumjöl 1 kg. 253/- 280/- 240/- 198/- Kókosmjöl 200 crr. 2757- 316/- 308/- 280/- Solgryn haframjöl 475 gr. 182/- 202/- 198/- 190/- Grænar baunir stór dós Coop 312/- Coop 359/- K. Jónsson 324/- K. Jónsson 321/- Púöursykur Katla i kg 355/- Brun farin 500 gr. (187/) gr.. kg. 374/- í lausu máli pr. kg. 296/- Katla 1 kg. 378/- Vex þvótt.aefni , , kg. pakki (1093/-). :. kq. 364/ 3 kg. pakki (1216/-) pr. kg. 405/- 700 gr. pakki (300/-) pr. kg. 429/- í lausu mál pr. kg. 390 Eggjas jarmpó KÓ iral 300 ml (201/-) ir. X 670/- Kópral 300 ml. (199/-) pr. 1 663/- Man 340 ml. (325/-) pr. 1 956/- Man 340 ml. (325/-) pr. 1 956/- Vaniliudropar 1- • 90/- . . 90/- 97/- Kókómalt . Top 1 kg. 1107/- Top 1 kg. 1466/- Hersheys 907 gr (1.015/-) pr. kg. 1119/- Nesquick 400 gr(585/ pr. kg. 146. Ábyrgðarmaður fréttabréfsins: Ágúst Guðmundsson MIKILL NEYTENDAÁHUGI í BORGARFIRÐINUM „Félagar í Borgarfjarðardeild Neytendasamtakanna voru sex þegar deildin hóf starfsemi sína fyrr á þessu ári en eru nú níutiu og fimm," segir í bréfi sem formaður deildarinnar Jóhannes Gunnarsson sendi Neytendasíðu DB. Með bréfinu fylgdi nýjasta fréttabréf sem deildin gefur út. Þar er einnig verðsamanburður ; fjórum verzlunum i Borgarnesi. íbúar á félagssvæði deildarinnar hafa lýst ánægju sinni með þær verð- kannanir sem deildin hefur gengizt fyrir. En þeim er að jafnaði sent eintak af fréttabréfinu sem gefið er út mánaðarlega. A.Bj. Raddir neytenda

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.