Dagblaðið - 25.07.1978, Side 23

Dagblaðið - 25.07.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. 23 NýkomiðI \ mikið únM/ a| effekt og lituðum Éefm. Verslið hjá fagmanninum ELÍN ALBERTS DÓTTIR Utvarpkl. 21.10: GuðrúnÁ. Símonar syngur einsöng í útvarpi r Okkur vantar strax Austin Mini árgerð 1975. Sýningahöllinni á Bilshöföa, sfmar 81410 og 81199. Guðrún Á. Simonar. i kvöld eru islenzk einsöngslög á dag skrá kl. 2l.l0 og er það Guðrún Á. Símonar sem syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Lögin sem Guðrún mun syngja eru: Kom ég upp í Kvíslarskarð, efltir Sigurð Þórðarson, textinn er þjóðvisa. Annað lagið er einnig eftir Sigurð og nefnist það Vöggu- vísa, við texta Benedikts Gröndals. Siðan syngur Guðrún tvö lög eftir Sigfús Einarsson.Draumalandið við texta Jóns Trausta og Gígjuna við texta Benedikts Gröndal. Einnig eru þrjú lög eftir Sigvalda Kaldalóns og eru þau Vald, við texta Höllu Egilsdóttur, og Svanasöngur á heiði, við texta Steingrims Thorsteins- sonar og síðasta lagið er við texta Grims Thomsen og er það Á Sprengisandi. Þessi þáttur er kortérs langur. ELA HVAD ER /fgtlaj Laugavegi 178 sími 38080 Heimsþakkt þakvamarefni til norkunar jafnt ö ný sem gömul jámþök, steinsteypt þök og pappaþök, svo og marga aðra fleti, sem þarf að verja, einangra og prýða. Þau eru framleidd úr sórhreinsuðu fljót- andi asfalti, háþöndu kanadisku asbesti og öðrum efnabtöndum, sem gefa þeim sórstaka eiginleika. SWEPCO ersvarið. 28311 Eignavör 28311 Hverfisgötu 16 A. Til sölu. 5 herb. íbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð við Rauðarúrstíg, nýjar innrétt- ingar. Góð íbúð ú góðu verði. Vantar 3—4ra herb. góða íbúð strax. Mikil útborgun. Kvöldsímar 41736, Einar Óskarsson og 74035 Pétur Axel Jónsson lögfræðingur. fFrá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Ritarastarfs við sálfræðideild skóla. 2. Umsjónar með skólahúsum. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknum um störfin skal skila til fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 11. ágúst nk. Sumarbúðir Að Hlíðardalsskóla, eru nokkur pláss laus vikuna 26. júlí til 2. ágúst. Upplýsingar í síma 13899.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.